Kvistur - 01.11.1932, Síða 11

Kvistur - 01.11.1932, Síða 11
K V I STUR 11 rigningar eru tun sauðburðinn. Þurra kulda þola þau ótrálega vel, ef þau hafa nóg að drekka og þau kornast fljótt a spenann. Það þurfa allir smalar að athuga, annars geta aumingjarnir litlu dáið ur liungri, þó að ssrnar sáu troðjúgra. L'ðabin eru fljót að komast á fót; og það líða ekki margir dagar ^frá því þau fæðast, þangað til þau fara að leika sár, ef góð er tíðin. Þá er gaman að sjá til þeirra. Þau eru oft mörg saman og elta hvert annað, velja sár oft leikvöll þar sem bakkar eða moldarböro eru; og hlaupa ýmist uppi eða niðri, þangað til þau eru orðin svöng eða þyrst. Þá hleypur hvert til mömmu sinnar og er þá óspart tekið til matarins. Sigríður Gústafsdóttir (11 ára). V I T R I HUIDURIiU. « »s» s: ts i« is i? ti vs (i u h ;; ;t s.’ i; w ií m ss ts s; v< ss sí s: h u tt« * Það var hundur, sem pabbi átti; mjög vitur. Pabbi fór um vet- ur vestur á Vatnsnes að'sækja trippi. Hann hafði hundinn^með sér. Þegar pabbi var búinn að vera lengi, sendi mamma Bjössa í símav Þegar Bjössi kom heim; var pabbi kominn heim. Það var mikil hríð og hundurinn hafði rakið slóðina heim aftur. Jóhannes Sölvi Sigurðsson (10 ára). M Ó S I . « s? n ii sí ss i! ís sí ss sí ii i) Már þykir mest gaman af hestum af öllum skepnum. En vænst þykir mér um hann Mósa minn, af því að hann er svo þægur og vitur, enda brúka eg hann alltaf, þegar eg er að færa mat^og kaffi á engj- arnar. Hann er svo þægur að láta mig taka sig úti í haga, þó að hinir hestarnir sáu ó^ægir. Ef eg kalla á hann; þá stoppar hann og frísar og kemur til mín. Þegar eg kem með hann heim, þá gef eg hon- um mjólk og lofa honum að kroppa á ttíninu. Hann er alltaf rólegur; hvar sem hestarnir eru látnir. Ef eg fer af baki við hlið, fer hann sjálfur í gegn um það og stoppar svov Sigríður Guðmundsdóttir (10 ára). DÝRASAGA. S! i! ii W.SÍ S! S) SS S» £i S'í íí S! S! S! S! íi !i i! Sl i! !) S) S! SS Einu sinni um vor fann Miðfellsfólkið lítið lamb frá honum Honna frænda mínum. Það var búið að missa mörnmu sína og var svo ^ eitt að flækjast. Svo sótti mamma það, kom með það h'eim, gaf því ^ volga mjólg og bjó um það inni í eldhúsi. Það var ósköp^litil hvít gimbur með ofurlítinn mórauðan blett á nefinu. Mamma skírði hana Dí-dí. Svo fékk hún pela að drekka úr. Svo borðaði hún brauð og elti okkur um allt. Það var svo gaman að henni. Hú er hún orðin stór ær; ósköp falleg. Guðfinna Sigurdórsdóttir (10 ára). L I T L U L Ö M B II, í) it s. s. i. j;;;;; u h .);; u u s: ;; ’.í ;; u). u i. >• i! :í Mér þykir mjög gaman; þegar litlu lömbin fæðast á vorin; en

x

Kvistur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kvistur
https://timarit.is/publication/1452

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.