Íþróttablaðið - 01.03.1943, Side 13
IÞRÓTTABLAÐIÐ
9
Béðinn:
SKÍÐAMÓT REYKJAVÍKUR
frá mínnm bæjardyrum séð. Með 3 teikningum eftir höfundinn.
Þegar fer aS líða að Skíðamóti
Reykjavíkur fara skíðamenn höf-
uðstaðarins að ugga að sínum
vatnsheldu flíkum, það þykir ör-
uggara að hafa þær i lagi. Þó
hörkufrost sé næstu daga fyrir
mótið og útlitið í alla staði skikk-
anlegt, skiftir það ekki máli, —
regnkápan og sauðvestið verða að
vera til staðar engu síður en
skiðin.
Reyk j avíkurmótunum fylgir
alltaf rigning, þeim hefir verið
frestað um lengri og skemmri
tima, oftar en einu sinni, stund-
um (fram á sumar. A Akureyri
liafa þeir „Stórhríðarmót“, hér
sunnanlands höfum við „Rign-
ingarmót“.
Að þessu sinni fór hann að
arnli fyrirlestra; horfa á íþróttakvik-
myndir og margt fleira er íþrótta-
starfseinina varðar. Ennfremur les-
stofa íþróttamanna og þar á að
fara fram læknisskoðun. Að þessu
vilja íþróttamenn og íþróttavinir
vinna; og meS slikum fjárgjöfum,
sem þeirra Thorsbræðra, á þetta
mikilsverða menningarmál íþrótta-
manna skemmra í höfn en ella.“
Gjaldkeri íþróttaheimilis Í.S.Í. er
Kristján L. Gestsson, verzlunar-
stjóri og' mun hann, eins og aðrir
stjórnendur íþróttasambandsins, taka
þakksamlega á móti fjárgjöfum til
þess.
íþróttablaðið mun síðar birta ítar-
lega greinargerð uin fyrirhugað í-
jiróttaheimili ásamt uppdráttum, sem
forseti Í.S.Í. hefur góðfúslega lofað að
láta blaðinu í té.
rigna hálfri annari viku fyrir
mótið, auðvitað samkvæmt áætl-
un, en þó í fyrra lagi svo maður
tæki mark á þeim „þarna uppi“.
Rrátt stytti upp og gerði frost,
síðan fór hann að snjóa, og þeg'-
ar hann hafði snjóað óvenjulega
gerði hlýindi og litlu síðar rign-
ingu. Það gekk á ýmsu þessa
daga, — og mikið skelfing furð-
aði mig á því, hvað þeir þarna
uppi voru fljótir að skrúfa frá
og fyrir. Laugardaginn fyrir mót-
ið var rigning á vagt samkvæmt
gamalli venju, þó ekki nema til
hádegis. Næstu tímana var hvorki
rigning, snjókoma, frost eða hlý-
indi. Um kvöldið voru allir þátt-
takendur mótsins, rúml. 60,
mættir upp í K.R.-skála, en þar
atti að halda Reykjavíkurmótið
að þessu sinni, og þóttust liólpnir
að vera komnir i svona ágætt
húsaskjól, því úti hamaðist veðr-
ið, — þeir höfðu skrúfað frá enn
einu sinni (það var fjúk en ekki
rigning). Þegar klukkan var að
verða 10 um kvöldið gerði 15
mín. hlé. Máninn var hátt á lofti,
hrosandi og i hezta skapi, lýsti
upp umhverfið. Þá var töfrandi
fagurt um að litast. Svo gerði
sama kófið aftur.
Á sunnudag, um hádegi, birti
heldur til og var þá fyrirskipað
nafnakall. Þegar því var lokið
og menn tilbúnir að leggja upp
á hnúk á Skálafelli, þar átti
brunið að hefjast, sást ekki hænu-
fet frá sér. Hópurinn fór inn í
skála aftur og tók til við söng-
inn þar sem frá var horfið. Senn
galaði haninn í annað sinn. Það
hafði rofað til og sást nú upp á
há hnúk. Keppendur þustu af
stað með Einar Páls. í broddi
fylkingar. Strax og upp var kom-
ið gerði él og livassviðri, og
reyndist þess vegna óhugsandi
að halda keppnina. Það eru iðn-
ir karlar „þarna uppi“. Flokkur-
inn renndi sér niður að skála,
það tók aðeins 2 mín. fyrir þá