Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.05.2020, Qupperneq 38

Víkurfréttir - 20.05.2020, Qupperneq 38
– Nafn: Hjörtur M. Guðbjartsson. – Fæðingardagur: 6. júní 1983. – Fæðingarstaður: Reykjavík. – Fjölskylda: Kvæntur Vilborgu Pétursdóttur og saman eigum við börnin Jón Daníel, Auði og Mörtu. – Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór? Körfuboltamaður. – Aðaláhugamál: Körfubolti og eldamennska. – Uppáhaldsvefsíða: vf.is – Uppáhalds-app í símanum: Instagram. – Uppáhaldshlaðvarp: Get ekki valið á milli Í ljósi sög- unnar, Endalínunnar og Þvotta- körfunnar. Hlusta á hvern einasta þátt. – Uppáhaldsmatur: Gott pasta í rjóma- sósu. – Versti matur: Indverskur „matur“. – Hvað er best á grillið? Vel meyrnuð nauta ribeye. – Uppáhaldsdrykkur: Redbull reddar mörgum dögum. – Hvað óttastu? köngulær. – Mottó í lífinu: Við reddum þessu! – Hvaða mann eða konu úr mannkyns- sögunni myndir þú vilja hitta? Ég tæki góðan tebolla með Karli Marx. – Hvaða bók lastu síðast? Bróðir minn Ljónshjarta. – Ertu að fylgjast með ein- hverjum þáttum í sjónvarpinu? Það er Big Bang Theory maraþon í gangi. – Uppáhaldssjónvarpsefni: Körfuboltakvöld – Fylgistu með fréttum? Já, alltof mikið. – Hvað sástu síðast í bíó? Ég man þig. – Uppáhaldsíþróttamaður: Shaq. Uppáhalds- íþróttafélag: Njarðvík. – Ertu hjá- trúarfullur? Nei. – Hvaða tónlist kemur þér í gott skap? Ekkert sem toppar gott techno. – Hvað tónlist fær þig til að skipta um útvarpsstöð? Ed Sheeran. – Hvað hefur þú að atvinnu? Fastlínusérfræðingur hjá Nova. – Hefur þú þurft að gera breytingar á starfi þínu vegna COVID-19? Hef unnið mest heiman frá og græði tvo tíma á dag með fjöl- skyldunni. – Hvernig hefur þú verið að upplifa árið 2020 hingað til? Ekki einu sinni COVID getur skyggt á fæðingu dætra minna tveggja í febrúar þannig að fyrir mína fjölskyldu hefur þetta ár verið rólegt en samt frábært. – Er bjartsýni fyrir sumrinu? Ég spái stórkostlegu sólarsumri sem verður ekki síðra en 2019 sem á eftir að lyfta brún okkar eftir erf- iðan vetur. – Hvað á að gera í sumar? Rúlla eitthvað út á land, grilla og njóta þess að vera til. – Hvert ferðu í sumarfrí? Á Snæfellsnes þar sem mín bíður gullin strönd og lækur fullur af silungi. – Ef þú fengir gesti utan af landi sem hafa aldrei skoðað sig um á Suðurnesjum. Hvert myndir þú fara með þá fyrst og hvað myndir þú helst vilja sýna þeim? Ég myndi byrja á því að kaupa nesti í Valgeirsbakaríi og taka svo Reykjaneshringinn og finna góða skjólsæla gjótu og fara í lautarferð. Netspj@ll Hilmar Bragi Bárðarson hilmar@vf.is Indverskur matur Hjörtur M. Guðbjartsson, fastlínusérfræðingur hjá Nova, óttast köngulær og segir indverskan mat vera það versta sem til er matarkyns. Spáir stórkostlegu sólarsumri FIMMTUDAG KL. 20:30 HRINGBRAUT OG VF.IS 38 // VÍKURFRÉttIR á SUÐURNESJUM Í 40 áR Fimmtudagur 20. maí 2020 // 21. tbl. // 41. árg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.