Íþróttablaðið - 01.08.1942, Síða 14
12
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ
— r VÉLSMIÐJAN
Sumarfmð nálgast Munið eftir hinum viður- HJEÐINN
kenndu framleiðsluvörum Reykjavík.
vorum, svo sem: STORMFATNAÐUR, TJÖLD, Símnefni: Héðinn. Símar 1365 (tvær línur).
SVEFNPOKAR, BAKPOKAR, RENNISMIÐ JA
FERÐATÖSKUR o. fl. KETILSMIÐ J A
Fæst hjá flestum kaup- ELDSMIÐJA
mönnum og kaupfélögum MÁLMSTEYPA
um land allt. Framkvæmir fljótt og vel við- gerðir á skipum, vélum og eim-
Belgjagerðin kötlum.
Sænska frystihúsið, Reykjavík, Útvegum meðal annars:
Sími 4942. HITA- og KÆLILAGNIR,
Símnefni: Belgjagerðin. stálgrindahús og olíugeyma. i
i Efnalaug RESTAURATIONIN
Reykjavíkur f Oddf ellowhúsinu
KEMISK FATAHREINSUN OG LITUN Skemmtilegustu og vinsæl-
Laugavegi 34. — Sími 1300. ustu veizlusalir bæjarins.
Reykjavík. Þar skemmtið þið ykkur
býður ekki viðskiptavinum sínum annað en fullkomna kemiska hreinsun, litun og bezt.
pressun, með fullkomnustu, nýtízku vél- Fæðiskort yfir lengri og
um og efnum. Hjá okkur vinnur aðeins þaulvant starfsfólk, sem unnið liefir við skemmri tíma.
sitt sérstarf í mörg ár. Látið okkur hreinsa eða lita föt yðar, eða annað, sem þarf þeirrar meðhöndlunar við. Effill Benediktsson
20 ára reynsla tryggir yður gæðin. Sent um land allt gegn póstkröfu. Símar 3553 og 5122.
Sendum. Sækjum. i I