Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.06.1945, Síða 25

Íþróttablaðið - 01.06.1945, Síða 25
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 17 Aðalfundur Iþróttablaðsins h.f var haldinn sunnudaginn 29. 3. 1945 í Félagsheimili verzlunar- manna, Reykjavík. Á fundinum maettu 8 fulltrú- ar, með samtals 143 atkvæði. Form., Ben. G. Waage, gaf stutta en ýtarlega skýrslu yfir störf hlutafélagsins á liðnu ári og lagði fram áður auglýsta laga- breytingu við 14. gr. um fjölgun raanna í aðalstjórn, úr 3 í 5 og i varastj. 2 fyrir einn. Ennfrem- ur leiðréttingu á 17. gr. í upphafi gr. komi „gjaldkeri“ í stað „for- manns“. Var skýrsla formanns sam- þykkt með samhljóða atkvæðum. Gjaldkeri, Kristján L. Gests- son, las upp endurskoðaða reikn- inga félagsins og skýrði einstaka liði þeirra. Inn komu á árinu. Fyrir auglýsingar .... kr. 25,950,00 Ársgjöld .......... — 25,873,12 Samtals kr. 51,823,12 fíjöld: Ritstj.laun, prent. o. fl. kr. 40,291,97 Tilgangurinn með stofnun sér- ráðanna er sá, að innan livers iþróttahéraðs sé starfandi nefnd manna, sem hefur að haki sér stjórn samtaka allra íþróttaiðk- enda innan liéraðsins og hand- hafa æðsta valdsins í landinu um lög og reglur varðandi í- þróttaiðkanir og keppni, til þess að örva iðkanir einnar eða fleiri íþróttagreina og til þess að sjá um að lögum og reglum varð- andi sérgreinina sé ldýtt og þróa hetri skilning meðal íþróttaiðk- enda á leikreglum og forstöðu leikmóta. Eic/nir ............. kr. 20,781,15 Það er: Hlutafé . . kr. 15,250,00 HöfuSstóll — 5,531,15 ----T--------— kr. 20,781,15 Form. Ben.. G. Waage skýrði frá þeim erfiðleikum, senr væru á því að fá auglýsingar og prent un blaðsins á réttum tíma. Afgreiðslumaður, Þórarinn Magnússon, sagði að á fyrsta ári hefði mörgum verið sent blað- ið bæði til að gerast útsölumenn þess og kaupendur, liefði blaða- útsendingin á þvi ári verið á 15. hundrað, af þeim mönnum, sem þannig var sent blaðið, endur- sendu eða gerðu engin skil 22 út- sölumenn og nokkrir einstakl- ingar. Þannig glötuðust alls um 200 blöð. A liðnu ári bættust blaðinu um 300 nýir áskrifendur, svo að nú eru kaupendur þess rúmir 1600. Form. Ben. G. Waage gerði það að tillögu sinni, að nettó tekjum lilutafélagsins yrði varið þannig: Að kr. 4000,00 væru lagð- ar i varasjóð og kr. 1531,15 í fé- lagssjóð, og var það samþykkt með samhljóða atkvæðum. Þvi næst voru áður framlagð- ar lagahreytingar bornar undir atkvæði og samþykktar með sam- hljóða atkvæðum. Þórarinn Magnússon óskaði eftir betri geymslu fyrir íþrótta- hlöðin. Ennfremur har hann upp þá tillögu að utanbæjar liluthöf- um væri boðaður aðalfundur Iþróttahlaðsins h/f. með mánað- ar fyrirvara og var það sam- þykkt. Stjórnarkosning. í aðalstjórn voru kosnir: Ben. G. ÁVaage, Ivristján L. Gestsson, Sigurjón Pétursson Alafossi, Jens Guð- björnsson, Þorsteinn Einarsson. Varastjórn: Erlingur Pálsson, Björgvin Þorbjörnsson. Endurskoðendur reikninga: Einar Ásnmndsson, Magnús Víg- lundsson og til vara Erlendur Ó. Pétursson. Aðalstjórn, varastjórn og end- urskoðendur voru allir kosnir með samhljóða atkvæðum. Þorsteinn Einarsson íþrótta- fulltrúi kvaddi sér hljóðs og bar fundinum kveðju frá ritstjóra blaðsins Þorsteini Jósepssyni og meðritnefndarmanni hlaðsins Ben. Jakobssyni. Þá talaði liann um frágang og efni blaðsins. Kvað hann ritnefnd Iiafa hug á að ná í sem flest dagblöð sem kæmu út og vinna úr þeim íþróttafrétt- um, sena í þeim væru, viðsvegar að af landinu, gæti það gefið fróðlegt yfirlit vfir það sem gerðist á íþróttasviðinu. Þá taldi hann nauðsynlegt að fá sérfróða menn til að skrifa um liinar ýmsu íþróttagreinar og fréttir af í- þróttamótum. Kvað liann hafa verið gerðar nokkrar tilraunir til þess og gefist vel. Erlingur Pálsson lýsti ánægju sinni yfir efni og frágangi blaðs- ins og kvaðzt vonast til þess að stjórnir íþróttafélaga findu sér skylt að gerast kaupendur hlaðs- ins og senda því íþróttafréttir. Þá lagði Kristján L. Gestsson fram svoliljóðandi fundarsam- þykkt: Fundurinn þakkar af- greiðslumanni Iþróttablaðsins h/f., hr. Þórarni Magnússyni, fyrir hans ágæta starf í þágu þess og treystir því að hann sjái sér fært að starfa að einhverju leyti fyrir það áfram. Var hún samþykkt einróma.

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.