Íþróttablaðið - 01.08.1942, Síða 24

Íþróttablaðið - 01.08.1942, Síða 24
22 _________________ÍÞRÓTTABLAÐIS Valur íslands- og Beykjavíkurmeistarar. Knattspyrnumót íslands liófst 11. júní og lauk 12. júlí. Valur varð sigurvegari eftir að hafa háð 3 kappleiki við Fram og fór síðasti leikurinn á þann veg, að Valur vann með 1 marki gegn engu, en þetta eina mark, sem sett var í leiknum settu Framar- ar hjá sjálfum sér. Auk Reykja- víkurfélaganna tók Knattspyrnu- félag Vestmannaeyja einnig þátt í mótinu. Einstakir leikir fóru sem hér segir: Valur — Víkingur 1:0 K. R. — K. V. 2:1 Frani Víkingur 3:0 Valur — K. V. 4:1 K. V. — Víkingur 2:1 F ram — K- V. 2:0 K. R. Valur 4:1 Fram — K. R. 2:1 Víkingur — K. R. 2:0 Valur — Fram 6:0 Þegar liér er komið eru Fram og Valur jöfn að stigum og verða nú enn að heyja 2 leiki til að úrslit fáist. Kveðjuorð. Þegar ég hóf útgáfu Iþrótta- blaðsins fyrir 6% ári, setti ég mér það markmið að halda þvi úti a. m. k. 'í 4 ár og ef það tækist þótti mér fullsannað að halda mætti útgáfu blaðsins á- fram, hvort sem það yrði gert af mér eða öðrum. Þótt útkoma blaðsins hafi verið skrykkjótt með köflum, lít ég svo á, að þessi tilraun hafi sýnt að hægt er að lialda úti íþróttablaði hér á landi og að nauðsvnlegt sé fyrir i- þróttamenn að liafa sitt eigið málgagn. Um síðustu áramót ákvað ég að hætta útgáfu lilaðsins og fá Fram — Valur 0:0 Valur — Fram 1:0 Valur hlaut því 9 stig, Fram 7, K. R. 4, K. V. 2 og Víkingur 2. Þetta er í 8. sinn, sem Valur verður íslandsmeistari í knatt- spyrnu, Fram hefir orðið meist- ari 11 sinnum, K. R. 10 sinnum og Víkingur tvisvar. Knattspyrnumót Reykjavíkur var háð frá fóru þannig: 6.—24. ág. Leikar Fram — Víkingur 3:0 Valur — K. R. 2:0 Valur — Víkingur 0:0 K. R. — Fram 3:2 K. R. Víkingur 2:1 Fram — V alur 1:1 Nú hefir livert félag keppt sína 3 tilskilda leiki án þess þó að úrslit hafi fengizt, því að K. R. og Valur eru jöfn að stigum og verða því að leiða saman hesta sína að nýju. Valur — K. R. 3:0 Og þar með varð Valur Reykja- víkurmeistari með 6 stigum, K.R. hlaut 4, Fram 3 og Víkingur 1. það öðrum í hendur. Fannst mér eðíilegast að íþróttasamband Is- lands tæki við blaðinu. Fór ég þvi á fund stjórnar sambandsins og' bauðst til að afhenda því hlaðið - I. S. I. að kostnaðar- lausu —. Stjórnin vildi ekki sjálf taka ákvörðun i þessu máli, en óskaði eftir að leggja það fyrir ársþing sambandsins, sem haldið var í júnímánuði s.l. Þar var ramþykkt að stofna hlutafélag til útgáfu íþróttablaðs, og með því að I. S. I. mun hafa töglin og' hagldirnar í hlutafélaginu, verður að telja það viðunandi lausn á þessu máli. Ég hefi fvrir nokkru aflient stjórn sambandsins hinar litlu eignir blaðsins, og vona ég, að Knattspyrnumóti 1. flokks (Reykjavíkurmót) lauk um miðj- an júlí. Sigurvegari varð K. R. með 4 stigum, Valur hlaut 3, Víkingur 3 og Fram 2 stig. Valur á Akureyri. I hyrjun júlí- mánaðar fór Knattspyrnufél. Valur til Akureyrar og háði þar 2 kappleiki við úrvalslið úr Ak- ureyrarfélögunum. Fyrri leikinn unnu Akureyringar með 5 mörk- um gegn 4, en Valur hinn síðari með 4:2 kaupendur þess og' aðrir íþrótta- menn uni vel þeirri ráðstöfun, sem gerð hefir verið viðvíkjandi málgagni þeirra. Iþróttablaðinu hefir verið vel tekið af fjölda íþróttamanna og íþróttaunnenda, og hefir sá hóp- ur farið sívaxandi. Hafa sumir þeirra sýnt mikinn áhuga fyrir velgengni blaðsins, og færi ég þeim liér með mínar beztu þakk- ir fyrir ósérplægni þeirra og dugnað. íþróttasambandi íslands þakka ég fyrir styrk þann, sem það hefir veitt til útgáfu blaðs- ins, og meðritstjóra mínum — Árna M. Jónssyni — þakka ég ágætt samstarf. Utkoma þessa tölubl. hefir dregizt allmikið og liggja til þess ýmsar ástæður, svo sem eigenda- skiptin á blaðinu o. fl. Bið ég kaupendur velvirðingar á þessu svo og öðru þvi, sem miður hefir farið í útgáfunui á undanförn- um árum. Jafnframt óska ég þess að þeim, sem nú taka við blaðinu, auðnist að gera það bet- ur úr garði, og að allir íþrótta- menn veiti því liðsinni sitt með því að kaupa það og lesa. Konráð Gíslason.

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.