Fréttablaðið - 30.06.2020, Síða 17
FASTEIGNIR. FRETTABLADID.IS
Fasteignablaðið
2 6 . T B L . Þ R I ÐJ U DAG U R 3 0 . J Ú N Í 2 0 2 0
Lind fasteignasala kynnir Urriðaholtsstræti 34, nýtt, fimm hæða fjölbýlishús með einu stiga- og lyftuhúsi. Í húsinu eru 15 íbúðir af fjölbreyttum
stærðum og gerðum. Aðalinngangur er á 2. hæð frá bíla-
stæðum en einnig er inngangur á jarðhæð.
Á jarðhæð er ein íbúð með sérinngangi og sérafnota-
reit, sérgeymslur, vagna- og hjólageymsla, tæknirými og
sorpgeymsla, ásamt beinu aðgengi að bílageymslu með
ellefu merktum bílastæðum. Á 2., 3. og 4. hæð eru fjórar
íbúðir með inngangi af stórum, björtum stigapalli. Á 5.
hæð eru tvær þriggja herbergja penthouse-íbúðir með
stórum þaksvölum.
Urriðaholtsstræti 34 er staðsteypt hús á hefðbundinn
hátt. Útveggir eru steinaðir að utan með dökku kvarsi.
Fimmta hæðin, og jafnframt sú efsta, er inndregin,
byggð úr timbri. Milliveggir innanhúss eru hlaðnir og
múraðir í kringum votrými: aðrir milliveggir eru reistir
úr blikkstoðum, klæddir með tvöföldu gipsi.
Íbúðum er skilað fullbúnum án gólfefna en með flísa-
lögðu baðherbergi og flísum á forstofu og þvottahúsi.
Allar innréttingar eru HTH frá Ormsson, sprautulakk-
aðar í ljósgráum lit. Borðplötur dökkar með undir-
fræstum vaski. AEG-eldhústæki frá Ormsson og Mora-
blöndunartæki, handlaugar og wc-skálar frá Tengi.
Gluggar og svalahurðir úr áli og tré. Útihurðir og
aðalhurðir úr áli. Allt gler er K-gler eða sambærilegt
samkvæmt byggingarreglugerð.
Bílastæði og stéttar fyrir framan húsið verða hellu-
lagðar og á veröndum sérafnotareita verða timbur-
pallar. Grasflatir verða þökulagðar.
Bílageymsla er niðurgrafin að hluta. Veggir að
innanverðu verða slípaðir og málaðir. Gólf er steypt og
vélslípað með góðum afrennslishalla. Hurð fyrir bíla-
geymslu með sjálfvirkum opnunarbúnaði og einni fjar-
stýringu á hvert stæði. Gert er ráð fyrir að hægt verði að
koma fyrir hleðslustöðvum fyrir rafbíla við hvert stæði.
Nánari upplýsingar fást hjá Boga Molby Péturssyni,
löggiltum fasteignasala hjá Lind fasteignasölu, í síma
699 3444 og á netfanginu: molby@fastlind.is
Nýjar íbúðir í Urriðaholtsstræti
Þeir sem hafa áhuga á að skoða eignirnar og/eða gera tilboð í búseturéttinn, vinsamlegast hafið samband við skrifstofu Búmanna
í síma 552-5644 eða í gegnum netfangið bumenn@bumenn.is Tilboðsfrestur er til og með 13. júlí nk, kl.12.00
Búseturéttir til sölu
Hólmvað 8, íbúð 304
Til sölu er búseturéttur að Hólmvaði
8 í Norðlingaholti. Eignin er á 3 hæð
í fjölbýli með fallegu útsýni. Hún er 3
herbergja, 95,0 fm að stærð með stæði í
bílakjallara.
Ásett verð búseturéttarins er
kr.9.300.000,- og mánaðarlegt
búsetugjald miðað við 1.ágúst sl,
er kr.217.308.
Innifalið í mánaðarlegu búsetugjaldi er
afborgun skuldabréfa, fasteigna- og
holræsagjöld, rekstur húsfélags,
tryggingar, viðhaldssjóður og
þjónustugjald.
Hólmvað 6c
Til sölu er búseturéttur að Hólmvaði 6c, í
Norðlingaholti. Eignin er í raðhúsi og er
2 herbergja, 81,0 fm að stærð. Íbúðin er
nýmáluð og á henni er nýtt parket.
Ásett verð búseturéttarins er
kr.8.900.000,- og mánaðarlegt
búsetugjald miðað við 1.ágúst sl, er
kr.220.838.
Innifalið í mánaðarlegu búsetugjaldi er
afborgun skuldabréfa, fasteigna- og
holræsagjöld, rekstur húsfélags,
tryggingar, viðhaldssjóður og
þjónustugjald.
Stekkjargata 25
Til sölu er búseturéttur að Stekkjargötu
25 í Njarðvík. Eignin er parhús,
3 herbergja ásamt bílskúr og sólskála.
Íbúðin er 104,6 fm að stærð og bílskúrinn
30,1 fm. Samtals 134,7 fm.
Ásett verð búseturéttarins er
kr.7.500.000,- og mánaðarlegt
búsetugjald miðað við 1.september,
kr.196.913.
Innifalið í mánaðarlegu búsetugjaldi er
afborgun skuldabréfa, fasteigna- og
holræsagjöld, rekstur húsfélags,
tryggingar, viðhaldssjóður og
þjónustugjald.
Blásalir 24, íbúð 504
Til sölu er búseturéttur í Blásölum 24,
íbúð 504. Eignin er á 5 hæð í fjölbýli, 4
herbergja, 123,6 fm að stærð með stæði í
bílageymslu.
Íbúðin er mikið endurnýjuð og er einstök
útsýnisíbúð með útsýni í fjórar áttir.
Ásett verð búseturéttarins er
kr.18.500.000- og mánaðarlegt
búsetugjald miðað við 1.september, er
kr.226.572.
Innifalið í mánaðarlegu búsetugjaldi er
afborgun skuldabréfa, fasteigna- og
holræsagjöld, rekstur húsfélags,
tryggingar, viðhaldssjóður,
bílageymslugjald, aukagjald og
þjónustugjald.
Þeir sem hafa áhuga á að skoða eignina og/eða gera tilboð í búseturéttinn, vinsamlegast hafið samband
við skrifstofu Búmanna í síma 552-5644 eða í gegnum netfangið bumenn@bumenn.is
Tilboðsfrestur er til 13.september kl.12.00
Búse uréttir til sölu
Hólmvað 8, íbúð 304
Til sölu er búseturéttur að Hólmvaði
8 í Norðlingaholti. Eignin er á 3 hæð
í fjölbýli með fallegu útsýni. Hún er 3
herbergja, 95,0 fm að stærð með stæði í
bílakjallara.
Á ett verð búseturéttarins er
kr.9.300.000,- og mánaðarle t
búsetugjald miðað við 1.ágúst sl,
er kr.217.308.
Innifalið í mánaðarlegu búsetugja i e
afborgun skuldabréfa, fasteigna- og
holræsagjöld, rekstur húsfélags,
tryg ingar, viðhaldssjóður og
þjónustugjald.
Hólmvað 6c
Til sölu er búseturéttur að Hólmvaði 6c, í
No ðlingah lti. Eignin er í ra húsi o er
2 herbergja, 81,0 fm að stærð. Íbúðin er
nýmáluð og á henni er nýtt parket.
Á ett verð búseturéttarins er
kr.8.900.000,- og mánaðarl gt
búsetugjald miðað við 1.ágúst sl, er
kr.220.838.
Innifalið í mánaðarlegu búsetugjaldi er
afborgun skuldabréfa, fasteigna- og
holræsagjöld, rekstur húsfélag ,
tryg ingar, viðhaldssjóður og
þjónustugjald.
Stekkjargata 25
Til sölu er búseturéttur að Stekkjargötu
25 í Njarðvík. Eignin er parhús,
3 herbergja ásamt bílskúr o sólskála.
Íbúðin er 104,6 fm að stærð og bílskúrinn
30,1 fm. Samtals 134,7 fm.
Á ett verð búseturéttarins er
kr.7.500.000,- og mánaðarlegt
búsetugjald miðað við .september,
kr.196.913.
Innifalið í mánaðarlegu búsetugjaldi er
afborgun skuldabréfa, fasteigna- og
holræsagjöld, rekstur húsfélag ,
tryg ingar, viðhaldssjóður og
þjónustugjald.
Blásalir 24, íbúð 504
Til sölu er búseturéttur í Blásölum 24,
íbúð 504. Eignin er á 5 hæð í fjölbýli, 4
he bergja, 123,6 fm að stærð með stæði í
bílageymslu.
Íbúðin r mikið endurnýjuð og er einstök
útsýnisíbúð með útsýni í fjórar áttir.
Á ett verð búseturéttarins er
kr.18.500.000- og mánaðarlegt
búsetugjald miðað við 1.september, er
kr.226.572.
Innifalið í mánaðarlegu búsetugjaldi er
afborgun skuldabréfa, fasteigna- og
holræsagjöld, rekstur húsfélags,
tryggingar, viðhaldssjóður,
bílageymslugjald, aukagjald og
þjónustugjald.
Þeir sem hafa áhuga á að skoða eignina og/eða ge a tilboð í búseturéttinn, vinsa legast hafið samband
við skrif tofu Búmanna í síma 552-5644 eða í gegnum etfangið bumenn@bumenn.is
Tilboðsfrestur er til 13.september kl.12.00
Réttarheiði 26
Til sölu er búseturéttur í parhúsi að Réttarheiði 26, Hveragerði.
Eignin er 3ja herbergja með sólskála, 90,0 fm að stærð.
Ásett verð búseturéttarins er kr.13.000.000,- og mánaðar-
legt búsetugjald er, miðað við 1.júlí nk, kr.156.051.
Innifalið í mánaðarlegu búsetugjaldi er afborgun skuldabréfa,
fasteigna- og brunatrygging, viðhaldssjóður, fasteigna- og hol-
ræsagjald og þjónustugjald.
Stekkjargata 89
Til sölu er búseturéttur að Stekkjargötu 89, 260 Reykjanesbæ.
Um er að ræða einbýlishús með bílskúr, 136,7 fm að stærð,
íbúðin 105 fm og bílskúrinn 31,7 fm.
Ásett verð búseturéttarins er kr.8.500.000,- og mánaðarlegt
búsetugjald miðað við 1.júlí er kr.203.100.
Innifalið í mánaðarlegu búsetugjaldi er afborgun skuldabréfa,
fasteigna og holræs gjöld, rekstur húsfél gs, tryg i gar,
viðhaldssjóður og þjónustugjald.
Suðurgata 17-21
Til sölu er búseturéttur að Suðurgötu 17-21, íb.103 í Sandgerði.
Eignin erá fyrstu hæð í tveggja hæða fjölbýli. Hún er 2 her-
bergja, 77,1 fm að stærð.
Ásett verð búseturéttarins er kr.4.200.000,- og mánaðarlegt
búsetugjald miðað við 1.júní, er kr.125.000.
Innifalið í mánaðarlegu búsetugjaldi er afborgun skuldabréfa,
fasteigna- og holræsagjöld, rekstur húsfélags, tryggingar, við-
haldssjóður og þjónustugjald. Íbúðin er laus nú þegar.
Stekkjargata 41
Til sölu er búseturéttur að Stekkjargötu 41, 260 Reykjanesbæ.
Eignin er í parhúsi, 134,7 fm að stærð. Íbúðin er 104,6 fm og
bílskúr 30,1 fm.
Ásett verð búseturéttarins er kr.6.500.000,- og mánaðarlegt
búsetugjald miðað við 1.júlí er kr.201.761.
Innifalið í mánaðarlegu búsetugjaldi er afborgun skuldabréfa,
fasteigna- og holræsagjöld, rekstur hús élags, tryggingar,
viðhaldssjóður og þjónustugjald.
Víðigerði 2
Til sölu er búseturéttur í Víðigerði 2 Grindavík. Eignin er í par-
húsi og er 2 herbergja. Íbúðin er 81 fm að stærð og bílskúrinn
28,3 fm, samtals 109,3 fm.
Ásett verð búseturéttarins er kr.8.000.000,- og mánaðarlegt
búsetugjald miðað við 1.júli nk, er kr.176.295.
Innifalið í mánaðarlegu búsetugjaldi er afborgun skuldabréfa,
fasteigna- og holræsagjöld, tryggingar, viðhaldssjóður og
þjónustugjald.
Kríuland 15
Til sölu er búseturéttur að Kríulandi 15, 250 Garði. Eignin er í
parhúsi og er 3ja herbergja með bílskúr. Íbúðin er 89,7 fm og
bílskúrinn 30.6 fm, samtals 120,3 fm.
Ásett verð búseturéttarins er kr.7.000.000,- og mánaðar-
legt búsetugjald miðað við 1.júlí er kr.131.617.
Innifalið í mánaðarlegu búsetugjaldi er afborgun skuldabréfa,
fasteigna- og holræsagjöld, tryggingar, viðhaldssjóður og
þjónustugjald
Í Urriðaholtsstræti 34 eru fimmtán misstórar íbúðir.
Reykjavík
Snæfellsbæ
Höfn Hornafirði
588 4477
Síðumúla 27
www.valholl.is
Nútímaleg, kraftmikil og framsækin fasteignasala sem byggir á áratuga reynslu starfsmanna!
Snorri Snorrason
Löggiltur Fasteignasali
895 2115
Heiðar Friðjónsson
Sölustjóri. Löggiltur
fasteignasali B.Sc
693 3356
Pétur SteinarJóhannsson
Aðstoðarm. fasteingasala
Snæfellsnesi
893 4718
Ingólfur Geir Gissurarson
Framkvæmdastjóri, lögg.
fasteignasali og leigumiðlari
896 5222
Margrét Sigurgeirsdóttir
Skrifstofustjóri
margret@valholl.is
588 4477
Úlfar F. Jóhannsson
hdl. Lögfræðingur. Löggiltur
Fasteignasali. Skjalagerð.
692 6906
Sturla Pétursson
Löggiltur Fasteignasali.
899 9083
Rakel Árnadóttir
Lögg. fasteignasali. Mann-
fræðingur/alþjóðatengill.
895 8497
Anna F. Gunnarsdóttir
Löggiltur Fasteignasali
Lista og innanhús Stílisti
892 8778
Fagleg þjónusta
Vönduð vinnubrögð
Font:
Mark Pro
Corbel - Regular
C 100%
M 75%
Y 0%
K 33%
Pantone #00397A
C 75%
M 68%
Y 67%
K 100%
Pantone #00000
C 0%
M 0%
Y 0%
K 75%
Pantone #626366
Sigurður Samúelsson
Lögg. fast. og eigandi
Þórarinn Thorarensen
Lögg. fast. og eigandi
Þórey Ólafsdóttir
Lögg. fast. og eigandi
Júlíus Jóhannsson
Lögg. fast. og eigandi
Monika Hjálmtýsdóttir
Lögg. fast. og eigandi
Andri Sigurðsson
Lögg. fast. og eigandi
Sveinn Eyland
Lögg. fast og eigandi
Ingibjörg A. Jónsdóttir
Löggiltur fast.
Eggert Maríuson
Löggiltur fast.
Helga Snorradóttir
Skrifstofa/skjalavinnsla
Jón Óskar
Löggiltur fast.
Guðrún D. Lúðvíksdóttir
Löggiltur fast.
Ása Þöll Ragnarsdóttir
Skjalavinnsla/móttaka
Hlíðasmára 2
201 Kópavogi
Sími: 512 4900
www.landmark.is
landmark@landmark.is