Fréttablaðið - 25.07.2020, Síða 27

Fréttablaðið - 25.07.2020, Síða 27
Við leitum að öflugum orkuboltum á nýstofnað Orkusvið N1 sem hefur umsjón með sölu á raforku og rafhleðslustöðvum félagsins. Við erum í miklum sóknarhug og ótal spennandi verkefni bíða. Um er að ræða fjölbreytt störf á líflegum vinnustað þar sem verkefnin eru krefjandi og skemmtileg. Viðkomandi þurfa að geta hafið störf um miðjan ágúst. Helstu verkefni og ábyrgð • Sala á raforku og búnaði ásamt ráðgjöf til viðskiptavina • Orkumiðlun og áætlanagerð Nánari upplýsingar um starfið veitir Magnús Júlíusson deildarstjóri hjá magnusj@n1.is. Umsóknarfrestur er til og með 31. júlí. Er orka þitt svið? 440 1000 n1.is ALLA LEIÐ Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Reynsla af sölu- og markaðsstörfum • Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð • Geta til að vinna undir álagi • Góð samskiptahæfni Mest lesna atvinnublað Íslands* Atvinnublaðið Sölufulltrúar: Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625, Viðar Ingi Pétursson, vip@frettabladid.is 550 5626 *Neyslukönnun Gallups 2018, allt land, 18-80 ára

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.