Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.06.1945, Page 23

Íþróttablaðið - 01.06.1945, Page 23
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 15 einkum á síðustu sprettunum. K.R. varð strax á eftir, sem von var, en mun hafa haldið bilinu og vel það á stuttu sprettunum. Síðasta sprettinn (1500 m.) hlupu þeir Óskar Jónsson (Í.R.), Sigurgeir Arsælsson (Á.) og Brynjólfur Ingólfsson (K.R.). Fékk Óskar boðið (angfyrstur, síðan Sigur- geir og loks Brynjólfur enn lengra ó eftir. Er upp að velli kom, reyndist erfitt fyrir hlauparana að komast inn sökum troðnings fólks og hjóla. Óskar kom i mark um 110—120 m. á undan Sigurgeir, sem aftur var um 80—90 m. á undan Brynjólfi. í sveit Í.R. voru þessir menn: 1675 m.: Sigurgísli Sigurðsson 800 m.: Jóhannes Jónsson 200 m.: Hallur Símonarson 150 m.: Svavar Gestsson 150 m.: Haukur Clausen 150 m.: Örn Clausen 150 m.: Magnús .Baldvinsson 150 m.: Sig. Sig'urðsson 150 m.: Gylfi Ilinrikssqn 150 m.: Jóel Sigurðsson 150 m.: Valgarð Runólfsson 200 m.: Hannes Berg 400 m.: Finnbjörn Þorvaldsson 800 m.: Kjartan Jóhannsson 1500 m.: Óskar Jónsson. Í.R. vann nú í annað sinn bikar þann, sem Alþýðublaðið gaf í fyrra. Áður hafði Ármann unnið til eignar Alþýðublaðshornið fyrir 3 sigra i röð 1941, ’42 og ’43. í fyrsta sinn er hlaupið fór fram — 1939 — vann Ármann, en árið eftir vann K.R. Fyrirkomulag þessa boðhlaups þyrfti nauðsynlega að endurskoða og bæta. Undanfarin ár hefur hlaup- leiðin var illfær keppendum sök- um stöðugs straums af hjólreiða- mönnum og bílum. Hefur þetta venju- lega mætt meira á þeim, sem ekki eru í fararbroddi, en yfirleitt skap- að niikla töf og jafnvel hættu fyrir hlauparana. Á vellinum sjálfum hefur reglan sízt verið betri, þvi þar er oft svo mikið um manninn á vegi hlaup- aranna, að þeir hálf týnast í þvög- unni, þegar þeir loks eru búnir að koma sér inn um annaðhvort hliðið, sem ekki er þó alltaf svo auðvelt. Þar við bætist svo sá vandi, inn um hvort hiiðið eigi að fara, en þau hafa verið notuð nokkuð reglu- Þorsteinn Einarsson: Sérráð. Með samþykkt hinna nýju laga Í.S.Í. 1943 varð til nýtt skipulag á starfstilhögun Iþróttasambands- ins. Landinu var skipt i íþróttahér- uð samkvæmt íþróttalögunum og lögum I.S.Í er nú ráð fyrir gert 2) að öll félög innan vébanda I.S.Í. myndi innan livers íþróttahér- aðs samtök. I lögunum eru þessi samtök kölluð héraðssambönd, en framkvæmdin hefur skírt þau ýmsum nöfnum t. d. ungmenna- og íþróttasambönd, íþróttabanda lög o. s. frv. Nú eru þessi samtök óðum að myndast og' með tilveru þeirra falla niður iþróttaráðin eða þau hreytast í sérráð uzn eina eða nokkrar íþróttagreinar. Vandinn við alla skipulagn- ingu er sá, að áhuginn og frani- tak hinna álmgasömu sé ekki heft, en störf áhugamannanna tengd saman svo að átökin á viðfangsefninu verði áhrifameiri og skilningurinn á íþróttinni víð- sýnni. Hvert er nú starfsvið þeirra er sitja i sérráði? 1) Umboðsmenn handhafa hins tega til skiptis undanfarið. Skiptir það þó óneitanlega miklu máli hvort ldiðið er notað. Ég vil að lokum skjóta þvi að fram- kvæmdanefndinni, hvort ekki sé reynandi að selja inn á völlinn áður en lilaupið hefst, láta svo fara fram einhverja smákeppni eða sýningu á vellinum meðan lilaupararnir eru á leiðinni, svo fólkið geti verið á sín- um stað og hlaupararnir þá komist óáreittir út og inn á völlinn. æðsta valds í landinu um lög og' reglur varðandi íþrótta- keppni og þvi ábirgir gagn- vart því valdi um túlkun sér- fræðilegra málefna viðkom- andi iþróttagreinar. Umboðsmenn stjórnar við- komandi héraðsstjórnar um framkvæmdir og forstöðu ýmissa málefna, sem hún felur þeirn. Sérráðið er í þeim málum ábirgt gagnvart stjórn héraðssambandsins eða árs- þingi héraðssambandsins. Þetta er hið tvíþætta starf sérráðsins. Hvernig má stofna sérráð? 1) Að félög, sent iðka sömu sér- greinina, skora á stjórn hér- aðssambandsins með því að leggja fram skriflega beiðni um það. Þó má þvi aðeins stofna sér- ráð að % hlutar félaganna, sem iðka viðkomandi íþrótta- grein óski þess, enda telji þau 4 / -, hluta allra þeirra áliuga- manna á héraðssvæðinu inn- an sinna vébanda. 2) að stjórn héraðssambandsins hoðar til stofnfundar sérráðs og myndar það. 3) að stjórnir íþróttafélaga inn- an íþróttahéraðsins geta með samþykki stjórnar viðkom- andi héraðssamhands og stjórnar Í.S.Í. myndað sérráð. Valdið til þess að mynda sér- ráð liggur því hjá áhugamönn- unum sjálfum og svo hjá stjórn héraðssambandsins og stjórn I.S.Í. og ræður þá afl atkvæða í

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.