Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1972, Qupperneq 8

Íþróttablaðið - 01.02.1972, Qupperneq 8
 ÍSÍ sæmdi einnig 5 menn gulimerki sambandsins og eru myndirnar frá veitingu þeirra, frá v.: Þórður B. Sigurðsson, Guðmundur Gíslason, Hannes Þ. Sigurðsson, Sigurgeir Guðmannsson, Jón Eiríksson og Gísli Halldórsson. Að kvöldi afmælisdagsins efndi stjórn ÍSÍ til kvöldverðar að Hótel Loft- leiðum. Gísli Halldórsson, forseti ÍSÍ, setti hófið og stjórnaði því. Ávörp fluttu Magnús T. Ólafsson, menntamálaráðherra og Geir Hallgrímsson, borgarstjóri. Úlfar Þórðarson flutti minni ÍSÍ. Fulltrúar frá Norðurlöndun- um fluttu ávörp og færðu gjafir. Hafsteinn Þorvaldsson, form. UMFÍ flutti ávarp og færði gjöf og Hermann Guðmundsson flutti minni kvenna. — Frú Ása Marinósdóttir þakkaði af hálfu kvenna og Hermann Stefánsson, fulltrúi veizlugesta, þakkaði ánægjulega og eftirminnilega kvöldstund. Magnús T. Ólafsson, menntamálaráðherra 40 IÞROTTABI.AÐTÐ

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.