Fréttablaðið - 30.06.2020, Qupperneq 31
Mat á umhverfisáhrifum
Athugun Skipulagsstofnunar
7.000 tonna framleiðsla á laxi í Stöðvarfirði,
Fjarðabyggð
Fiskeldi Austfjarða hf. hefur tilkynnt til athugunar Skipulagsstofnunar
frummatsskýrslu um fyrirhugaða 7.000 t framleiðslu á laxi í Stöðvarfirði.
Kynning á frummatsskýrslu: Tillaga að ofangreindri framkvæmd og
skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningar
frá 30. júní - 18. ágúst 2020 á eftirtöldum stöðum: Á bæjarskrifstofu
Fjarðabyggða, Þjóðarbókhlöðunni og Skipulagsstofnun. Einnig á skrif-
stofu Fiskeldis Austfjarða hf. Borgartúni 24, Reykjavík og starfsstöðvum
félagsins að Brekku 4, Djúpavogi og Hafnargötu 29, Fáskrúðsfirði.
Frummatsskýrslan er aðgengileg á vef Skipulagsstofnunar
www.skipulag.is
Athugasemdafrestur: Allir geta kynnt sér frummatsskýrsluna og lagt
fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi
síðar en 18. ágúst 2020 til Skipulagsstofnunar, Borgartúni 7b, 105
Reykjavík eða með tölvupósti á skipulag@skipulag.is
Hólasandslína 3 – útgáfa
framkvæmdaleyfis vegna
matsskyldrar framkvæmdar
Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar samþykkti á fundi sínum
þann 19. júní 2020 að gefa út framvæmdaleyfi vegna bygg-
ingar Hólasandslínu 3. Um er að ræða 220 kV háspennulínu
sem lögð verður í jörðu frá sveitarfélagsmörkum Akureyrar-
bæjar við óshólma Eyjafjarðarár að fyrirhuguðu strengenda-
virki í landi Kaupangs neðan Bíldsárskarðs, en sem loftlína
frá strengendavirki að sveitarfélagsmörkum Þingeyjarsveitar
á Bíldsárskarði. Framkvæmdin er matsskyld skv. lögum um
mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000 og er matsskýrsla fram-
kvæmdaraðila samþykkt af Skipulagsstofnun 19. september
2019. Framkvæmdaleyfið er gefið út á grundvelli reglugerðar
um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012. Framkvæmdaleyfið tekur
gildi 22. júní 2020 og gildir út 21. júní 2025. Frekari skilmálar
framkvæmdarinnar koma fram í leyfisbréfi.
Nánari upplýsingar um ákvörðun sveitarstjórnar má finna í
fundargerð 552. fundar sveitarstjórnar sem aðgengileg er
á heimasíðu sveitarfélagsins, esveit.is. Ákvörðun sveitar-
stjórnar má kæra til úrskurðarnefndar umhverfis- og auð-
lindamála og er kærufrestur til 30. júlí 2020.
Skipulags- og byggingarfulltrúi
Mat á umhverfisáhrifum
Álit Skipulagsstofnunar
Breikkun Vesturlandsvegar á Kjalarnesi
Skipulagsstofnun hefur gefið álit sitt um mat á umhverfisáhrifum sam-
kvæmt lögum nr. 106/2000. Álitið liggur frammi hjá Skipulagsstofnun,
Borgartúni 7b, Reykjavík. Álitið og matsskýrslu Vegagerðarinnar er
einnig að finna á vef stofnunarinnar www.skipulag.is.
Lind fasteignasala býður
Boga Molby Pétursson, löggiltan
fasteignasala, velkominn til starfa.
Bogi hefur starfað sem fasteignasali
í yfir 20 ár og býr yfir mikilli reynslu.
Bogi Molby
Pétursson
Lögg. fasteignasali
699 3444
molby@fastlind.is
Hlíðasmári 6. Sími: 510 7900. www.fastlind.is
Bjarkarholt 20, Mosfellsbær
Uppspretta
ánægjulegra
viðskipta
LIND Fasteignasala
ÞEKKING OG REYNSLA · www.frittverdmat.is
Hlíðasmári 6 · 201 Kópavogur
www.FASTLIND.is
Við leitum að öflugum VERKEFNASTJÓRUM fyrir
nýbyggingaverkefni
Fjöldi verkefna framundan, af öllum stærðum og gerðum
Umsókn ásamt ferilskrá sendist á umsokn@fastlind.is.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
FRÁBÆR STÖRF Í BOÐI HJÁ LIND FASTEIGNASÖLU
VIÐ LEITUM AÐ
LÖGGILTUM
FASTEIGNASÖLUM
TIL STARFA
– KONUM OG KÖRLUM Á ÖLLUM ALDRI
VEITUM VIÐSKIPTAVINUM AFSLÆTTI HJÁ SÉRVÖLDUM FYRIRTÆKJUM
LIND FLYTUR Í STÆRRA OG BETRA HÚSNÆÐI
Lind á eftirfarandi söluvefi:
VILDARKORT