Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.06.1945, Blaðsíða 15

Íþróttablaðið - 01.06.1945, Blaðsíða 15
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 7 Benedikt G. Waage: Jónas Hall^rímsson. VöknmaðBir þjóðarinnar. Ræða Ben. G. Waage, forseta Í.S.Í. við minnismerki (myndastyttu) Jón- asar skálds Hallgrímssonar i Hljómskálagarðinum, laugardaginn 2ö. maí 1945. En þangað voru komnir um 40 íþróttafrömuðir, að boði stjórnar l.S.Í. til að hylla og þakka „listaskáldinu góða“ fyrir fyrstu sundreglurnar sem komu út á islenzka tungu. Kæru vinir og samherjar: — Yér erum hingað komnir í dag, með stjórn Í.S.I. í farar- hroddi til að liylla „listaskáldið góða“, sem öll þjóðin stendur í þakkarskuld við, fyrir skáld- skap hans og vísindi. En það er þó eigi vegna skáldskapar hans, sem vér erum hér mættir, fyrst og fremst, heldur til að þakka honum farsælt frumherjastarf í þágu sundlistarinnar á Islandi. Það var Jónas skáld Hallgríms- son, sem fvrstur manna þýddi sundreglur á íslenzka tungu. Ilann skrifaði og' skemmtilegan formála fyrir útgáfunni, sem kom út í Kaupmannahöfn 1. marz 1836 á 'kostnað Fjölnis- manna. En við þessar sundregl- VII. Víða gætir þess í kveðskap Jónasar, að hann ann iþróttum og þroska líkamans. Ilann lætur „frjálsræðishetj- urnar“, sem koma hingað „yfir hyldýpishaf“ og reisa „sér bvggð- ir og hú“, aukast „að íþrótt og frægð“. Hann lætur atgerfismenn til líkama og sálar ríða saman til Alþingis. Jiver finnur ekki karlmennsk- una og þorið skína út úr for- mannsvísunum samfara trú og livöt. Margt af ljóðum Jónasar liafa ur bjó þjóðin í meira en hálfa öld eða til ársins 1891, er 2. út- gáfa kom út, aukin og endur- hætt, fvrir forgöngu Björns heit- ins Jónssonar, ritstjóra og síðar ráðherra. Sundbók Í.S.Í. kom eigi út fyrr en árið 1920 (1. iiefti) og 2. liefti 1921. Það er annars vert fyrir í- þróttamenn vora og þjóðina, að veita þvi athygli hve margir andans menn hennar, skáld og listamenn, hafa lagt sundlistinni lið, frá því á dögum Fjölnis- manna. Jónas Hallgrímsson þýð- ir reglurnar 1836, eins og áður er sagt, og skapar mörg nýyrði, sem enn eru notuð við sund- kennslu. Björn Jónsson gefur þær út endurbættar 1891, og réði fengið íslendinga til þess að rétta úr hakinu, teyga dýpra andrúmsloftið og líta hnarrreist- ari til fjalla, fylltir hvatningu og þrá. Niðurlag kvæðisins: ísland, farsældar-frón, var aðvörun, en um leið lieróp til samtíðar Jón- asar. Hann vakti unglingana og Iiina fullorðnu syni Islands til dáða. Hann örvaði íþróttaiðkanir landsmanna og vonandi „Höfum við gengið til góðs götuna fram eftir veg“, í þróun sundmennt- ar Islendinga. að sundlaug'unum liér þann sund kennara, sem einna mestu „dags- verki“ hefur af hendi leyst í þágu sundlistarinnar, en það var Páll heitinn Erlingsson, sem kenndi hér sund i 30 ár. En fyrir lians atbeina má segja að flestir menntamenn vorir hafi lært sund í skóla, auk margra ann- arra ágætismanna. Má aðeins í því sambandi minna á Hannes heitinn Hafstein, ráðherra, er var frábær sundmaður, sem bjargaði sér og öðrum á sundi, er hann var i embættisferð á Dýrafirði, skömmu eftir alda- mótin, sem alkunnugt er.-------- Jónas Hallgrímsson var einn af vökumönnum þjóðarinnar, sem Iiugsaði um hag hennar og lieill, þótt í fjarlægð væri. Hann vildi að Islendingar týndu ekki aftur hinni þörfu og nytsömu sundlist; en að ungir menn og mannvænlegir lærðu sundmennt forfeðra vorra, sem flestir voru syndir sem selir. Þessvegna til- einkaði hann Sundreglurnar öll- um ungum og vöskum mönnum á Islandi, sem vildu læra sund- mennt forfeðranna. Slíkt braut- íyðjendastarf verður aldrei full- þakkað. En sem lítinn þakklæt- isvott fyrir þetta frumherjastarf Jónasar skálds Hallgrímssonar í þágu sundlistarinnar, legg ég nú, fyrir hönd I.S.Í. blóm- sveig á fótstall myndastyttu hans, um leið og ég bið Guð að blessa minningu þessa mikil- mennis og listaskálds. Ben. G. Waage.

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.