Íþróttablaðið - 01.08.1942, Page 6

Íþróttablaðið - 01.08.1942, Page 6
4 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ Sicjurður Finnsson. Mjög sæmilegur árangur Jijá Óliver, enda er liann fisléttur stökkvari. En nú vantaði hann aðalkeppinautana — Skúla Guð- mundsson (K. R.) og Sig'. Norð- dahl (Á.), sem urðu nr. 1 og 2 í fyrra á 1.71 mtr., en hvorugur þeirra tók nú þátt i mótinu. Kringlukast. mtr. 1. Ólafur Guðm.s. (í. R.) 36.06 2. Rögnv. Gunnl.s. (K. R.) 32.42 3. Ingólfur Árnas. (K. V.) 29.49 I fyrra vann Gunnar Huseby kringlukastið með 42.58 mtr., en hann tók ekki þátt i mótinu að ])essu sinni. Kúluvarp. mtr. 1. Sig. Finnsson (K. R.) 13.17 2. Jóel Sigurðsson (í. R.) 13.04 3. Jens Magnússon (K. R.) 11.98 Gunnar Huseby varð sigurveg- ari í fyrra með 14.22 mtr. Sig- urður varð þá nr. 2 með nákvæm- lega sömu kastlengd og nú. Jóel hefir bætt við sig 1.24 mtr. (varð þá nr. 4), en Jens, sem þá var nr. 3, hefir tapað 43 cm. 1000 metra boðhlaup. min. 1. K. R............... 2:12.9 2. Ármann (A) ...... 2:14.0 3. Ármann (B) ...... 2:22.1 í fyrra vann K. R. einnig boð- SUNDMEISTARAMÓT ÍSLANDS Um mánaðamótin april og maí var Sundmeistaramót íslands háð liér í Sundhöllinni. Fara liér á eftir úrslit í einstökum sundum. 100 mtr. frjáls aðferð karlar. 1. Stefán Jónsson (Á.) 1 mtn. 5.2 sek. 2. Guðmundur Guðjónsson (Á.) 1 mín. 9.3 sek. 3. Rafn Sigurvinsson (K. R.) 1 mín. 9.6 sek. Síðan Jónas Halldórsson setí- ist í helgan stein, er Stefán Jóns- Stefán Jónsson. son okkar sterkasti skriðsunds- maður. Hefir hann sýnt það á- þreifanlega bæði í kappsundum og sundknattleik, þar sem fáum þýðir við hann að fást. Synti hann nú nákvæmlega á sama tíma og á sundmeistaramótinu hlaupið á 2:8.3, en Ármann varð þá nr. 2 á 2:10.2. Að lokum skal svo gefið yfir- lit yfir stigafjölda fvrir bezta afrek i hverri grein. stig. 1. Kúluvarp Sig. Finnssonar 732 2. Langstökk Ólivers ...... 708 3. Hástökk sama ........... 693 í fyrra. Guðm. og Rafn eru háðir ]irýðilegir sundmenn. 200 mtr. bringusund. 1. Sig'. Jónsson (K. R.) 2 míti. 57.8 sek. 2. Sigurjón Guðjónsson (Á.) 3 mín. 5.1 sek. 3. Magnús Kristjánsson (Á.) 3 mín. 6.0 sek. Tími Sigurðar er ágætur, að- eins 5/10 sek. lakari en hans eig- ið met. Þeir Sigurjón og' Magnús syntu einnig á betri tíma en í fyrra. Ef Sigurður hefði fengið sterkari samkeppni, er mjög lík- legt, að hann hefði rutt metinu. Þeir Magnús og Sigurjón ættu að ýta betur undir hann á næsta móti. 100 mtr. baksund. 1. Jón D. Jónsson (Æ.) 1 mín. 23.0 sek. 2. Hermann Guðmundsson (Á.) 1 mín. 31.6 sek. 3. Pétur Guðjónsson (Á.) 1 mín. 36.2 sek. Það er gleðilegt að sjá, að alíir hinir gömlu og góðu sundkappar Ægis eru ekki alveg horfnir al’ sjónarsviðinu. Sú var tíðin, að engum þýddi að þreyta baksund við Jón D., og ennþá heldur hann velli með prýði og sóma. Að visu fékk hann harðari keppni en of- angreindar tölur sýna, því að 2 sundmannanna ógiltu sund sín Pétur Jónsson (K. R.) á 1:26.8 og Guðm. Þórarinss. (Á.) 1:29.8. — Haltu áfram Jón D., það er öllu óhætt ennþá! 4. 100 m. hlaup Jóhanns og Ólivers ................ 686 5. Kringlukast Ól. Guðm. . . 599 íi. 800 m. hlaup Sigurgeirs . . 532 7. 5000 m. hlaup Haralds . . 522 Samkvæmt því ber Sig. Finns- syni konungsbikarinn fyrir bezta afrekið 17. júní 1942. Íkon.

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.