Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.06.1945, Side 26

Íþróttablaðið - 01.06.1945, Side 26
18 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ Steinþór Sigurðsson: §kíðamót íslaiids 1945. ÁttLinda skíðamót íslands var hald- ið á Seljalandsdal við ísafjörð dagana 29. marz— 3. april. íþróttabandalag ísafjarðar stóð fyrir mótinu og liafði það falið Skiðaráði ísafjarðar framkvæmdir. Þátttakendur voru íþróttabandalag Akureyrar (4), íþróttabandalag Siglu- fjarðar (1), íþróttabandalag ísafjarð- ar (14), íþróttasamband Stranda- manna (10) og Iþróttabandalag Reykjavíkur (18). Keppendur voru alls 47. Þetta er í fyrsta skipti seni Strandamenn taka þátt í skíðalands- móti. Þátttaka frá Siglufirði var minni en búizt liafði verið við, og var ó- hagstæðum ferðum nokkuð um að kenna. Útlit var fyrir lítilli þátttöku frá Akureyri, en á síðustu stundu komu þrír keppendur loftleiðis frá Akureyri til Reykjavíkur og fengu skipsferð þaðan til ísafjarðar og komu vestur á fyrsta degi mótsins. Keppendur frá Í.B.R. fóru loftleiðis vestur daginn fyrir mótið. Skírdagur, 29. marz. Dagurinn rann upp með heiðann himinn og pollurinn var spegilslétt- ur. Á Seljalandsdal var allt hvítt. Ör- lítið föl liafði fallið um nóttina, en undir l>vi var þéttur snjór og sums- staðar hjarn, því sólbráð hafði verið daginn áður en fryst undir kvöldið. Hófst mótið með bruni kvenna kl. 11 f. li. Keppendur voru aðeins fimm, allar úr Reykjavík. Keppt var í tveim flokkum, A- og B-flokki saman og C-flokki. Brautin var 150 m. há fyrir A- og .B-flokk en um 20 m. lægri fyr- ir C-flokk. Var lagt af stað í hlíðinni NV við skálann og farið í boga inn hlíðina og síðan niður að skálanum. Úrslit: A—B-flokkur: 1. Margrét Ólafsdóttir, Á. 43,0 sek. 2. Maja Örvar, K.R. 45,1 sek. 3. Guðbjörg Þórðard., K.R. 67,9 sek. C-flokkur: 1. Ingibjörg Árnadóttir, Á. 36,0 sek. 2. Guðrún Pálsdóttir, K.R. 37,8 sek. Kl. 15.30 hófst skíðaganga. Braut eldri flokkanna mun hafa verið um 17 km. Lagt var af stað frá Kvenna- Margrét Ólafsdóttir. A-flokkur: 1. Guðmundur Guðmundsson ÍBA 2. Sigurjón Halldórsson ÍBÍ 3. Jónas Ásgeirsson ÍBS 4. Sigurður Jónsson Í.BÍ 5. Björn Blöndal ÍBR B-flokkur; 1. Reynir Kjartansson ÍBR 2. Bjarni Halldórsson ÍBÍ 3. Haukur Benediktsson ÍBÍ 4. Jóhann Jónsson ÍSS 5. Kristján Loftsson ÍSS 6. Pétur Pétursson ÍBÍ 7. Áskell Jónsson ÍSS 8. Guðmundur Guðmundsson ÍBÍ 9. Magnús Guðmundsson ÍSS 10. Jón Jónsson ÍSS 17- —19 ára flokkur. M. S. 1. Ingibjörn Hallbertss. ÍSS 65 31 2. Guðm. Benediktsson ÍBÍ 68 28 3. Guðbr. Guðbrandss. Iss 69 04 4. Kristinn Sæmundsson ÍSS 70 28 5. Hjörtur Kristjánsson ÍBÍ 73 42 6. Ingvar Jónasson ÍBÍ 75 00 Guðmundur Guðmundsson (ÍBA) fór sjöundi af stað og gekk fremstur brekku, um 400 m. ofan við skiða- skálann, gengið nálægt dalbrúninni fram að Miðfellsfæti og' siðan upp með Miðfelli upp undir Þjófa. Eru allmiklar brekkur á köflum upp með fellinu. Síðan var haldið i nokkrum krókum niður að markinu. Braut þessi var gengin tvisvar. 17—19 ára flokkurinn fór einn liring og síðan annan minni frá marki og upp að Sandfelli. Færi: Neðst blautur vorsnjór, ofar hjarn og nýsnævi. Heitt var um daginn og mikið sól- skin en dró fyrir sólu um það bil er gangan hófst og' naut sólar lítið meðan á henni stóð. Fer hér á eftir tafla er sýnir röð og tíma keppenda og millitíma eftir einn hring lijá A- og B-flokki. I. umf. II. umf. Lokatími 37—35 39—43 77 mín. 18 sek, 39—15 39—17 80 — 32 _ 40—31 42—11 82 — 42 _ 41—37 45- ~38 87 _ 15 _ 43—00 47- -56 90 — 56 _ 39—40 43—49 83 29 — 40—30 45—42 86 — 12 _ 40—01 46—47 86 — 48 _ 40—50 45—59 86 — 49 _ 42—30 46—16 88 ' — 36 _ 43—50 46—40 90 — 30 _ 43—39 47—46 91 — 25 — 43—30 49—53 93 — 23 — 45—31 50—11 95 — 42 — 47—25 60—26 107 — 51 — aikinn hluta leiðarinnar og Reynii Kjartansson á eftir honum. Jónas Ásgeirsson (ÍBS) viltist af brautinni i lok fyrri umferðar og tók á sig krók, sem mun hafa tafið hann um nær því minútu. Er göngunni var lokið fór fram svig kvenna. Á myndinni eru sýnd- ar svigbrautirnar, sem keppt var í á mótinu, og eftirfarandi tafla sýnir stærð brautanna enn frekar.

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.