Íþróttablaðið - 01.08.1942, Qupperneq 16
14
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ
ÍSLANDSGLÍMAN
Þann 4. júní var Islandsglím-
an háð í íþróttahúsi Jóns Þor-
steinssonar. Þátttakendur voru
10, þar af helmingur utanbæjar-
menn. Meðfylgjandi tafla sýnir
hvernig liinar einstöku glímur
fóru.
Glímukóngur varð að þessu
sinni Ármenningurinn Krist-
mundur Sigurðsson, lögreglu-
þjónn í Reykjavík. Tapaði hann
fyrstu glímu sinni (við Stein
Guðmundsson), en vann allar
hinar. Kristmundur er mjög
vaskur glímumaður, snarpur og
íþróttamannslegur i hreyfingum,
drengilegur í framkomu eins og'
góðum Islending sómir. Nýtur
liann og' mikillar liylli meðal
þeirra mörgu, sem hafa yndi af
islenzkri glímu.
Jóhannes Ólafsson varð annar
ásamt Kristni Sigurjónssyni og
hlaut fegurðarverðlaun og þar
með sæmdarheitið glímusnilling-
nr Islands. Jóhannes er kröftug-
ur glímumaður og fylginn sér,
og kann augsýnilega íþrótt sína.
Kristinn Sigurjónsson er mjög
efnilegur glimumaður djarfur og
hressilegur, og má mikið vera,
ef hann á ekki eftir að láta frek-
ar til ísín taka.
Sigurður Hallbjörnsson varð 4.
Keppendaskrá:
Benóný Benediktsson (Á.) . .. .
Bjarni Bjarnason (Á.) ......
Kristinn Sigurjónsson ........
Sigf. Ingimundars. (U.M.F. Vaka)
Davíð Guðmundsson (I. K.) . . . .
Jóhannes Ólafsson (Á.) .......
Kristmundur Sigurðsson (Á.) . .
Sigurður Hallbjörnsson (Á.) . .
Steinn Guðmundsson ...........
Hjörtur Gíslason (Þór) .......
Kristmundur Sigurðsson.
í röðinni með 6 vinninga. Hann
stóð sig mjög vel i þessari glimu
og sýndi mikla getu og ódrep-
andi áhuga.
Steinn Guðmundsson er bráð-
lipur glímumaður — mjög geð-
feldur á glímupalli. Framan af
glímunni gekk honum allt að
33 33 c/5 HH d o rfl 0) Cfl K Sh 3 d d S-j Sh cð bfi
'O 53 3Q ö h cS 33 p cn *c cn «+-( ;or. 'si '> C3 n cS Æ ‘O Kristm J50 0 or. i/5 ö ÉÖ '«3 cn 0 "S :0 œ C Ö c > kó :0 BS
í 1 1 0| i í 0| 01 0| 01 0 l ! 3 7-8
o| 4- í o 1 o| o! 0 1 o 1 01 01 01 0 10
í j 1 tl 11 11 11 01 01 11 11 7 2-3
0! 1 o í t i 0 i 0! 0! 01 11 11 3 7-8
11 1 0| 11 ti 0| 01 11 0 l! 5 5-6
il 1 0 i 1 i tl o 1 11 1 11 7 2 3
i 1 11 11 11 11 tl 11 01 11 8 1
11 1 1 1 ! 0 01 01 tl 11 l í 6 4
i 1 0 01 1 o l 11 o| t l 1 5 5-6
0[ 1 01 01 0 01 01 o| 0 J. j 1 9
óskum og lagði liann hvern
kappan á fætur öðrum, þar á
meðal sjálfan glímukónginn. En
er á leið fór honum að ganga
verr og virtist draga af honum
eftir því, sem hann glímdi fleiri
glímur. Ég lield þó, að hér sé um
góðan efnivið að ræða.
Hér verður ekki farið lengra
út i gagnrýni á einstökum glímu-
mönnum, jiótt margt megi um
þá segja, sem hér hafa ekki ver-
ið nefndir, bæði gott og illt. En
það er fyrst og fremst hlutverk
glímukennaranna að gagnrýna
glímumennina, enda liefir það
vafalaust meiri áhrif en þótt
Jeikmenn skrifi um þá lof eða
last.
Þegar maður rennir huganum
vfir þessa glímu, þá er ekki hægt
að segja annað en að hún hafi
yfirleitt verið mjög sæmileg,
Ikon.
Skjaldarglíma Ármanns var háð
í Iðnó 2. febrúar s.I. Þátttakend-
ur voru 20 og var þvi þessi
Skjaldarglíma fjölmennasta kapj)-
glíma, sem liáð hefir verið um
margra ára skeið. Vonandi er,
að það sé fyrirboði vaxandi á-
huga fyrir þessari þjóðlegu og
drengilegu íþrótt. Skjaldarhafi
varð Kristmundur Sigurðsson og
hlaut 18 vinninga (féll fyrir
Kjartani B. Guðjónssyni). Annar
varð Kjartan B. Guðjónsson með
17 vinninga (féll fyrir Guðm.
Ágústssyni og Jóhannesi Ólafs-
syni) og þriðji Jóhannes Ólafs-
son með 16 vinninga (féll fyrir
Kristmundi, Sigurgeir Kristjáns-
syni og Ingólfi Jónssyni). Auk
þessara þriggja, sem eru allir
ágætir glímumenn, sýndu þeir
Finnbogi Sigurðsson (bróðir
Kristmundar) og Guðm. Ágústs-
son mikil tilþrif og eru án efa
mjög efnilegir glímumenn. Feg-
urðarverðlaun hlaut að þessu
sinni Kjartan B. Guðjónsson.