Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.03.1943, Síða 9

Íþróttablaðið - 01.03.1943, Síða 9
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 5 NOKKUR SKÍÐAMÓT Skíðamót Í.R. Innanfélagsmót íþróttafélags Reykja víkur i svigi fór fram við Kolviðarhól sunnudaginn 17. jan. s.l. Keppt var aðeins í einum aldursflokki á ca: 350 metra langri braut. Hæðarmismunur- inn var ca: 90 metra. Úrslit urðu þessi: 1. Hörður Björnsson 77,0 sek. 2 Björn Þorbjarnarson 79,0 sek. 3. Ólafur Björn Guðmundss. 79,5 sek. Stórhríðarmótið á Akureyri. Þann 7. febr. s.l. fór fram svokallað Stórhríðarmót" á Akureyri. Þátttak- endur voru 21 frá íþróttafélagi Mennta- skólans, Iínattspyrnufélagi Akureyrar og Þór. Keppt var í svigi og fór keppnin fram i Búðargili. Úrslit urðu þessi: A-flokkur: 1. Magnús Brynjólfsson (K.A.) 1. rás 22.6 2. rás, 22,4 samtals 45,0. 2. Björgvin Júníusson (K.A.) 1. rás 23,3 2. rás 22,5 samtals 45,8 3. Júlíus B. Magnússon (Þór) 1. rás 21.7 2. rás 25,1 samtals 46,8. B-flokkur: 1.—2. Gunnar Karlsson (K.A.) 1. rás 22,8 2. rás 23,3 samtals 46,1 1.-—2. Tómas A. Jónasson (M.A.) 1. rás 23,2 2. rás 22,9 samt. 46,1. 3. Þorsteinn J. Halldórson (M.A.) 1. r. 24,9 2. r. 24,2 samt. 49,1. C-flokkur: 1. Sigurður Þórðarson (K.A.) 1. rás 22,0 2. rás 20,6 samtals 42,6. 2. Haraldur Hermannsson (M.A.) 1. rás 23,3 2. rás 20,0 samtals. 43,3. 3. Pétur Blöndal (M. A.) 1. rás 23,0 2. rás 21,9 samtals 44,9. Skíðamót Akureyrar. Skíðamót Akureyrar fór fram í tvennu lagi. Þann 14. febr. s.l. var keppt í skíðastökki en 28. febr. fór fram svigkeppni. Stökkkeppnin fór fram á stökk- brautinni við Miðhúsaklappir, sem var endurbætt ekki alls fyrir löngu, og er þetta í fyrsta sinn, sem keppni fer fram á henni, síðan umbætur þessar voru gerðar. Úrslit urðu þessi: B-flokkur (karlar 20—32 ára): 1. Þorsteinn .1, Halldórsson (M.A.) 1. st. 24 m. 2. st. 24 m. 221 stig. 2. Júlíus B. Magnússon (Þór) 1. st. 22,0 m. 2. st. 23.0 m. 205 stig. 3. Páll Línberg (K.A.) 1. st. 22,0 2. st.22,0 203,3 stig. 17—20 ára aldursflokkur. 1. Finnur Björnsson (M.A.) 1. st. 24,5 2. st. 24,0 220,3 stig. 2. Gunnar Ivarlsson (K.A.) I. st. 23,0 2. st. 24,0 206,9 stig. 3. Sigurður Þórðarson (K.A) \, st. 22,0 2. st. 19,5 202,1 stig. Sveitakeppni um skíðastökksbikar (gefinn af Morgunblaðinu) vann Menntaskólinn á Akureyri með samtals 632,7 st. Næst varð sveit K.A., hlaut 611,3 stig og þriðja varð sveit Þórs 555,6 stig. Sveit Menntaskólans skipuðu Þor- steinn J. Halldórsson, Finnur Björns- son og Pétur Blöndal. í stökki drengja varð Ari Guð- mundsson lilutskarpastur í eldri flokki, en Bergur Eiríkson í yngri flokki. Skíðamótið liélt áfram 28. febr. og var þá keppt i svigi. Keppnin fór fram sunnan til í Fálkafellsbrekku og' var keppt í þrem flokkuin A-, B- og C- flokkum. Úrslit urðu þessi: A-flokkur: 1. Björgvin Júníuss. (K.A.) 157,8 sek 2. Magnús Brynjúlfsson(K.A.) 163.0 s. 3. Júlíus B. Magnúss. (Þ.) 168,0 sek. B-flokkur: 1. Þorst. J. Halldórss. (M.A.) 174,0 s. 2. Gunnar Karlsson (K.A.) 175,0 sek. 3. Úlfur Ragnarsson (M.A.) 176,2 sek. C-flokkur: 1 Hreinn Ólafsson (Þór) 183,8 sek. 2. Sveinn Snorrason (M.A.) 187,4 sek. 3. Sigurður Þórðarson (Ii.A.) 193,1 s. Allir flokkar kepptu á söinu braut. Jafnhliða einstaklingskeppninni fór fram sveitakeppni um Svigbikar Akur- / eyrar (gefinn af Kaupfélagi Eyfirð- inga). Sigur úr býtum bar sveit Knattspyrnufélags Akureyrar á sam- anlögðum tíma 673,4 sek. í sveitinni voru Björgvin Júniusson, Magnús Brynjúlfsson, Gunnar Karlsson og Ey- steinn Árnason. Önnur varð sveit Menntaskólans á Akureyri á samanlögðum tíma 714,3 sek. og þriðja varð sveit Þórs á 723,8 sek. Svigmeistarabikar Akureyrar (gef- inn af Karli Friðrikssyni útgerðar- inanni) vann Björgvin Júníusson. Innanfélagsmót K.R. 7. febrúar í Skálafelli vestan við Skíðaskála K.R. Keppt i svigi og bruni. Svig: I. Eldri en 19 ára, sem tekið höfðu áður þátt í opinberu móti: 1. Kári Guðjónsson 52,3 sek. 2. Gísli Ólafsson 53,2 sek. 3 Þórir Jónsson 55,3 sek. (17 keppendur). II. Eldri en 19 ára, en ekki tekið áður þátt í opinberu móti: 1. ÓIi B. Jónsson 30,4 sek. 2. Brynjólfur Thorvaldsen 33,0 sek. 3. Steingrímur Oddsson 34,2 sek. (11 keppendur). III. Yngri en 19 ára: 1 Flosi Ólafsson 30,1 sek. 2. Friðrik Ottesen 31,4 sek. 3. Björn Theódórsson 33,5 sek. (11 keppendur). Brun: 1. Kári Guðjónsson 3 mín. 6 sek. 2. Hjörtur Jónsson 3 mín. 13. sek. 3. Bragi Brynjólfsson 3 mín 15. sek. (Keppendur 30). Skíðamót Reykjavíkur. Knattspyrnufélag Reykjavikur stóð fyrir mótinu að þessu sinni. Var 81 keppandi skrásettur en 70 komu til leiks. Skiptust þeir þannig' á 5 félög: Glímufélagið Ármann 15, íþróttafé- lag Háskólans 6, íþróttafélag Reykja- víkur 18, Knattspyrnufélag Reykjavík- ur 29 og Skíða- og Skautafélag Hafn- arfjarðar 2.

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.