Fréttablaðið - 25.07.2020, Page 1

Fréttablaðið - 25.07.2020, Page 1
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —1 6 3 . T Ö L U B L A Ð 2 0 . Á R G A N G U R L A U G A R D A G U R 2 5 . J Ú L Í 2 0 2 0 Spagettíkokkur kvikmyndanna Jónas Sen skrifar um kvikmynda- tónskáldið Ennio Morricone sem lést í byrjun júlí. ➛22 Á sama tíma fyrir 30 árum Stuðningsmenn Liverpool og Leeds svífa nú á bleiku skýi. Það gerðist síðast 1990. ➛10 Vísindapar í Oxbridge Parið Bríet Dögg og Sigurgeir er í vísindalegri fjarbúð milli Oxford og Cambridge. ➛18 FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Alþjóðastjórnmálafræðing- urinn Silja Bára Ómarsdóttir hefur komið víða við. Hún er nýorðin prófessor við stjórn- málafræðideild Háskóla Ís- lands. Hún leggur mikið upp úr jafnrétti og liggur ekki á skoðunum sínum. Hún segir stöðuna í Bandaríkjunum vera óhugnanlega. ➛16 Allt getur gerst í Bandaríkjunum Ég lít á það sem mitt hlutverk í lífinu að berja fullkomnunar- áráttu úr ungum konum. Luxor FerðahátalariXiaomiRafskúta Austin & Barbeque Ferðagrill Fjör á ferðinni með Nova! Græjaðu þig upp á nova.is - 5.000 kr.afsláttur Nova Spjallspjöld

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.