Kvistur - 01.11.1932, Side 3

Kvistur - 01.11.1932, Side 3
skammt frá bæ þeirra uppi í dalnum, en gamlan mann standa á bakk- anurn, með ánægjubrosi, að kenna þeim aðferðina tilþess'að geta flotið á bylgjum vatnsins. En þarna hafði hann áður lært það, sem hann var nú að kenna þeim. M eru liðin 10 ár síðan það gerðist, sem að framan er sagt, E^ill og Illugi eru uppkomnir mjmdarmenn. Þeir hugsa vel um mömmu sina og afa, eins og þau eiga skilið. Þau eiga nú rólegri daga hjá þeim, en þegar þau voru að stríða við að ala þá vel upp. Alltaf minnist gamli maðurinn sumardagsins fyrsta; sem áður er lýst; með gleði og þakklæti. Og hann óskar jafnframt; að allir geti tekið á móti hverju sumri jafn glaðlega, með eins björtum vonum og eins góð. áform í huganum; og þegar drengirnir buðu honum gleðilegt sum- ar. í þetta sinn. Á síðasta vetrardag 1932. Þorsteinn G-uðmundsson (14 ára). SI50I VESUH í ÍETURIA, h tiu"« H n ii u (i ií i! si!»s; i; t;’n w i u\í :>\i 'st n n n"sr"tnTs. u s»is ss r. ts tt ts •;r ' Einu sinni var drengur. sem hát Sigurjón. Hann var á þriðja árinu; þegar þessi saga gerðist. Eitt sinn; þegar pabbi hans fór að stinga út úr fjárhúsi; sem var fyrir framan túnið; fór Siggi með honum. Pabbi hans vissi; að Siggi var mjög kynntur ^að þvi; að leika sér að því að vaða í fæturna. Pabbi hans varð því að hafa mjög nánar gætur á honurn, því að lækur rarrn rátt fyrir norðan hús- ið; en þrátt fyrir það gat Siggi laumast út. Þegar pabbi hans sá; að hann var-farinn út; stökk hann é eftir honum; og þegar hann kom út; var Siggi að hverfa niður fyrir gilbarminn. Pabbi hans sá strax hvað hann ætlaði sár; og flýtti sár að ná í hann; áður en hann kæm- .ist ofan í lækinn. En hann varð of seinn; því að þegar hann kom norður á gilbarminn, var Siggi hárumbil kominn niður að læknum; en þegar hann sá pabba sinn; flýtti hann sér eins og hann gat niður að læknum og gat með naumindum rekið báða fæturna niður í vatnið. nÞetta er ljótt að gera;” sagði pabbi hans; um leið og hann tók hann upp út læknurn. Að því búnu fór hann heim með Sigga og marnrna hans færði hann úr blautu sokkunum og í aðra þur.ra. Si.gur j ón' Guðnason (13 ára). . D U G L E G S T. Ú L K A. ft t? íí .? í? ?í 'i r.i Vt S? ii \t H ítTí Vt M t, Vi ií .i SV ii \i Vi U i. Einu sinni var stúlka; sem hát Kristrún; en var alltaf köll— uð Rúna. Hún var hjá móður sinni, sem var ekkja; og tveimur.syst- kynum sínum/ sem bæði voru yngri en hún. Rúna var 13 ára. Þar næst var stúlka; sem hét Þórdís; og var hún níu ára; en yngstur var drengur; sem Þórður hát og var sex ára. Móðir Rúnu var fátæk; og var hún alltaf í vinnu annarsstaðar, en lát Rúnu hugsa um heimilið, enda var hún dugleg 0g myndarleg; og alltaf var hreinlegt og þokka- legt hjá henni; þótt fátæklegt væri., Þennan dag var laugardagur og hafði Rúna mikið að gjöra. því að hún þurfti að laga margt til fyr- ir morgundaginn. Það var nefnilega afmælisdagurinn hennar; og hana langaði til; að allt væri í lagi þann dag. Hún hlakkaði mjög mikið

x

Kvistur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kvistur
https://timarit.is/publication/1452

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.