Fréttablaðið - 25.07.2020, Síða 48
KROSSGÁTA ÞRAUTIR
Bridge Ísak Örn Sigurðsson
Sumarbridgekeppni Bridgesam-
bands Íslands í Reykjavík stendur
nú yfir á fullu í skemmtilegri stjórn
Sveins Rúnars Eiríkssonar. Spilað
er á mánudags- og miðvikudags-
kvöldum og aðsókn er jafnan
góð. Mikil keppni stendur yfirleitt
yfir þá sem skora flest bronsstig
í sumarbridge í Reykjavík og hafa
spilafélagarnir Magnús Sverrisson
og Halldór Þorvaldsson jafnan
verið í forystu. Þeir hafa skorað
219,5 stig en Hermann Friðriksson,
sem hefur mætt mjög vel, þjarmar
hressilega að þeim með 154,5
stig. Spilaparið Jón Ingþórsson
og Hlynur Garðarsson eru í þriðja
sæti með 128 bronsstig. Á síðasta
spilakvöldi (22. júlí) kom þetta
mikla skiptingaspil fyrir. Vestur
var gjafari og enginn á hættu.
Þeim sem læra bridge, er jafnan kennt að um 25 punkta
þurfi til að standa geim (úttekt) og um 32 punkta til að
standa hálfslemmu (punktar taldir 4-3-2-1). Mikil skipting
litanna getur skekkt þessar niðurstöður verulega og er
þetta spil gott dæmi um það. AV hafa bara um helming
punktanna en standa vel yfir geim, jafnvel spaðahálf-
slemmu, því laufútspil er erfitt að finna, þó það hnekki
slemmunni. Langflestir spiluðu 4 eða 5 á hendur AV, en
tvö pör fóru alla leið í 6 . Annað þeirra para var landsliðs-
kvennaparið Anna Guðlaug Nielsen og Helena Sturlaugs-
dóttir. Þegar norður átti út og vestur sagnhafi, var út-
spilið jafnan hjartakóngur. Þar með var tapslagnum í laufi
hent og eini tapslagur sóknarinnar einn slagur á tígulinn.
Öll pör, nema eitt, fengu 12 slagi í spaðasamningi.
LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist
tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig
tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í
næsta tölublaði Fréttablaðsins.
Skák Gunnar Björnsson
Norður
7
KD653
K83
K974
Suður
G
G109742
D4
ÁG63
Austur
ÁK1052
Á8
62
D1082
Vestur
D98643
-
ÁG10975
5
SKEKKING Á REGLU
Hvítur á leik
Vassily Ivanchuk (2686) átti leik
gegn Ding Liren (2836) á móti
Skákgoðsagna á Chess24.
23. Bxh7+! Kf7 (ef 23...Rxh7 24.
De6+ og 25. Rg6# og ef eftir 23...
Kh8 24. Rg6+! og mátar). 24. Rf5!
Rxh7 25. Rh6+! Ivanchuk lagði
Ding að velli. Magnús Carlsen og
Peter Svidler voru efstir og jafnir
með fullt hús eftir þrjár umferðir.
www.skak.is: Skákgoðsagnir á
Chess24.
2 8 1 5 7 3 9 6 4
9 6 5 4 1 2 8 3 7
7 3 4 6 8 9 5 1 2
6 1 2 9 5 8 7 4 3
8 4 7 2 3 1 6 5 9
3 5 9 7 4 6 1 2 8
1 7 8 3 6 4 2 9 5
4 9 6 8 2 5 3 7 1
5 2 3 1 9 7 4 8 6
3 8 4 7 2 5 9 1 6
9 5 1 3 8 6 4 7 2
6 2 7 9 1 4 5 8 3
8 7 5 1 6 9 2 3 4
1 9 2 4 7 3 6 5 8
4 3 6 2 5 8 7 9 1
7 1 8 5 4 2 3 6 9
2 6 3 8 9 7 1 4 5
5 4 9 6 3 1 8 2 7
3 7 6 1 4 8 2 5 9
9 5 4 2 6 7 3 8 1
8 1 2 9 3 5 7 4 6
4 6 8 3 7 9 5 1 2
5 2 9 4 8 1 6 3 7
7 3 1 5 2 6 4 9 8
1 9 3 6 5 2 8 7 4
2 8 5 7 1 4 9 6 3
6 4 7 8 9 3 1 2 5
7 8 3 1 2 4 9 6 5
9 1 4 5 6 8 7 2 3
2 5 6 7 9 3 4 8 1
4 2 7 9 5 1 8 3 6
8 9 5 6 3 7 1 4 2
3 6 1 4 8 2 5 7 9
1 3 9 8 7 6 2 5 4
5 7 2 3 4 9 6 1 8
6 4 8 2 1 5 3 9 7
8 4 6 2 9 5 3 1 7
3 9 7 1 8 4 2 5 6
1 5 2 3 6 7 8 4 9
5 8 3 4 7 9 6 2 1
2 6 4 5 1 8 9 7 3
7 1 9 6 2 3 5 8 4
6 2 5 7 3 1 4 9 8
9 3 1 8 4 2 7 6 5
4 7 8 9 5 6 1 3 2
9 2 3 1 7 5 6 8 4
4 5 6 8 9 2 7 1 3
7 1 8 3 4 6 5 9 2
3 6 9 7 1 4 8 2 5
5 4 7 9 2 8 1 3 6
2 8 1 5 6 3 4 7 9
8 7 4 2 5 9 3 6 1
1 9 5 6 3 7 2 4 8
6 3 2 4 8 1 9 5 7
VEGLEG VERÐLAUN
LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í lituðu reitunum er raðað
rétt saman birtist fyrirbæri sem við höfum öll orðið vör við. Sendið
lausnarorðið í síðasta lagi 30. júlí næstkomandi á krossgata@fretta
bladid.is merkt „ 25. júlí“.
Vikulega er dregið úr inn-
sendum lausnarorðum og fær
vinningshafinn í þetta skipti
eintak af bókinni Hvítt haf
eftir Roy Jacobsen frá For-
laginu. Vinningshafi síðustu
viku var Guðrún D. Ágústs-
dóttir, Reykjavík.
Lausnarorð síðustu viku var
M I L T I S B R A N D U R
Á Facebook-síðunni
Krossgátan er að finna
ábendingar, tilkynningar
og leiðréttingar ef þörf
krefur.
##
1 2 3 4 5 6 7 8 9
10
11 12 13
14
15
16 17
18
19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29
30
31 32
33
34 35 36
37 38 39
40 41 42 43 44 45
46
47 48
49
50 51
52
##
V A L D A B A R Á T T U N N A R T U
F R O A A M O U M R U M
Ó S K A S T U N D U B T G É T
K U N G G A R N A F L Æ K J A
H E I M A F A S T A O L U Ö L
K J I T G O T L E N D I N G A
S K R U M S K Æ L A I G A N Ð
T R K Ð S U N D U R L A U S A
B U R T F A R A R N R O U K
O A U É E L D V E G G R Y
L Í K B L E T T I A K A F G A N A
V A L T K Í N A K Á L O F
I L L H V E L I N N U A U Ð S Æ R
N A E Á A F A R M E N N A R
D A U Ð L E G A E Ú D A R K A R
U S I R Ó L E G I R Ð O I
M E T R A N N A L K U M S A M I Ð
P A B B E I N A S T B I I
R A F S K Ú T A N K L J Ó S N Á L
L K A R A U Ð A R A T N L
M I L T I S B R A N D U R
LÁRÉTT
1 Hef látið öskur mitt hljóma
um mannvirki (9)
8 Jájá, hún fríkar líka út á
ítölsku (4)
10 Hart á hæla hríðum birtist
víst allt sem af þeim hlýst
(9)
11 Snúum niður klaka með þar
til gerðum festingum (9)
13 Hvíla söngva um yfirnátt
úruleg fyrirbæri (4)
14 Partýsmellur 49 um náttúru
perlu (9)
15 Færi þjark um túlkun boð
orða til betri vegar (9)
16 Leita hinna miklu háðsins
ráa vegna brigslyrða brodd
anna (12)
18 Finn herra hinna einföldu í
réttum lit (9)
19 Einkenni karlsins er aðals
merki Söndru Sigurðar
(12)
25 Sé óbráðna fönn sem er
ekkert að flýta sér (8)
30 Fleiri seðla fyrir hress börn
sunnan úr álfu! (9)
31 Blekking villir bjarta menn
og lokkandi lafði (8)
32 Lem lávarða fyrir íslenska
ávexti (7)
33 Útsmogin fá umbun, enda
sleipari en ætla mætti (7)
34 Leirburður fitu hins vest
firska viðbits (8)
35 Fjör fæst úr kraftinum í fitu
og flóru (7)
37 Gæði mér á góðgæti í hverri
pásu (7)
40 Á skvaldur skyggnra erindi
í fræðsluútvarp? (8)
44 Hér eru sálugir settir niður
(6)
46 Grufl grimmra fugla skaðar
skynfæri skordýra (7)
47 Leita aðstoðar Ármanns og
hans bakhjarla (9)
48 Af fokkum og mögnuðum
blokkum (6)
49 Sönn, dýr og sanngjörn líka
(7)
50 Alltaf jafn afskipt þótt ei sé
á þeim blettur (9)
51 Yrki löndin við Ankara (6)
52 Frá er talið um tímamótin
(7)
LÓÐRÉTT
1 Mun fönn þá falla hratt og
mikið (9)
2 Sinni gali sundraðra flatfóta (9)
3 Er ekki rétt að rekja garnirnar
úr þessum humri? (9)
4 Nærðu snjalltækjunum af
snáðunum? (8)
5 Dreifing er tryggð nema draug
ur spilli (8)
6 Gefum langvinnum von (8)
7 Dropinn geymir reglur um
snafs (6)
8 Vopn konu bíður bólgunnar (8)
9 Kanturinn hrellir gömlu
greyin (6)
12 Útlistar sátt sem tryggir fram
tíð fossa (9)
17 Segir frá feikilegu viðnámi (8)
20 Komu í bæinn með tals
verðum tilfæringum (7)
21 Þar sá ég þernur margar
saman, gargandi allar sem
ein (7)
22 Hlupu að herra með hrópum
(7)
23 Fljót að skjótast upp úr kjall
ara (8)
24 Felur í sér allt utan nakin
lausnarorð (6)
26 Greina draug miðils (7)
27 Önd er í öndum og púlsum
(7)
28 Vantar ramma um hring (7)
29 Fyrsti filter mun skilja greifa
frá barónum (7)
36 Fjörug elskaði gutlið í öld
unni (8)
38 Ég og fleiri snæddum með
snipparamennum (7)
39 Þórbergur var með áætlun og
ræðu um esperanto (7)
40 Höngum föst í álögum (6)
41 Þær eru látnar afskiptalausar
(6)
42 Angan leggur af brún hins
hvíta blóms sem þessi
planta ber (6)
43 Það varð Erni til happs að
hitta ekki lánardrottna
sína (69
44 Sá sem tíndi þennan skít
hefur aldrei atað mig auri
(6)
45 Um átök Arna á Vigra (6)
46 Eru safar efni í léttgeggjað
leikrit? (5)
2 5 . J Ú L Í 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R28 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð