Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.06.1945, Síða 28

Íþróttablaðið - 01.06.1945, Síða 28
20 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ Föstudagur, 30. marz. Þoka var í fjölluin um morguninn. Síðar birti og var sól og logn allan daginn. Þennan dag fór fram keppni í svigi í A-, B- og C-flokki karla og auk þess képpni um Slalombikar Litla-Skíðafélagsins. C-flokks keppn- in hófst kl. 11.30. Var þá þoka svo ekki sást milli marka nema endrum og' eins. Var sími notaður við tíma- tökuna. Snjór var laus og þurfti að troða alla brautina. Brekkan lá móti suðri og varð snjórinn meir er á daginn leið og viðhald brautanna mjög erfitt. í C-flokki voru tímar fyrstu manna þessir: I. II. Víti Úrslitatími 1. Stefán Kristjánsson ÍBR 02,0 04,4 0,0 132,4 2. Hörður Ólafsson ÍBR 70,5 03,8 134,3 3. Guðmundur Samúelsson ÍBR 73,0 05,1 138,1 4. Þórður Kristjánsson ÍBÍ 78,8 09,5 148,3 5. Magnús Björnsson ÍBR 88,8 09,0 157,8 6. Jónas Helgason ÍBÍ 83,3 78,0 101,9 7. Jóhann Jónsson ÍSS 84,0 78,8 102,8 8. Arngrimur Ingimundarson ÍSS 92,0 85,0 108,2 9. Kristinn Sæmundsson ÍSS 79,4 89,2 108,0 10. Einar Ingi Sigurðsson ÍBÍ 81,3 108,1 189,4 15 lceppendur luku leik en einn hætti. , Keppnin í B-flokki hófst kl. rúmlegaH. Urslit urðu þessi: I. II. Víti Úrslitatími 1. Þórir Jónsson ÍBR 01,5 02,5 124,0 2. Finnur Björnsson ÍBA 74,4 70,2 144,0 3. Haukur Benediktsson ÍBÍ 77,5 73,5 151,0 4. Stefán Stefánsson ÍBR 77,5 74,3 151,8 5. Hjörtur Jónsson ÍBR 07,0 80,0 154,2 0. Karl Sveinsson ÍBR 81,1 74,5 155,0 7. Guðmundur Benediktsson ÍBÍ 91,7 94,5 180,2 8. Bjarni Halldórsson Einn keppandi hætti. ÍBÍ 120,0 89,0 209,0 Sveit ÍBR vann Svigbikar 11. Sveitin, sent hafði 1., 4. og 5. mann hafði tímann 430,0 sek. Sveit ÍBÍ hafði 540,2 sek. Því næst hófst keppnin í A-flokki. Úrslit voru þessi: I. II. Víti Úrslitatimi 1. Guðmundur Guðmundsson ÍBA 79,0 79,8 158,8 2. Magnús Brynjólfsson Í.BA 85,0 80,0 105,0 3. Jón M. Jónsson ÍBR 84,2 82,0 100,2 4. Hreinn Ólafsson ÍBA 08,0 08,9 170,9 5. Jónas Ásgeirsson ÍBS 98,2 84,9 183,1 0. Sigurður Jónsson ÍBÍ 94,0 94,5 188,5 7. Eyjólfur Einarsson ÍBR 95,0 90,2 191,2 8. Sigurjón Halldórsson Þrir keppendur hættu leik. ÍBÍ 124,4 119,9 240,2 Hæð brautarinnar var áætluð 200 lengdar sinnar og bratta, svo og m. en við mælingu síðar kont í Ijós, vegna þess, , að snjórinn óðst rnjög að hún var 250 m. og er það 50 i m. upp vegna sólbráðarinnar. Erfiðust meira, en hæð svighrautar á að vera. Brautin var mjög erfið, bæði vegna reyndist hliðarsamstæðan i 50—70 m. hæð og sumir fóru öfugt í hliðin í Jónas Ásgeirsson. Jón M. Jó.nsson. 90 m. hæð (sjá myndina). Tilkomu- íiiikið var að sjá keppnina heiman úr skíðaskálanum og' mun svigkeppni þessi vera með erfiðustu svigkeppn- um, sem hér hafa farið fram, enda voru keppendur margir að heita má upþgefnip, er þeir komu að marki. Keppni um Slalombikar Litla-Skíða- félagsins hófst kl. að ganga 18. Bik- ar þessi er frá 1938, er orðið svig var ekki til í málinu, og keppa um hann fjögra manna sveitir.

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.