Íþróttablaðið - 01.08.1942, Page 11

Íþróttablaðið - 01.08.1942, Page 11
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 9 200 mtr. tókst Huseby að bæta heldur við. Þegar 300 mtr. voru búnir var K. R. 6—7 mtr. á und- an Ármanni, en endamaSur K.R. (Jóh.) hafSi þegar bætt við þaS nokkrum metrum áður en 100 mtr. voru komnir af siðasta sprettinum. Eftir það dró Sigur- geir (Á.) stöðugt á liann og virt- ist um tíma ætla að vinna hlaup- ið, en þegar komið var á beinu brautina fór Jóhann að lierða sig aftur og tókst að verða á undan í mark. Sveit K. R. var þannig skipuð;: Sverrir Emilsson (100 mtr.), G. Huseby (200 mtr.), Rrynjólfur Ingólfsson (300 mtr.) og Jóh. Bernhard (400 mtr.). Tíminn er í betra lagi. — Metið er 2:05.4 mín. Hástökk. mtr. 1. Skúli Guðmundss. (K.R.) 1.71 2. Óliver Steinn (F. H.) 1.71 3. Sig. Norðdahl (Á.) 1.66 4. Sig'. Sigurðsson (í. R.) 1.66 Jón Hjartar (K. R.) stökk einn- ig 1.66 mtr. Þeir Skúli og Óliver háðu skeinmtilegt einvígi • um fyrsta sætið og vann Skúli, því að liann stökk næstu liæð 1.76 mtr. í fyrsta umstökki. Er það nýtt drengjamet. Sig. Sig., met- hafinn, stóð sig vel, þar seiu hann hefir ekkert æft síðan i hitteðfyrra. Væri gaman að sjá hann aftur á meistaramótinu eittbvað æfðan. Árangurinn ei góður, sérstaklega umstökkið 1.76 mtr. Metið er 1.85 mtr. Langstökk. mtr. 1. Óliver Steinn (F. H.) 6.60 2. Sverrir Emilsson (K. R.) 6.00 3. Skúli Guðmundss. (K. R.) 5.91 4. Oddur Helgas. (U.M.F.S.) 5.81 Óliver var langbeztur og er þetta stökk lians víst það lengsta, sem stokkið hefir verið liér á opinberu móti, í logni. Hinir 3 virtust ekki vera vel fyrirkall- aðir, enda liafa þeir allir stokkið lengra áður. Þeir Jóh. Rernhard, sigurvegarinn frá síðasta AIls- herjarmóti og Sig. Finnsson, voru ekki með sökum meiðsla á fæíi. — Metið er 6,82 mtr. Þrístökk. mlr. 1. Óliver Steinn (F. H.) 13.01 2. Skúli Guðmundss. (K.R.) 12.98 3. Jón Hjartar (K.R.) 12.65 4. Stefán Jónsson (Á.) 11.41 Hörð keppni varð milli Ólivers og Skúla og var sá síðarnefndi stöðugt að vinna á. Þetta stökk Ólivers er 1 cm. betra en liann hefir náð bezt áður, en Skúli á eins og kunnugt er drengjametið á 13.12 mtr. Jón Hjartar virðist vera jafnvígur á hástökk og þri- stökk. Árangurinn er þolanleg- ur, þótt enn vanti um meter upp á metið, sem er 14.00 mtr. Stangarstökk. mtr. 1. Kjartan Markúss. (F. H.) 3.00 2. Anton Rjörnsson (K. R.) 2.85 3. Magn. Guðmundss. (F. H.)2.85 4. Borgþór Jónsson (Á.) 2.75 Hér kom greinilega í Ijós, hvað æfingin hefir mikið að segja. Ungur, óþekktur Hafnfirðingur sigrar og það með yfirburðum, þrautreynda reykvíska stangar- stökkvara. Að vísu er árangur- inn slæmur, en við hverju er að búast þegar meun slá slöku við þessa fallegu íþrótt. — Metið er 3.45 mtr. Spjótkast. mtr. 1. Jón Hjartar (K. R.) 52.33 2. Jóel Sigurðsson (í. R.) 49.77 3. Jens Magnússon (K. R.) 45.28 4. Anton Björnsson (K. R.) 43.25 Jón bafði hér nokkra yfir- burði, þótt Jóel ógnaði honum að vísu með einu ógildu kasti, sem var yfir 50 mtr. Jens og Anton eru víst ekki vel æfðir að þessu sinni, annars liefðu þeir kastað lengra. Með tilliti til ald- ursins, 17 ára, er árangur Jóels ágætur og lofar mildu um fram- tíðina. Annars er árangurinn lak- ari en i hinum köstunum, en þó mun skárri en stundum áður, þegar enginn náði 50 mtr. — Metið er 58.78 mtr. Kringlukast. mtr. 1. Gunnar Huseby (K. R.) 42.50 2. Sig. Norðdalil (Á.) 31.54 3. Rögnv. Gunnl.s. (K.R.) 30.15 4. Jón Hjartar (K. R.) 29.94 Afrek Gunnars er ágætt og þó varð það mörgum vonbrigði, að hann skyldi ekki slá metið — 43.46 mtr. — að þessu sinni. Vonandi á honum eftir að takast það, þótt síðar verði. Árangur hinna þriggja er lélegur, enda vantaði auk methafans marga góða kringlukastara, t. d. Sig- urð Finnsson, Anton Björnsson og Jens Magnússon. Jón Hjartar.

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.