Kvistur - 01.11.1932, Síða 9
• • * «
TTT
K V I S T U R
því að Jón hélt, að þeir hefðu^stolið fénu/ sera stolið var þaðan
eina nóttina, og vissi fyrir víst; að ef Jón kærni til dyra; fengi
ha.nn ekki nema vatn að dreklca. Valgeir barði að djmm með 'háTfum
huga. tTt kom Jón. Hann var mjög liörlmlegur á svipinn og spuröi Hvað
erindið væri, eða hvort hann væri kominíi til aö stela meiru. Val-
geiri varð svarafátt, en sagði þá að lokum; að erindið HefÖi verið
að fá að drekka. Jón sagði; að vatnið 1 hæjarlæknum væri fullgott
h.anda þjófum. Valgeir fór; án þess að kveðja; og gerði sár að góðu
vatnið úr læknum;þó að hetra hefði verið að fá nýmjólk við þorst-
anurn. Þegar út að Hagradal kom; sýndi Valgeir húshóndanum úrið.
Hann sagðist ekki vita með vissu hver það ætti; en sagði að sig
grunaði; að hóndinn á Sámsstöðum.ætti það. Hann sagðist ætla að
grennslast efjzúr því og geyma úrið. Baginn eftir fór Valgeir heim.
Nokkru seinna kom Jón á Sámsstöðum að Pagradal. Bóndinn sýndi Jóni
úrið og sagði; hver hefði fundið það. Jón átti úrið. Hann hafði
týnt því kvöldið áður en Valgeir fann það. Jóni var svo illa við
drenginn, að hann lét ekki hera á því; að hann ætti úrið; vegna þess
að honum fannst lítilmótlegt að horga ekki fundarlaun, og í öðru
lagi gat hann ekki unnað drengnum néinna fundarlauna. Hú leið einn
mánuður. Valgeir var af'tur sendur aö Fagradal. Hú hafði hann með
sér drykkjarflösku; ef ske kynni að hann yrði þyrstur. Þegar hann
kom að húsinu á heiðinni; sér hann að þar er maður fyrir. Valgeir
sá; að hann var mikið drukkinn, og hugsaði sér að veiða upp úr hon-
um eins mikið og hann gæti, Fyrst spurði Valgeir hann að heiti.
Hann sagðist heita Guðmundur og vera Sigurðsson. Ennfremur sagðist
hann'hefði getað orðið ríkar , ef hann hefði kært sig um; því að eiaa
nóttina hefði hann hrotizt inn í hús ZEóns á Sámsstöðum og stolið
þar fé. M skyldi Valgeir; aö hér var kominn þjófurinn; og spurði;
hvort hann ætti'ekki að útvega honum mat og kaffi. Hinn þá það; og
svo fóru þeir'sem leið liggur út aö Pagradal. Þeir hörðu að dyrum.
Húshóndinn; sem hét Sæmundur; kom til dyra. Valgeir hað Særnund að
tala við sig undir fjögur augu. Sæmundur gerir þao. Valgeir segir
honum, að þetta sé maöurinn; sem. stal fénu frá.Sámsstöðum, og hið-
ur haim, að láta hann ekki. sleppa. Sæmundur hýður þei.m inn og gef-
ur þeim. mat; en á meðan þeir eru að horða; var sent eftir Jóni á
Sámsstöðum. Þegar hann kom, var fariö að yfirheyra G-iuðmund og með-
gekk hana þjófnaðinn. Síðan kemur Sæmundur með úrið og segist. hafa.
séð það hjá Jóni áður. Jón þrætir ekki fyrir hað og tekur við úr-
inu. Jón kallar á Valgeir til sín og hiöur hann að fyrirgefa; að
hann skyldi hafa grunað hann ■ saklau.son. KI fund.ariaun ætla eg að
gefa þér peninga til að mennta þig;ý' sagði hann. Guðmundur var sett-
ur í fangelsi og varð að vera þar í tvö ár.
Arndis Þöröardóttir (lþ ára).
ÓLI 0 Gr H TT L I' J M A 1' T R I H H.
11 rt n \! s? » n s? í.Tí Ti >;'ii ii n'ti i? íTVTíVh íHTí; il ’i'» íj » íí h h íí 'ti Ls i; M
Einu sinni var drengur; sem h.ét Helgi o'g átti heima á Brekku.
Hann smalaði ánurn, þvá að það var fært frá. Leiðinlegt þótti honum
stundum; þegar hann varð að fará aftur að leita, þegar vantaði af
ánum; hvernig sem veðrið var. Það var einn laugardagsmorgun; að
Helgi þurfti að smala ánum aö vahda; en þegar hann kemur upp ,á
fjallið, sér hann eitthvað af ánum; en hann sér strax; að það vant-