Íþróttablaðið - 01.06.1945, Page 24
16
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ
Skipulag í. S. L: Lesendur eru beðnir að athiiga að á myndina vantar tengi-
línur frá sérráðshyrningunum. til hringa héraðssambandanna. Einnig vantar
tengilínur frá sérsambands-hyrningunum til l. S. 1. hringsins.
nefndum stjórnum livort til sér-
ráðsins er stofnað eða ekki.
Með þessum þrem möguleik-
um á að vera tiyggt að sérráð
stofnist innan íþróttaliéraðs, ef
áhugamenn eða meiri liluti
stjórna óska þess.
Dcmsvald:
Dómsvald í héraði er í hönd-
um 3 manna héraðsdóms. Reynsl-
an liefur sýnt að rétt er að halda
ágreiningsmálunum sem mest
frá þeim mönnum, sem eiga að
liafa hin örvandi áhrif á iðkun
íþrótta. En umsögn um deiluat-
riði eða skilning á vissum atrið-
um í lögum og ákvæðum verður
sérráð að veita héraðsdómend-
um og öðrum aðilum, sem til
þeirra leita.
Mót.
Niðurröðun móta er i liönduin
stjórnar viðkomandi héraðssam-
hands, en sérráðin liafa tillögurétt
um þá niðuröðun, nema ef stjórn
héraðssambandsins felur því
framkvæmd þess starfs. Þetta á-
kvæði er nauðsynlegt í hvggðar-
lögum þar, sem margar íþrótta-
greinar eru tíðkaðar, því að ein-
Iiver verður að liafa yfirsýn yfir
mótaþörfina og vald til þess að
skera úr og ákveða, ef um á-
rekstra er að ræða.
Læknisskoðun.
Eftirlit með læknisskoðun í-
þróttaiðkenda og keppenda við-
komandi íþróttagreinar mun
stjórn héraðssambanda fela sér-
ráðum.
öryggismál.
Sama máli gegnir um öll ör-
yggismál varðandi væntanlegar
tryggingar gegn slysum við í-
þróttaiðkanir.
Fé.
Stjórn héraðssambandsins eða
þau félög, sem iðka viðkomandi
íþrótt, sjá sérráðinu fyrir tekj-
um. Sérráðið má ekki án sam-
þykkis stjórnar héraðssambands
stofna til tekjuöflunar og held-
ur ekki sækja til opinberra að-
ila um stvrk.
Ársþing.
Ársþing lialda sérráðin og
mæta þar fulltrúar frá iþróttafé-
lögum þeim er standa að sér-
ráðinu.
Fundarsköp semja sérráðin
eða ársþing þeirra og eins regl-
ur um liið innra starf.
Réttindi.
Sérráð hefur rétt til þess að
senda fulltrúa á ársþing héraðs-
sambands viðkomandi íþrótta-
liéraðs og nýtur hann þar allra
réttinda.