Fréttablaðið - 13.06.2020, Síða 35

Fréttablaðið - 13.06.2020, Síða 35
Isavia leitar að öflugum og reyndum leiðtoga til að stýra nýju sameinuðu sviði fjármála og mannauðs. Sviðið er önnur tvegg ja stoðeininga sem eru hluti af móðurfélagi Isavia sem kjarnast um rekstur Keflavíkurflugvallar en sinnir jafnframt samstæðu Isavia í heild. Framundan eru miklar áskoranir sem snúa að því að gera félagið hæfara til að takast á við breytta heimsmynd til framtíðar þar sem gæði upplýsinga og greiður aðgangur að þeim skiptir sköpum fyrir ákvarðanatöku í kviku og alþjóðlegu umhverfi. Starfsfólk Isavia er lykillinn að velgengni til framtíðar og valdefling mannauðs í samfélagslega ábyrgri starfsemi er meðal mikilvægustu verkefna félagsins á komandi árum. Framkvæmdastjóri heyrir beint undir forstjóra og situr í framkvæmdastjórn Isavia. Starfið er umfangsmikið og krefjandi stjórnunarstarf sem krefst næmni og færni í mannlegum samskiptum og djúprar þekkingar til að leiða sviðið inn í umhverfi viðskiptagreindar. Nánari upplýsingar veitir Sverrir Briem, sverrir@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 28. júní nk. Helstu verkefni • Dagleg stjórnun og rekstur sviðsins • Ábyrgð á fjármálatengdum verkefnum svo sem reikningshaldi, fjármögnun, áhættu- og lausafjárstýringu, greiningum, fjárhagslegum upplýsingum og miðlægri innkaupaþjónustu • Ábyrgð á mannauðstengdum verkefnum svo sem greiningum og launavinnslu, fræðslumálum og mannauðsráðgjöf Hæfniskröfur • Háskólapróf sem nýtist í starfi • Afburða leiðtogahæfni og reynsla af stjórnun og rekstri • Samskiptahæfni og faglegur metnaður • Frumkvæði, lausnamiðuð hugsun og nýjungagirni • Víðtæk reynsla og þekking á sviði fjár- og mannauðsmála U M S Ó K N I R : I S AV I A . I S/AT V I N N A U M S Ó K N A R F R E S T U R : 2 8 . J Ú N Í V I L T Þ Ú V E R Ð A H L U T I A F G Ó Ð U F E R Ð A L A G I ? Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli fyrirtækisins og íslenska flugstjórnarsvæðið. F R A M K VÆ M D A S TJ Ó R I F J Á R M Á L A O G M A N N A U Ð S Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi hagvangur.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.