Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1972, Blaðsíða 6

Íþróttablaðið - 01.02.1972, Blaðsíða 6
Um eftirmðdaginn 28. janúar hafði stjórn ÍSÍ móttöku í Tjarnarbúð fyr- ir velunnara sambandsins og: komu þangað á annað hundrað gestir. Við það tækifæri sæmdi Birgir Kjar- an, form. Olympíunefndar, forseta ÍSÍ, heiðursmerki Olympíunefndar íslands. Áður hefur þetta merki að- eins verið veitt formanni Alþjóða Olympíunefndarinnar. Albert Guðmundsson, form. KSÍ, sæmdi forseta ÍSÍ heiðursmerki Knattspyrnusambandsins og afhenti um leið gjöf frá sérsamböndum inn- an ÍSÍ. Stefán Runólfsson, form. IBV, af- henti málverk að gjöf frá héraðs- samböndum innan ÍSÍ. Einnig tóku til máls, fluitu árnað- aróskir og færðu gjafir: Jón Ás- geirsson, form. Félags íþróttafrétta- ritara, (efri mynd) Úlfar Þórðarson, form. ÍBR (neðri mynd), 38 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.