Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.06.2020, Qupperneq 75

Fréttablaðið - 13.06.2020, Qupperneq 75
KROSSGÁTA ÞRAUTIR Bridge Ísak Örn Sigurðsson Íslenska landsliðið í opnum flokki æfir stíft fyrir komandi mót. Síðasta fimmtudag var tekinn 20 spila æfingaleikur gegn lands- liði Sviss. Útlitið var ekki bjart í byrjun. Staðan 0-35 eftir tólf spil. En þá byrjuðu okkar menn að skora og naumur sigur vannst, 41-36. Spilarar fyrir Ísland voru Jón Baldursson-Sigurbjörn Haralds- son, Aðalsteinn Jörgensen-Bjarni H. Einarsson. Ísland var lítið undir fyrir síðasta spil. Vestur gjafari og allir á hættu: Á öðru borðinu „týndu” Bas Drijver og Sjoert Brink spaðalitnum. Sjoert í vestur opnaði á laufi, Drijver sagði eitt hjarta, Sjoert eitt grand sem sýndi 14-16 punkta og Drijver lét þann samning nægja. Aðalsteinn og Bjarni fóru reyndar alla leið í fjóra spaða í vestur á hinu borðinu og útspil norðurs þar var laufadrottning. Bjarni þurfti ekki fleiri tækifæri, úr því útspilið var ekki tígull og henti tígli í laufakóng. Það var 10 impa gróði þegar fjórir spaðar stóðu. LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. Skák Gunnar Björnsson Norður K7 G108 KD9 DG1092 Suður 543 643 ÁG104 743 Austur D986 K9752 876 Á Vestur ÁG102 ÁD 532 K865 SVEIFLULEIKUR Hvítur á leik Ingvar Þór Jóhannesson fékk þessa stöðu upp á Chess. com- skákþjóninum fyrir skemmstu. 1. Kc5! Bxa2 2. b4+! axb3 3 g8D 1-0. Aðalfundur Skáksam- bandsins fer fram í dag. Magnús Carlsen og Wesley So byrjuðu best í undanúrslitum ögurskákmótsins á Lichess-skákþjóninum. www.skak.is: Ögurskákmótið. 3 5 1 2 9 6 4 8 7 7 4 2 8 1 3 5 9 6 6 8 9 4 5 7 1 2 3 4 1 6 3 8 2 9 7 5 2 7 3 5 4 9 6 1 8 8 9 5 6 7 1 3 4 2 5 3 8 1 2 4 7 6 9 9 2 4 7 6 5 8 3 1 1 6 7 9 3 8 2 5 4 4 3 7 8 5 9 2 6 1 5 6 9 2 1 7 8 3 4 1 2 8 3 4 6 7 5 9 6 5 1 4 7 2 9 8 3 7 8 2 9 6 3 4 1 5 9 4 3 1 8 5 6 2 7 8 7 6 5 9 1 3 4 2 2 1 4 7 3 8 5 9 6 3 9 5 6 2 4 1 7 8 4 2 8 5 7 1 6 9 3 7 5 6 3 9 2 4 8 1 9 3 1 8 6 4 5 2 7 5 8 9 4 1 6 7 3 2 1 7 4 2 3 9 8 5 6 2 6 3 7 5 8 9 1 4 6 4 5 9 2 3 1 7 8 3 1 7 6 8 5 2 4 9 8 9 2 1 4 7 3 6 5 6 9 2 8 4 5 7 1 3 1 3 4 6 7 2 8 9 5 5 7 8 9 3 1 4 2 6 2 8 7 1 5 3 9 6 4 9 6 5 4 2 8 1 3 7 3 4 1 7 9 6 5 8 2 4 1 3 5 6 9 2 7 8 7 2 9 3 8 4 6 5 1 8 5 6 2 1 7 3 4 9 9 2 7 5 4 8 3 6 1 8 4 5 6 3 1 9 2 7 1 3 6 9 2 7 4 5 8 7 5 2 1 6 3 8 9 4 3 9 8 4 5 2 1 7 6 6 1 4 7 8 9 2 3 5 2 7 1 8 9 5 6 4 3 5 6 3 2 1 4 7 8 9 4 8 9 3 7 6 5 1 2 1 5 4 8 2 6 9 3 7 6 3 7 1 9 5 4 8 2 8 9 2 3 4 7 5 1 6 2 8 6 5 1 9 7 4 3 9 7 5 4 3 8 6 2 1 3 4 1 7 6 2 8 9 5 4 2 8 6 5 3 1 7 9 5 1 9 2 7 4 3 6 8 7 6 3 9 8 1 2 5 4 VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í lituðu reitunum er raðað rétt saman, birtist áður ómissandi, en nú nánast horfið fyrirbæri úr viðskiptaheiminum. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 18. júní næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „13. júní“. Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Húsið okkar brennur eftir Gretu Thunberg frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Freygarður Þorsteinsson, Reykjavík. Lausnarorð síðustu viku var N Ý R N A S T E I N A R Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 ## K J A R N O R K U V E R S H S L O U F V E Á S T K V E N N A S Ö K K U L L I N N N U E J N T A Á K D R A F N A R K Ó N G A Ð V E I T U N N I R D F M H K E U A T O S S A M I Ð A N A J Ó R D A N S K R A V R S Ð L Ö K G I F R A M S I G L U N A R E I Ð M A N N L L A A R R I I F A T A S K O R T I N N S N A K K S K Á L A I Ð N I K I V Ý L U S T R Á A N R D A U Ð L E I T T K O V V M F M S I L L G R E I N I L E G H U N D E L T U M E S R N I N N L I L M K V O Ð A N N Ó D R E N G I N N M E I U N D U I S N N Ý A L I N N L Ý U N G S K Ó G I G G R A M R A N A A U Ð B R O T N A G A N Ý R N A S T E I N A R LÁRÉTT 1 Horfði ánægð á boltaleik og allt það neikvæða sem af honum hlaust (15) 9 Gæddu sér á suðrænu hreifa- dýri (6) 11 Er heilsuræða kannski málið að skilnaði? (11) 13 Þessi lögga særði róttækar rauðsokkur (10) 14 Eyrún kunni sko kúnstina að skrifa (11) 15 Ef skoða skal hið besta, þá er þetta ílátið (10) 16 Flott lóð fyrir vef um hégóma og slúður (9) 17 Nýta sér krafta Ármanns og fleiri gagnlegra guma (10) 20 Skrá hvert orð sem prýðir þessa málsháttabók (11) 25 Saxaði mjög spjót það er risti óstilltar raddir (11) 29 Leita skarpra plöntubrúna vegna örverpa (10) 31 Í frumefninu leynist mikilvæg næring handa urtinni (7) 32 Liðin er nú læsing hússins helstu gættar (10) 33 Þetta ruglar gegna menn og gilda (5) 34 Sá Huppu á hesti þegar hún var að þjaka allt og alla (7) 36 Merkiskonur já, en illa skakkar í blússandi mínus (11) 39 Skil vel viðkvæman snáða og legg orð hans á minnið (5) 42 Óhljóð þrasgjarnrar þjóðar sem ekkert hefur breyst (9) 45 Nokkuð „seif“ lausn en innantóm og svolítið rugl- andi (9) 46 Byrji blóð að renna þarf að bæta úr því (4) 47 Eitt drottinsdægur tek ég frá fyrir hana Góu mína (7) 48 Ræða stofnun þar sem orð bera ávöxt? (9) 49 Það er barnaskapur að halda hálf þroskuð aldin frábær (6) 50 Meintur rugludallur vill að við treinum okkur ánægj- una af skákinni (7) LÓÐRÉTT 1 Fígaró hélt víst úti ránfugla- setri meðfram aðalfyrir- tæki sínu (11) 2 Finn lítil verkefni fyrir lata menn (9) 3 Heyri gól geisla vegna vols vanda (9) 4 Svona spírulykkja fangar eina fisktegund (9) 5 Hann mun grófmúra híbýli Jóapé og Króla (10) 6 Húrra! Við náðum í borð á vinsælum veitingastað (10) 7 Talandi um þræl Garðars; hvað varð um nafna hans, svefngenglana? (10) 8 Gríp einn til ef seyðismálið bregst (8) 10 Hvað um þau sem framleiða eitthvað og gerbreyta því svo? (7) 12 Einhver hlaut að hitta Varða (7) 18 Gott er að grípa þann sem mættur er í veislu hjá ætt- ingjum (8) 19 Fjárrekstur á árbakka ýtir undir auðsöfnun (8) 21 Þessi dúkur er það eina sem ég á og hér er búllan sem reddar mér búð (12) 22 Reykjavíkurdætur nota víst núna/nokkurnveginn allt sem rímar við frúna (7) 23 Hlemmur slær botninn í þetta ævintýri (7) 24 Páfinn þarf kirnu undir heitt snakk og feitt (8) 26 Skeiðin er einhvernveginn ötuð fitu og alsett götum (5) 27 Ætla mannfælnum að gang- ast við mistökunum (7) 28 Spann upp sögu um hina fornu volgru (7) 30 Betra er að ég yfirgefi land með slíku dómskerfi (10) 35 Ætli klukkur snúist í því sem kastað er? (7) 37 Sprikl milli tarna eykur orku straumanna (6) 38 Tíndi í biðu ber sem meiðir (6) 40 Felli kind á eigin fæti (6) 41 Saga af sólkonungi (6) 43 Bylgjan fullyrðir að þetta sé lýðræðisfélag (5) 44 Vöfrum með vesælum (5) H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 35L A U G A R D A G U R 1 3 . J Ú N Í 2 0 2 0
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.