Kvistur - 01.11.1932, Síða 7

Kvistur - 01.11.1932, Síða 7
K V I S T U R -Í-T- - 7 r-r^-r-r-f-4-r-r-f- við alla. Hán átti fátæka foreldra og mörg systkini. Hán hjálpaði raömGiu sinni mikið og passaði systkini sín. HÍn var elzt af systkin- um sínnm. Einu sinni fóru foreldrar hennar til kirkju o& hún var ein heima með systkini sín. Þegar þau voru farin, fór Signý litla að laga til inni, og svo fór hán að elda mat handa þeim, og á milli þess var hún að prjóna. Þegar þau voru nýbúin að borða, var harið að ftyrum. Hún fer til dyra og úti stóð lítil stúlka. Signý spyr, hvað hdn vseri að gera.. Hún sagðist hvergi eiga heima og væri Min að missa foreldra sína og ætti engan að. Signý bauð stúlkunni inn og spurði hana að, hvort hún væri ekki svöng. Ilún sagðist ekki hafa smakkað mat, síðan foreldrar hennar dóu. Signý fór strax að finna mat handa henni. Innan skamms kom Signý inn með allskonar mat ofe litla stúlkan tók til að borða. Þegar hún er að enda að boröí er barið að dyrum. Signý gengur til dyra og inn kemur kona með barn á handleggnum. Hún gengur inn eftir gólfinu og tyllir sár á rúmið beint á móti komustúlkunni. ^Konan spyr aðkomustúlkuna að h heiti. HEg heiti Anna og á heima í dálitlum kofa úti í skógi, og eg fór að heiman , því að eg hafði ekkert að borða, og var buin að missa foreldra mína." Signý segir: '’Hvað heitir þú, kona góð?” Konan þagði um stund og segir: ”Eg heiti hulda og á heima í hól hér skammt frá.15 - "En hvaö heitir drengurinn þinn?" spurði Signý. "Hann heitir Dóri“.-"Viljið þið ekki fá ykkur svolítið að borða?”- "Jú, þakka þér fyrir, við höfum ekki smakkað mat í hálfan mánuð og erum orðin mjög svöng.” - l?Gerið þið svo vel og fáið ykkur að borða hérna." - "Þakka þér fyrir,,? sagði konan, og svo fóru £au að borða. Konan borðaði nú með beztu lyst og drengurinn líka, því að þau voru mjög svöng. Signý sá blíðu skína úr augum konunnar og ánægjuna yfir að fá svona góðan mat. Þegar þau voru búin að borða, stóðu þau upp og þökkuðu Signýju mjög vingjarnlega fyrir matinn. M eru þær hin- ar margorðustu. Þá heyra þær einhvern undirgang frammi í bænum. Signý lýkur upp hurðinni og eru þá foreldrar hennar frammi í dyr- unum. Þau koma inn og sjá þá litla telpu og konu ipeð dreng í fang- inu. Þau heilsa þeim og spyrja þau um heiti. Þau sögðu þeim það og svo fóru þau að spyrja um erindi þeirra. Og þegar þau vissu, hvern- ig allt var, þá gengur Signý til mömrnu sinnar og segir: ”Má eklci fólkið vera hérna í vetur, því að það er svo fátækt og hefir ekk- ert að borða?" Hún sagði, að það yrði að vera svo. Signý var hin kátasta, því að hún var svo hjálpsöm við alla, sem bágt áttu. Þóra Tóaasdóttir (14 ára)-. ÞEGAH E G MAH______________EYHST EET I R M É R. k* "u sS 11 «'sí » » sí sní it s; ttw' í; í< sí ís t;.. R;; ss ;; ns;;; tr -.; jj ;i;;;; ;;;; »st;; tils-t; U » t'; r. 's;;; 'sj'ss s; sí Þegar eg man fyrst eftir mér, hefi eg víst verið 4 ára. Þá var eg að fara til Reykjavíkur með systkinum mínum. Auðvitað var þetta ekki höfuðstaður Islands. Þetta voru bara klettarnir í tún- inu hjá okkur. Við vorum þeysandi á beztu gæðingunum okkar og með sinn vagnhestinn hvert. Þegar við vorum komin fram fyrir lambhús- ið, vorum við nú komin til Reykjavíkur, svo langt sem það er nú. M þurftum við að stinga kláragreyjunum inn, en eg man það, að meðan bróðir minn var að gefa á hesthúsið, var eg að láta hestinn

x

Kvistur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kvistur
https://timarit.is/publication/1452

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.