Fréttablaðið - 13.06.2020, Page 32

Fréttablaðið - 13.06.2020, Page 32
Þjóðkirkjan – Biskupsstofa leitar að öflugum lögfræðingi í fjölbreytt og krefjandi starf á skrifstofu sína í Reykjavík. Verkefni viðkomandi verða mjög fjölbreytt og margþætt og reynir mikið á skipulagshæfni og samskiptahæfileika. Um er að ræða fullt starf og miðað er við að viðkomandi hefji störf sem fyrst en í síðasta lagi þremur mánuðum eftir að gengið hefur verið frá ráðningu. LÖGFRÆÐINGUR Þekking og hæfni: • Meistarapróf í lögfræði, eða sambærileg menntun • Haldgóð reynsla af sambærilegum verkefnum skilyrði • Málflutningsréttindi er kostur • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • Mikil skipulagsfærni • Sveigjanleiki til að taka að sér ýmist tilfallandi verkefni Helstu verkefni: • Umsýsla um fasteignir og jarðir kirkjunnar • Gerð og yfirlestur ýmissa samninga • Utanumhald um regluverk kirkjunnar og þjónusta við kirkjuþing • Tilfallandi lögfræðiráðgjöf, t.d. á sviði persónuverndar, vinnumarkaðsréttar, stjórnsýslu- og upplýsingalaga Þjóðkirkjan - Biskupsstofa er skrifstofa biskups Íslands, þar sem annast er um starfsmannahald vegna presta þjóðkirkjunnar og stuðningur veittur í starfsmannamálum í sóknum, stofnunum og prófastsdæmum. Umsóknarfrestur er til 29. júní nk. Umsóknir með ítarlegri ferilskrá og kynningarbréfi óskast fylltar út á hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 30. júní nk. Umsóknir með ítarlegri ferilskrá og kynningarbréfi óskast fylltar út á hagvangur.is. Nánari upplýsingar veitir Geirlaug Jóhannsdóttir, geirlaug@hagvangur.is Efling er annað stærsta stéttarfélag landsins með hátt í 30.000 félagsmenn á höfuðborgarsvæðinu og Suðurlandi. Félagið stendur vörð um réttindi og berst fyrir bættum kjörum félagsmanna sinna. KJARAMÁLAFULLTRÚI Efling stéttarfélag leitar að kjaramálafulltrúa á skrifstofu félagsins í Reykjavík. Helstu verkefni: • Samskipti við félagsmenn og atvinnurekendur • Samstarf við lögmenn félagsins um innheimtu krafna • Bréfaskriftir og útreikningar á kröfum Hæfniskröfur: • Reynsla og þekking á vinnumarkaðsmálum og kjarasamningum kostur • Rík samskiptahæfni og þjónustulund • Góð tök á íslensku og ensku. Pólska eða litháíska kostur • Góð tölvukunnátta og reynsla af notkun Excel og Word • Skipulags- og greiningarhæfni ÞJÓNUSTUFULLTRÚI Í HVERAGERÐI Efling stéttarfélag leitar að þjónustufulltrúa á skrifstofu félagsins í Hveragerði. Við hvetjum áhugasama til að sækja um óháð kyni og uppruna. Um er að ræða 75-100% starf. Helstu verkefni: • Símsvörun • Móttaka og afgreiðsla félagsmanna • Almenn skrifstofustörf Hæfniskröfur: • Góðir samskiptahæfileikar og rík þjónustulund • Góð tölvukunnátta (Office 365) • Sjálfstæði í vinnubrögðum og frumkvæði • Góð tök á íslensku og ensku • Pólskukunnátta kostur Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi hagvangur.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.