Kvistur - 01.11.1932, Page 6

Kvistur - 01.11.1932, Page 6
K V I S T U R 6 — Á BERJAMÓ. lt li II 1t it tt IV II :s I? i! 1! 1) i) íí II W U i! Eg fer oft á terjamó og þykir már mjög gaman að tína berin. Einu sinni fór eg ríðandi upp í Langlxoltsf jall og fullorðna fólk- ið kom líka. Við fórum upp á Kistu, því að þaðan sást svo mikið út um sveitina. Við höfðum kíki og það sást miklu "betur mwð honum en með Lerum angum. Við sáum drangana í Vestmannaeyjum og meira að segja sáum við sjóinn líka. Þegar vio vorum Min að skoða í kring; fórum við að tína ber í ílátin, sen við höfðum með okkur. Þegar við vorum Min að fylla ílátin; fórum við út að klettunum að skoða reyniviðarhríslmna. Þegar við vorum Min að því; fórum við heim. Jc5n Kiartansson (12 ára). EINU SIllI VAR D B E I G U R • n ti ii «s! u !! n »si ii ii ss n ts u u » « « si u s* .í’TTíi i;“n íí ii ts n is » u í; si n n n » n i; j; n Einu sinni var drengur; sem átti fátæka foreldra' Þau voru svo fátæk, að þau áttu tæplega til matar. Þau áttu eina kú; sem var heldur hámjólk; 10 ær cg tvö hross; cg svo áttu þau drenginn hann öla. Öli átti eina á; sem karlinn ga^ honum; þegar hann var 14 ára. Öla þótti vænt um ana. Þegar hann var orðinn stór; dóu for- eldrar hans og hann varð einsetukarl í kotinu. Jónas Einarsson (11 ára). KtBIAB LEYSTAR Ú T. it H'itit (t ii {{liii ií ti W ss ái >: i. «i i:it Ti u ú t< u 5; u n n Við krakkarnir hlökkuðum mikið til.; þegar kýrnar voru. leyst- ar út. Og það átti bráðum aö fara að gera þaö. Sólin skein inn um gluggann hjá már einn morgun. Eg hugsaði með^már; að það væri gott veður til að hleypa kúnun út. Eg flýtti már í fötin. , _ I því kom pabbi og spurði; hvort eg ætlaði ekki að hjálpa til að hleypa kdn- um út. Eg hljóp út og heyrði; aö kýrnar voru farnar að öskra; eins og þær vissu; að þær eiga að fara út. Þegar eg kom út á hlaðvarp- ann; sá eg að ein kýrin kom út; og svo önnur og þriðja og svo koll af kolli, og svo komu tveir kálfar út. Annar hljóp niður í þúfur; en hinn til kúnna. En kýrnar sperrtu upp halana og settu inn undir sig hausinn og tóku þennan litla sprett. En þegar eg leit út í þúfur; þar sem kálfurinn hljóp; þá var hann þar í afveltu milli tveggja þúfna. Eg hljóp þangað; sefc hann lá; cg kallaði á leikbróð- ur minn bg sagði honum að nd í kaðal til að ná kálfinum upp. Við reyndum að koma kaðlinum undir hann, en það var enginn hægðarleik- ur; en við gátum komið honum undir framparti'nh, en það þýddi ekkert. En svo komum við með spýtu og reyndum aö sperra undir hann; en það þýddi ekkert. En allt í einu spyrnti hann í þúfuna og kipptist upp. Svo tók hann þennan litla sprett. Haraldur G-. Krist jánsson (12 ára). HJÁLPSÖM STULKA. ii n n ii ís n si ss u is u is n i?« n « n si íí is íí ii n .i 4í ií n r< H « Einu sinni var lítil stúlka, sem hét Signý. Hún var mikið góð

x

Kvistur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kvistur
https://timarit.is/publication/1452

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.