Kvistur - 01.11.1932, Page 13

Kvistur - 01.11.1932, Page 13
K V I S T U B. - 13 seSjaí lienni var fargað nia haustið, en eg á enn gimbrina, og þar með endar sagan af Brauðsníkju. Jðn Guðnason (11 ára). HVAÐ EB MEST 5AMAI? í* tf iVi'i''u'-i'i) tt u'ú ti n ti ir« «st u i? w ;s V: ii t. J t; t? ttti tt si t? tt m 4? Mér þykir mest gaman, þegar litlu lömbin koma af fjallinu, því að þá fæ eg að sjá kindina ^rn.ína. Mér^þykir líka mjög gaman, þegar eg fæ að fara eitthvað ríðandi, því að það er það skemmti- legasta, sem eg geri. — Einu sinni fór eg í^réttirnar, ríðaiadi á hesti, sem pabbi átti, og hét Mósi. Það var í fyrsta skiptið, sem eg fór í réttirnar, og þá var eg á áttunda árinu. Daginn áður var eg alltaf að spyrja mömmu um það, hvernig réttirnar væru, Mamma sagði, að það væri stór rétt, sem væri kölluð almenningur, og í kring um hann væru réttir, sem kallaðar væru'dilkar. Morguninn eft^ ir, þegar eg vaknaði, kom mamma mín með sparifötin mín. Eg flýtti mér að klæða^mi^. Svo fót eg á bak hjá pabba og svo ríðandi í spretti upp í réttir, Þar fórum við af baki og svo stökk eg upp á réttarvegg, og þar sá eg ósköp mikið af kindum, alla vega litum. Þær voru hvítar, gráar, svartar, flekkóttar og mórauðar. Þá stökk eg til mömmu og spurði hana, hvort það væri hægt að telja allt þetta fé. Mamma sagði, að það væri hægt, og þá varð eg alveg hissa. En þegar eg leit við, sá eg hvar fjórar litlar stúlkur voiu. að leika sér. Eg tók sprettinn til þeirra og fór að leika mér við þær, þang- að til eg varð að fara heim. Kristín Helgadóttir (10 ára). HVAB E B MEST GAMAN? 1* ii t'ktí » (i i'i’ls sí ííu >* Í2 >v :s n ’.i (? s< n « » Íí Vi iv'» r. s; ;r n r.;; tí .< rt Mér þykir gaman að mörgu, en þó mest gaman að veiða silunga. Við erum oft að því í ósi, sem er fyrir neðan tiínið, oftast þrír strákarnir: Bjarni, eg og strákur úr Beykjavík, sem er alltaf hér á sumrin. Veiðarfærin okkar eru smáönglar á seglgarnsspotta, svo festum við þetta litla færi með spýtu í ósbakkann, og svo köstum við önglinum í vatnið eims langt og við getum. Svo þegar við sjá- um, að kippt er í færið, drögum við það varlega upp, og er þá oft lítill silungur á því. Sá þykist mestur, er flesta fær á sitt færi, þó að ekki séu þeir stórir, því að um stóra silunga er ekki að ræða í þessum ósi. Við þessa veiði gætum við unað okkur allan daginn, bara ef við fengjum það. Sigurj ón Kristbjarnarson (10 ára). KI UBPBNAB M í I A B, « n s!« n ii n n n i! h n ss sí s) h u t! ít ss íí »sí u w « « » » h u Mér var gefin kind í fyrra, sem eg skírði Gullbrá. Hún er slygS; og þegas? Mn er rekin, er hún oftast fyrst. Þegar eg er að sækja ærnar, kemur hún alltaf til mín til að sníkja. Svo eigna eg mér aðra, sem heitir Gul og er undan fyrstu kindinni, sem eg eign-

x

Kvistur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kvistur
https://timarit.is/publication/1452

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.