Kvistur - 01.11.1932, Side 4

Kvistur - 01.11.1932, Side 4
4 - KVISTUR til, því að marnma hennar var vön að gleðja hana á afmælisdegin-um hennar. Rúna var eKki húin að taka ti-1 fyr en um kvöldið. Þá fór h’ín að koma systkýnum sínum í rúmið ^ og síðan fór hún að þvo sár og greiða. Þegar hun var 'búin að því, var talsvert liðið á kvöld- ið, enjmamma hennar var ókomin, og var þó komið talsvert fram yfir þann tíma, sem hún var vön að koraa heim á. Rúna fór nú að undrast um mömmu sína og fór hún út að gá að henni, eftir dálítinn tíma. Þegar hún var komin dálítinn spöl í hurtúp mætti hún mömmu sinni. Rúna hljóp til hennar og heilsaði henni, en þegar hún sá framan í hana, hrá henni í hrún, hún var svo þreytuleg, að Rúnu fannst hún aldrei hafa sáð hana eins þreytulega. Þegar þær komu heim, fóru þær að sofa. Morguninn eftir vaknaði Rúna snemma og fór á fætur, en mamma hennar var sofandi. Hún hugsaði sér að vekja hana ekki strax, því að hún hafði verið svo þreytt kvöldið áður. Rúna fór nú að taka til og hita kaffi handa þeim. Þegar það var húið, fór hún að vekja móður sína, sem ennþá var sofandi. Hún var mjög þreytt og máttfarin, en ætlaði samt að ilæða si&. En þegar hún ætlaði að stíga á fæturna, ætlaði hún að hníga niður. Hún fór því upp í rúm- ið aftur. Svo fákk hún Rúnu höggul og sagði að það væri afmælis- gjöf frá sár. Rúna þakkaði fyrir og fór síðan að skoða hvað í högglinum væri. Fyrst tók hún upp kjól og peysu og svo voru neðst sokkar og stígúál. Svona falleg föt hafði hún aldrei eignazt fyr. Móðir Rúnu lá nokkra daga, en komst svo á fætur og varð strax jafn góð. Og alltaf hugsaði Rúna um heimilið, eins og fullorðin stúlka Vær^ * Lára Þorgeirsdóttir (14 ára). S A G A . U It n 19 H H U !« '<> II It tt Tf Það var einu sinni lítil, fátæk stúlka, sem var húin að missa foreldra sína. Hún hét Guðrmu Hún átti heima í litium kofa úti í skógi. Það var að vísu ekki ríkmannlegt, en það var allt ósköp hreinlegt. M var komið aðfangadagskvöld og Gunna sat á rúminu sínu. Hún hafði kejrpt sár sokka, skó og hrúðu. ^Hún hafði líka keypt svo- lítið jólatrá og kertastoklc. Gunna náði í Barhahihlíuna og las jólaguðspjallið. Síðan fór hún fram í eldhús og fór að húa til matinn. Hún hafði líka keypt sætahrauð, súkkulaði, hrjóstsykur og tvö hangiketslæri. Þá heyrði Gunna allt í einu harið. Hún fór til dyra. Uti stóð lítill drengur, á að gizka 12 ára gamall. "Æ, góða, lofaðu mér inn. Eg heiti Sigurður og er konungssonur. Eg reið út á skóg og hesturinn minn fældist og kastaði mér af sáxx haki." — "Já, já, gjörðu svo vel að koma inn." Hana gekk inn í hæinn og hún hauð honum sæti og færði hann úr hlautu sokkunum og lánaði honum aðra þurra. Síðan fór hún aftur fram í eldhús og mathjó góðan mat. Síðan mötuðust þau. Þegar þau voru húin að horða, fóru þau að spila og spiluðu þangað til klukkan 11, þá fóru þau að hátta. Hú víkur sögunni heim í konungsríki; þar var allt í uppnámi út af hvarfi konungssonar. Konungur fer af stað og^12 leitarmenn. Þegar þeir höfðu riðið góða stund, rákust þeir á lítið hús. Þeir hörðu að dyrum. Þá kom lítil stúlka út í gluggann. "Hver er þar?" kallaði hún. "Er hann Sigurður konungssonur herna?” spurði konung-

x

Kvistur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kvistur
https://timarit.is/publication/1452

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.