Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.06.1945, Blaðsíða 31

Íþróttablaðið - 01.06.1945, Blaðsíða 31
IÞRÓTT ABL AÐIÐ 23 Tvö ikíðamót. Skíðamót Vestfjarða. Skíðamót Vestfjarða hófst 4. marz og var þá keppt í göngu. Urslit urSu sem hér segir: Ganga karla eldri en 20 ára (18 km.): 1. Bjarni Halldórsson, Ármanni í Skutulsfirði 1 klst. 14:30 mín. 17—11 ára ára (15 km.): Hjörtur Kristjánsson, Ármanni 59:43 mín. 15—16 ára (8 km.) Sverrir Ólafs- son, Ármanni 33,25 mín. 13—14 ára (5 km.) Ebenesar Þórar- insson, Ármanni 22:57 mín. Skíðamct Siglufjarðar. Skíðamót Siglufjsrðar fór fram fyrir skemmstu. í svigi og göngu urðu úr- slit þessi: Ganga. 20—32 ára A- og B-flokkar: 1. Ásgrímur Stefánsson, Sf.S. 63 mín. 47.' sek. 2. Rögnvaldur Ólafsson, Sf.S. 64 mín. 15 sek. 3. Erlendur Stefánsson, Skíðaborg. 4. Jóhannes Hjálmarsson, B-fl. Skíða- borg 78 mín. 00 sek. 15—16 ára; 1. Jón Guðmundsson, Skíðaborg 64 mín. 39 sek. 2. Jón Sveinsson, Skíðaborg 26 mín. 06 sek. 3. Þormar Guðjónsson, Sf.S. 26 mín. 17 sek. 13—14 ára: 1. Sverrir Pálsson, Sf.S. 17 m. 27. s. 2. Gísli Þorsteinsson, SfS.18 m. 45 s. 3. Þórarinn Jónsson, Skiðaborg 19 mín. 45 sek. skíðamenn. Þar sem nú er starfandi Skíðaskóli á ísafirði og nýir ungir menn virðast vera að bætast þar í hóp skíðamanna má vænta þess að skíðaíþróttin taki þar miklum fram- förum á næstu árum. Bétt er að minnast þess i þessu sambandi, að í vetur var í fyrsta skipti haldið skíðamót Austurlands og má því vænta þess að á næsta landsmóti bætist nýr aðili í hópinn. 11—12 ára: 1. Svafar Færseth, Skíðaborg 14 mín. 14 sek. 2. Hafliði Sigurðsson, Sf.S. 14 min. 45 sek. 3. Ari Rögnvaldsson, Skíðaborg 15 mín. 27 sek. 9—11 ára: 1. Hallgrímur Færseth, Skiðaborg 9 mín. 52 sek. 2. Sverrir Kolbeinsson, Sf.S. 11 mín. 40 sek. 3. Guðm. E. Pétursson, Skíðaborg. Svig. A-flokkur: 1. Ásgrímur Stefánsson, Sf.S. 62.1 sek. 66.9 sek= 129.0 sek. 2. Rögnvaldur Ólafsson, Sf.S. 72.0— 64.9 sek.= 136.9 sek. B-flokkur: 1. Jón Sæmundsson, Sf.S. 66.5—67.9 = 134.4 sek. 2. Alfreð Jónsson, Skíðaborg 71,2— 66.2 = 137.4 sek. 3. Baldur Ólafsson, Sf.S. 66.6—71.0 = 147.6 sek. C-flokkur: 1. Mikael Þórarinsson, Sf.S. 54.3— 54.5 = 108.8 sek. 2. Þorsteinn Þorvaldsson, Skíðaborg 53.8—55.2 = 109.0 sek. 3. Jón I). Jóhannsson, Skíðaborg 63.2—60.h = 123.8 sek. 13—15 ára: 1. Jón Sveinsson Skíðaborg 28.8 29.0 = 57.8 sek. 2. Sverrir Páisson, Sf.S. 29.8—28.8 = 58.6 sek. 3. Gísli Þorsteinsson, Sf.S. 30.3— 30.1 = 60.4 sek. 9—12 ára; 1. Sver rir Sveinsson, Sf.S. 19.7— 18.2: = 37.9 sek. 2. Gúst af Nilsson, Sf.S. 20.2- -19.5 = 39.7 sek. 3. Órn Norðdal, Sf.S. 24.6- -19.2 = 43.8 sek. Fréttir frá Iþróttabandalagi Isfirðinga. Stjórn Í.B.Í. ákvað á fundi 7. maí s.l. að Vestfjarðamótin skuli háð, sem hér segir: Handknattleikur kvenna. I. aldursflokkur föstudaginn 17. ág. II. aldursflokkur laugardaginn 11. ágúsf. K.s.f. Herði er falið að sjá um þessa keppni. Þátttökugjald ákveðið kr. 25.00 fyr- ir hvern flokk er þátt tekur í mótinu. í I. aldursflokki verður keppt um Ár- mannsbikarinn, handhafi nú K.s.f. Hörður. 1 II. flokki keppt um bikar gefinn af Alþýðuhúsi ísfirðinga, hand- hafi nú íþróttafél. Stefnir, Suðureyri. Handknattleikur karla. I. aldursflokkur laugardaginn 1. sept. Í..B.Í. sér um þessa keppni. —Þátt- tökugjald sama og cð ofan greinir. Knattspyrnumótin. I. aldursflokkur sunnudaginn 9. sept II. og III. aldursflokkar sunnudag- inn 2. september. K.s.f. 'Vestra falið að sjá um jtessa keppni. — Þátttökugjald sama og að ofan greinir. Frjálsíþróttamót Vestfjarða. Hefst föstudaginn 14. september. Í.B.Í. sér um það mót. — Þátttöku- gjald kr. 5.00 fyrir hvern þátttakanda. Ólhim félögum innan íþróttasam- bands íslands á Vestfjörðum er heim- il þátttaka í ofangreindum mótum. Mótin fara öll fram á ísafirði. Bæjarstjórn ísafjarðar hefur með bréfi til I.B.Í. dags. 27. april 1945 af- hent Í.B.Í. 55 metra langan reit af efra Sjúkrahústúninu Hafnarstrætis- megin, afgirt til afnota við landsmót í handknattleik kvenna (úti) í sumar, og til æfinga undir það mót, eftir því sem stjórn Í.B.Í. telur henta. Siðar verði völlur þessi heimilaður til handknattleiksiðkana fyrir íþrótta- félög bæjarins eftir ákvörðun stjórn- ar Í.B.Í. og undir stjórn hennar um óákveðinn tíma.

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.