Kvistur - 01.11.1932, Page 16

Kvistur - 01.11.1932, Page 16
16 KVI S T U R -f-f-f-f-f-f-f-+-f-7—f-í—f~ og var í öngum mínum út af því, að nú fengi eg .ekki að drekka leng- ur úr pela. Þegar eg var komin r>pp á túnið, kenrur ein kaupakonan og segist eiga að hjálpa mér að leita að tottunni. Eg varð því 6- sköp fegin og fórum við nú að leita, þangaö til eg só, að kaupa- konan, Björg að nafni, tekur eitthvað upp ^iír grasinu. Eg spurði hana þá, hvort hún hefði fundið tottuna mína. Hún sagði nei, hún hefði ekki fundið hana. Svo varð eg að venja mig af pela, hvort eg vildi eða ekki, enda held eg að fullorðna fólkinu hafi fundizt vera kominn tími til þess. En það var mér sagt seinna, að Bagga hafi fundið tottuna, þegar hún fór að leita að henni með mér uppi á túninu. Rannveig Krist.jánsdóttir (14 ára)? V 0 R I Ð . 1 i» u (t ti t? ii»i; iffí tt tnrtí inr Það er gaman, þegar vorið kernur og snjóinn leysir upp af jörð- inni og hún fer að grænka. Farfuglarnir koma og syngja vorsöngva sína. Svo fer grasið að vaxa og hlómin að springa út; ærnar fara að bera og svo er farið að smala. Það er gaman að fara snemma á fætur í góðu veðri á vormorgni: Jörðin er orðin græn, blómin breiða úr krónum sínvim móti sólunni, hlæjandi lækja- og fossaniður heyr- ist hvarvetna í fjallshlíðunum, loftið endurhljómar af fuglasöng og stórvötnin taka undir með sínum d.imma og þunga niði og fossarnir þruma af vatnavöxtunum. Si.gnr;; ón G-uðnason (13 ára). Teikningin á forsíöu blaðsins ér e'ftix’ Sigurjón 3-uðnason. /F.jöiritun U.M.F.Í./ /Juní 1932./

x

Kvistur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kvistur
https://timarit.is/publication/1452

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.