Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.06.1945, Síða 29

Íþróttablaðið - 01.06.1945, Síða 29
IÞRÓTTABLAÐIÐ 21 Akureyringarnir voru handhafar bikarsins, Kepptu þrjár sveitir: ÍBA, ÍBÍ og ÍBR. í þann mund er keppni hófst tók að frysta og breyttist færi mjög 1. Magnús Brynjólfsson ÍBA 2. Eyjólfur Einarsson Í'BR 3. Sigurður Jónsson ÍBÍ 4. Finnur Björnsson ÍBA 5. Jón M. Jónsson ÍBR 6. Guðnnindur Guðmundsson ÍBÍ 7. Guðmundur Guðmundsson ÍBA 8. Björn Blöndal ÍBR 9. Haukur Benediktsson ÍBÍ 10. Hreinn Ólafsson ÍBA 11. Þórir Jónsson ÍBR 12. Sigurjón Halldórsson ÍBÍ Sveit ÍBA sigraði með 539,5 sek. Sveit ÍBR hafði 556,5 sek. Keppni var mjög hörð milli sveita þessara svo að lengi vel mátti ékki á' milli sjá, sérstaklega þar sem ekki var vit- að með vissu um vítin. Hraði var mikill í brautinpi á köflum. Vitin urðu flest neðan til i brautinni í 15 —30 m. liæð. Brunkeppnin liafði verjð fyrirhug- uð á iaugardagseftirmiðdag. Varð að fresta henni vegna dimmviðris. Á páskadag voru fyrirhuguð stökk. Veðurútlit var ekki gott um morgun- inn, mugga og í hvassasta iagi. Erfitt er að finna heppilegan stað fyrir stökkbraut á Seljalandsdal í grennd við skíðaskálann. Var það ráð tekið um morguninn að byggja lítinn pall á brekkubrún skammt sunnan við skálann. Mátti fá þar um 30 m. stökk, ef atrenna hefði verið nóg. Var hall- 1. Jónas Ásgeirsson ÍBS 2. Guðmundur Guðmundsson ÍBA 3. Björn Blöndal ÍBR meðan á keppninni stóð, svo að hjarn var komið er síðari umferð hófst. í yfirlitinu, sem hér fer á eftir, er mönnum raðað eftir rásröð: Röð I. II. Víti Úrslit 4. 57,5 72,5 6 136,0 6. 60,0 83,0 143,0 5. 66,4 70,5 136,9 8. 71,4 76,0 147,4 1. 59,0 60,4 119,4 11. 85,0 93,5 6 184,5 2. 59,0 61,0 6 126,0 7. 69,3 75,0 144,3 10. 78,6 92,5 6 171,1 3. 63,9 66,2 130,1 9. 72,0 65,8 12 147,4 12. 103,4 88,6 6 198,0 n í ; atrennunni litill og hæðin ó- fullnægjandi, en úr þeSsu var nokk- uð bætt með því að byggja að nokkru leyti atrennuna úr snjó. Keppnin hófst kl. 14, þrátt fyrir ])að, að veður hafði ekki batnað. Var nokkurt lilé, þar sem keppnin fór fram, og vind- urinn i bak stökkmannanna. Varð að hafa hlé á leiknum í verstu hryðj- unum. Þrátt fyrir veðrið voru áhorf- endur mjög margir, þó ekki eins og hina fyrri daga mótsins. Aðalkeppendur um skíðakóngstitil- inn voru Guðmundur Guðmundsson og Jónas Ásgeirsson, en ólíklegt mátti þó teljast að Jónas gæti jafnað upp í stökkunum mun þann, sem orðinn var í göngunni, þar sem Guðmundur hafði rúmlega 5 mín. betri tíma (um 30 stig). Úrslit urðu þessi í A-flokki: 230,1 stig stökk 25,5 m. 24,5 216,4 — — 23,0 — 24,0 195,6 — — 21,5 — 21,0 Frú göngukeppninni. inn Skiðakóngur íslands. Guðmund- ur hafði 456,4 stig. Xæstur varð Jón- as Ásgeirsson með 440,1 stig, 3. Haukur Benediktsson Í.BÍ 385,1 stig, 4. Jóhann Jónsson ÍSS 376,9 stig, 5. Sigurður Jónsson ÍBÍ 376,5 stig, 6. Björn Blöndal ÍBR 362,8 stig. Annan páskadag var veðurútlit tvísýnt til brunkeppni. Brautin lá ofan af Miðfelli og niður í Tungudal. Var endamark skamt ofan við Val- höll, sem er skáli skátanna. Keppend- ur voru allir komnir að ræsimarki og biðu þar nokkra stund, en aldrei létti þar efra svo að leikur gæti haf- izt. Var leik að lokum frestað, enda dimmdi enn meir, er á daginn leið. Næsta dag voru veðurhorfur góð- ar. Þvi miður voru Strandamenn nú farnir og Reykvikingarnir þurftu helzt að komast burtu um kvöldið eða eftirmiðdaginn. Var lialdið upp- eftir eftir hádegi og lauk keppninni klukkan um 18 og voru það síðustu forvöð fyrir Reykvíkingana, því að þeir komust aðeins til bæjarins til þess að ná i flugvélina suður og voru þeir, sem með henni fóru, komn- ir til Reykjavíkur klukkan 21. Úrslit urðu sem hér segir: B-flokkur: 1. Haukur Benediktsson ÍBÍ 2. Sigurður Jónsson ÍBÍ 3. Magnús Björnsson ÍBR 4. Jóhann Jónsson ÍSS 5. Stefán Stefánsson ÍBR 6. Arngrímur Ingimundarson ÍSS 7. Guðmundur Samúelsson ÍBR 17—19 ára: 1. Jónas Helgason ÍBÍ 176,1 stig 2. Þórir Jónsson ÍBR 174,9 — 3. Finnur Björnsson ÍBA 165,5 — 201,5 stig stökk 21,0 m. 21,5 m. 194,5 — — 20,5 — 21,0 — 193,5 — — 21,0 - 20,5 — 192,8 — — 20,0 — 22,0 — 167,5 — — 16,5 — 19,5 — 164,0 — 17,5 - 19,0 — 82,6 — — 24,5 f 23,0 f í tvíkeppni i göngu og stökki voru aðeins 6 keppendur. Hlutskarpastur varð Guðmundur Guðmundsson, og hlaut hann titil- A-flokkur: 1. Jón M. Jónsson ÍBR 147,5 sek. 2. Hreinn Ólafsson ÍBA 147,6 — 3. Magnús Brynjólfss. ÍBA 155,6 — 4. Sigurður Jónsson ÍBÍ 161,0 — 5. Guðm. Guðmundss. ÍBA 163,9 — 6. Eyjólfur Einarsson ÍBR 165,7 — 7 Guðm. Guðmundss. ÍBÍ 172,5 — 8. Björn Blöndal ÍBR 177,4 — 9. Pétur Pétursson ÍBÍ 183,5 — B-flokkur (keppt á sömu braut) : 1. Þórir Jónsson ÍBR 153,8 sek.

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.