Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.07.2020, Qupperneq 32

Fréttablaðið - 25.07.2020, Qupperneq 32
RAFRÓS LÖGGILTUR RAFVERKTAKI RAFRÓS LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Rafrós óskar eftir að ráða rafvirkja. Í boði er fjölbreytt starf við rafvirkjun, allt frá nýbyggingum til þjónustu fyrirtækja og einstaklinga. Starfs- og ábyrgðarsvið: • Almenn raflagnavinna, nýbyggingar og eldrahúsnæði • Starfið felst í uppsetningu og þjónustu á nánast öllu sem tengist rafvikjun Menntunar- og hæfniskröfur: • Sveinspróf í rafvirkjun • Góð þjónustulund, stundvísi og jákvæðni • Íslenskukunnátta er skilyrði Umsóknir og ferilskrá sendist á rafros@rafros.is Fullum trúnaði heitið. Lokanir vegna malbikunarframkvæmda Vegfarendur vinsamlegast athugið! Vegna malbikunarframkvæmda verða gatnamótin Austurvegur – Rauðholt á Selfossi lokuð fyrir umferð þessa daga: mánudaginn 27. júlí þriðjudaginn 28. júlí miðvikudaginn 29. júlí. Sjá nánar á heimasíðu Sveitarfélagsins Árborgar www.arborg.is varðandi hjáleiðir og merkingar. Mannvirkja- og umhverfissvið Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg: • Klambratún 2020 – Áfangi 1, útboð nr. 14911. • Umferðaröryggisaðgerðir 2020 – 1, útboð nr. 14950. • Umferðaröryggisaðgerðir 2020 – 2, útboð nr. 14951. • Bústaðavegur frá Veðurstofuvegi að Litluhlíð. Stígagerð og lagnir, útboð nr. 14952. • Endurnýjun gönguleiða 2020 - Útboð 1, útboð nr. 14953. • Endurnýjun gönguleiða 2020 - Útboð 2, útboð nr. 14954. • Veðurstofuhæð - nýr mælireitur. Jarðvinna, útboð nr. 14956. Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod Innkaupaskrifstofa Sími 411 1111 ÚTBOÐ Mat á umhverfisáhrifum Ákvörðun um matsskyldu Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að framkvæmdin Efnistaka í Efri-Staf í Seyðisfirði skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106 /2000. Ákvörðunin liggur frammi hjá Skipulagsstofnun, Borgartúni 7b, Reykja- vík og á vef stofnunarinnar www.skipulag.is. Ákvörðunina má kæra til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála til 24. ágúst 2020. Ert þú nýi starfskrafturinn okkar? Hertex Vínlandsleið óskar eftir starfkrafti til að starfa á sendibifreið og lager. Um er að ræða 100% starfshlutfall. Helstu verkefni: • Akstur • Tæma fatakassa • Sækja húsgögn • Ymis tilfallandi störf, t.d. tiltekt og afgreiðsla Mikilvæg atriði sem við leitum eftir: • Að þú sért með gamla bílprófið eða aukin ökuréttindi (skilyrði). • Að þú getir unnið bæði sjálfstætt og í teymi. • Að þú sért hraust/ur • Að þú sért lausnamiðuð/miðaður og jákvæð/ur Starfið er líflegt og fjölbreytt og mikið um mannleg samskipti. Áríðandi er að viðkomandi hafi gott vald á íslensku. Æskilegt er að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Dorthea Dam í síma: 859-0517 Umsóknum með ferilskrá skal skila á netfangið hertex@herinn.is eða í verslun okkar, á Vínlandsleið 6-8, 113 Reykjavík fyrir 31. júlí 2020. Blönduskóli er framsækinn skóli í mikilli þróun með tæplega 150 nemendur í 1. – 10. bekk. Skólinn leitast við að koma til móts við þarfir nemenda sinna á persónulegan og ein- staklingsmiðaðan hátt. Lögð er áhersla á teymiskennslu. Gott samstarf er við nærsamfélagið svo sem íþróttafélögin og tónlistarskólann. Einkunnarorð skólans eru mannúð – hreysti – viska. Kennarastöður Staða umsjónarkennara á yngsta stigi, 100% staða til eins árs frá 1. ágúst 2020 til 31. júlí 2021 vegna afleysingar. Allar almennar kennslugreinar. 100% staða kennara frá 1. ágúst 2020 þar sem aðaláhersla er á kennslu nemenda með annað móðurmál en íslensku. Umsækjendur verða að hafa leyfisbréf til kennslu og kennslureynsla í grunnskóla æskileg. Leitað er eftir ein- staklingum sem hafa góða skipulagshæfileika og mikla hæfni í mannlegum samskiptum. Áhersla er lögð á teymis- vinnu og teymiskennslu, samþættingu námsgreina og þemabundin verkefni. Reynsla af samkennslu árganga og áhugi á þróunarstarfi eru mikilvæg. Góð tölvukunnátta og reynsla af kennslu í upplýsingatækni æskileg. Skólaliði í 80% starf Um er að ræða 80% starf. fjölbreytt starf þar sem mikil áhersla er lögð á mannleg samskipti bæði við fullorðna og börn. Skólaliði sér um öll almenn þrif, tekur á móti nem- endum að morgni, sér um gæslu í frímínútum og hádegishléi bæði úti og inni og margt fleira. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 10. ágúst 2020. Umsóknum þar sem fram kemur hvaða starf er verið að sækja um skal skilað ásamt kynningarbréfi og ferilskrá í tölvupósti á netfang Þórhöllu Guðbjartsdóttur skólastjóra, thorhalla@blonduskoli.is. Umsækjandi þarf að veita leyfi til upplýsingaöflunar úr sakaskrá. Nánari upplýsingar fást hjá skólastjóra í síma 892-4928. Umsóknarfrestur er til 28. júlí. Umsækjandur mega hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Rétt er að vekja athygli á því að við ráðningu er heimilt að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort tiltekinn einstaklingur hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, að veittri fræðslu til hans þar að lútandi. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélaga. Blönduskóli auglýsir eftir starfsfólki í eftirfarandi stöður fyrir skólaárið 2020 - 2021 Kennara - tvö 100% störf Skólaliða - 80% starf Erum við að leita að þér? 6 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 5 . J Ú L Í 2 0 2 0 L AU G A R DAG U R
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.