Íþróttablaðið - 01.08.1942, Qupperneq 9

Íþróttablaðið - 01.08.1942, Qupperneq 9
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 7 Sigiirður Jónsson. 100 mtr. bringusund, drengir innan 16 ára. 1. Ingvar Jónsson (Æ.) 1 mín. 31.4 sek. 2. Hannes Sigurðsson (Æ.) 1 mín 35.2 sek. 3. Guðmundur Kristjánsson (K. R.) 1 mín. 42.7 sek. Allgóður tími hjá þeim fyrsta, þótt Einar Davíðsson (Á.) hafi náð hetri tíma í ’fyrra. 4 X 50 mtr. boðsund. 1. Ægir 1 mín. 56.7 sek. 2. Ármann (A) 1 min. 58.4 sek. 3. Ármann (B) 1 mín. 59.5 sek. Sundkappar Ægis voru þessir: Edvard Færseth, Ásgeir Magnús- son, Hörður Sigurjónsson og Logi Einarsson. 1 fyrra sigraði Ár- "uann á 1:56.4. 400 mtr. bringusund, karlar. 1. Sig. Jónsson (K. R.) 6 min. 33.3 sek. 2. Sigurjón Guðjónsson (Á.) 6 mín. 39.7 sek. Hér skortir tæpar 10 sek. upp á, að meti Inga Sveinssonar (Æ.) væri náð. í fyrra vann Sigurjón 400 mtr. sundið á 6:34.3 en Sig- urður varð þá annar á 6:42.3. 400 mtr. frjáls aðferð, karlar. 1. Guðm. Guðjónsson (Á.) 6 nnn. 11.8 sek. 2. Sigurgeir Guðjónsson (K. R.) 6 mín. 42.4 sek. 3. Björn Rósinkranz (Á.) 7 mín. 1.1 sek. Tíminn er miklu lakari en i fyrra, en þá syntu þeir Guð- mundur og Stefán Jónsson á 5:57.6. Met Jónasar Halldórsson- ar er 5:10.2, og virðist ekki vera i yfirvofandi liættu! Allsherjarmót I. S. I. fór fram dagana 18.—21. júlí. 63 þátttak- endur úr 5 félögum tóku þátt í mótinu. Voru þeir frá Ármanni, I. R., K. R., Fimleikafélagi Hafn- arfjarðar og U. M. F. Selfoss. Úr- slit urðu þau, að Knattspyrnufé- lag Reykjavíkur vann mótið með 150 stigum, Ármann hlaut 103, F. H. 51, I. R. 11 og U. M. F. Selfoss 1 stig. Hefir K. R. nú unnið mótið síðan 1928 og því haldið sæmdarheitinu „Bezta í- þróttafélag' íslands“ i 15 ár sam- fleytt. Flest einstaklingsstig hlaut að þessu sinni Óliver Steinn, F. H. 29 — og er þar reiknað með 7 stigum fyrir 1. mann, — en næstur að stigatölu var Sigur- geir Ársælsson (Á.) 28 stig. Eitt met var sett á mótinu — í kúluvarpi. Varpaði Gunnar Huseby kúlunni H.79 mtr., er gefur 899 stig eftir alþjóðatöfi- unni og er bezta íþróttaafrek okkar íslendinga í frjálsum í- þróttum. Hér fara á eftir úr- slitin í hinum ýmsu íþróttagrein- um: 100 metra hlaup. sek. I. Óliver Steinn (F. H.) 11.6 50 mtr. frjáls aðferð, drengir innan 16 ára. 1. Ari Guðmundsson (Æ.) 33.0 2. Halldór Bachmann (Æ.) 33.0 3. Einar Sigurvinsson (K.R.) 33.5 Hér er tíminn heldur betri en i fyrra. 3 X 100 mtr. boðsund 1. Ægir 3 mín. 55.0 sek. 2. Ármann 4 mín. 0.5 sek. 3. K. R. 4 mín. 1.0 sek. Ægir náði betri tíma í fyrra (3:53.5), en Ármanni og K. R. hefir farið fram. Ikon. 2. Jóhann Bernhard (K. R.) 11.8 3. Sverrir Emilsson (K. R.) 12.1 4. Brynj. Ingólfsson (K. R.) 12.1 Óliver náði strax forustunni og' hélt lienni alla leið i mark, án þess að vera i hættu fyrir Jó- hanni, sem var óvenju seinn til að þessu sinni. Tíminn er góður, því að brautirnar voru frekar þungar. — Metið er 10.9 sek. 200 metra hlaup. sek. 1. Jóhann Bernhard (K. R.) 23.8 2. Brynj. Ingólfsson (K. R.) 24.5 3. Óliver Steinn (F. H.) 24.5 4. Baldur Möller (Á.) 24.6 Búizt hafði verið við harðri keppni milli Ólivers og Jólianns, en sú von brást með öllu. Jó- bann virtist óþekkjanlegur frá því daginn áður og sigraði með miklum yfirburðum. Brynjólfur náði Óliver rétt við markið og varð aðeins sjónarmun á undan. Tíminn er óvenju góður. — Met- ið er 23.1 sek. 400 metra hlaup. sek. 1. Sigurgeir Ársælsson (Á.) 53.5 2. Jóliann Bernhard (K. R.) 53.9 3. Brynj. Ingólfsson (K. R.) 54.0 4. Hörður Hafliðason (Á) 57.2 ALLSHERJARMÓT í. S. í. K. R. „Bezta íþróttafélag íslands“

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.