Íþróttablaðið - 01.08.1942, Page 2

Íþróttablaðið - 01.08.1942, Page 2
II ÍÞRÓTTABLAÐIÐ Fagrar tennur Forsjónin gefur mörgum manninum fagrar tennur, livítar og sterkar, en vanrækt og kæru- leysi veldur því, að GERM ACID fær að eyða þeim og spilla. GERM ACID sezt á tennur og tanngóma og veldur rotnun og öðrum óþægindum. SQUIBB tannkrem og góður tannbursti er ómetanlegt vopn gegn þessum ófögnuði. SQUIBB tannkrem veitir yður vísindalega vernd; það verkar gegn GERM ACID. Þó inni- heldur það engin efni, sem skaða tannhúðina og hina viðkvæmu tanngóma. SQUIBB tannkrem hefir ljúffengt og svalandi eftirbragð og hreinsar fullkomlega. S Q U I B B tannkrem. (Framb. Skvibb). Ó. JOHNSON & KAABER H. F. Hvort sem um mannflutninga eða vöruflutninga er að ræða, ættuð þér ávallt fyrst að tala við oss, eða umboðsmenn vora, sem eru á öllum höfnum Iandsins. Isleudingrar! Látið jafnan yðar eigin skip annast alla flutninga yðar með- fram ströndum lands vors. Nkipmitgerð ríkisin§

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.