Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.05.2020, Blaðsíða 20

Víkurfréttir - 20.05.2020, Blaðsíða 20
– Nafn: Anna Margrét Ólafsdóttir. – Fæðingardagur: 30. desember. – Fæðingarstaður: Sjúkrahúsið á Selfossi. – Fjölskylda: Er gift Inga Þór Ingabergssyni og saman eigum við þrjú börn og einn hund, nýlega bættust við nokkur síli! – Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór? Tamningakona og rithöfundur. – Aðaláhugamál: Ég get ekki valið eitt sem aðal en þau sem tróna á toppnum eru; jóga, lestur, úti- vist (fjallgöngur og göngur), sam- skipti fólks og allt sem tengist orku og andlegri næringu manneskjunnar. – Uppáhaldsvefsíða: lubbipeace.com sem er í stöðugri vinnslu. – Uppáhalds-app í símanum: Instagram og The Pattern. – Uppáhaldshlaðvarp: Já, komdu nú þar! Við hjónin eigum og rekum Lubba Peace þar sem eru framleidd og komið að nokkrum sérlega góðum og vel hljóðandi hlaðvörpum: Fjölskyldan ehf., Góðar sögur, Leiðin að sjálf- inu og Skúffuskáld. Það sem ég er að hlusta á núna, sem er ekki frá okkur, heitir Dying for sex – frá- bærlega vel unnið og skemmtilegt. – Uppáhaldsmatur: Ég er dellukona og núna er ég með dellu fyrir ofnbökuðu grænmeti, þá helst rauðrófum og súrdeigs- brauði og pizzum – já, ég er í Súrdeigshópnum á facebook og já, ég bjó til minns eigins súr. – Versti matur: Allur þorramatur og sveppir. – Hvað er best á grillið? Hamborgarar með sætum kartöflum í staðinn fyrir brauð. Það setur hamborgar- ann á annað gæðastig. – Uppáhaldsdrykkur: Engiferöl og sódavatn N et sp j @ ll Hilmar Bragi Bárðarson hilmar@vf.is Lubbi Peac e Hamborgarar með sætum kartöflum í staðinn fyrir brauð bestir á grillið Anna Margrét Ólafsdóttir segist vera dellukona með dellu fyrir ofnbökuðu grænmeti. 20 // VÍKURFRÉttIR á SUÐURNESJUM Í 40 áR Fimmtudagur 20. maí 2020 // 21. tbl. // 41. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.