Fréttablaðið - 28.07.2020, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 28.07.2020, Blaðsíða 30
LÁRÉTT 1. orðasveimur 5. tvennd 6. möndull 8. þrátta 10. hvað 11. hvíla 12. sýnt 13. ílát 15. sköpun 17. vitleysa LÓÐRÉTT 1. heyranlega 2. óvættur 3. traust 4. málmblanda 7. jafnhliða 9. óviljugur 12. griðungur 14. bein 16. tveir eins LÁRÉTT: 1. umtal, 5. par, 6. ás, 8. prútta, 10. ha, 11. rúm, 12. bent, 13. trog, 15. tilurð, 17. firra. LÓÐRÉTT: 1. upphátt, 2. mara, 3. trú, 4. látún, 7. samtíða, 9. tregur, 12. boli, 14. rif, 16. rr. Krossgáta Skák Gunnar Björnsson. Hilmir Freyr Heimisson (2309) átti leik gegn Esben Kjems Hove á alþjóðlegu móti í Kaup- mannahöfn. 17. Rd6+! Kf8 (17...exd6 18. Hfe1). 18. Re6+ Kg8 19. Rxc8 1-0. Hilmir Freyr sigraði á mót- inu og krækti sér um leið í sinn annan áfanga að alþjóðlegum meistaratitli! Hann hækkaði um 47 stig fyrir frammistöðu sína á mótinu. www.skak.is: Árangur Hilmis. VEÐUR, MYNDASÖGUR ÞRAUTIR LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 Hvítur á leik Norðvestan 3-10 A-lands í dag, gengur í vestan 8-13 syðst síð- degis, en annars hæg breytileg átt. Bjartviðri S-lands framan af degi, en annars skýjað að mestu en úrkomulítið. Hiti víða 8 til 18 stig, hlýjast S-lands. Ný tvöföld virkni sem veitir hraða og langvarandi vörn gegn tannkuli. 7 8 3 1 2 4 9 6 5 9 1 4 5 6 8 7 2 3 2 5 6 7 9 3 4 8 1 4 2 7 9 5 1 8 3 6 8 9 5 6 3 7 1 4 2 3 6 1 4 8 2 5 7 9 1 3 9 8 7 6 2 5 4 5 7 2 3 4 9 6 1 8 6 4 8 2 1 5 3 9 7 8 4 6 2 9 5 3 1 7 3 9 7 1 8 4 2 5 6 1 5 2 3 6 7 8 4 9 5 8 3 4 7 9 6 2 1 2 6 4 5 1 8 9 7 3 7 1 9 6 2 3 5 8 4 6 2 5 7 3 1 4 9 8 9 3 1 8 4 2 7 6 5 4 7 8 9 5 6 1 3 2 9 2 3 1 7 5 6 8 4 4 5 6 8 9 2 7 1 3 7 1 8 3 4 6 5 9 2 3 6 9 7 1 4 8 2 5 5 4 7 9 2 8 1 3 6 2 8 1 5 6 3 4 7 9 8 7 4 2 5 9 3 6 1 1 9 5 6 3 7 2 4 8 6 3 2 4 8 1 9 5 7 3 4 8 1 5 7 2 6 9 7 6 9 4 2 8 5 1 3 1 2 5 6 3 9 4 7 8 2 3 6 5 4 1 8 9 7 8 5 7 2 9 3 6 4 1 9 1 4 7 8 6 3 2 5 4 9 2 3 1 5 7 8 6 6 8 3 9 7 2 1 5 4 5 7 1 8 6 4 9 3 2 3 5 1 4 6 7 2 9 8 2 6 7 5 9 8 4 1 3 8 9 4 1 2 3 5 6 7 4 8 3 6 5 9 7 2 1 5 7 6 2 3 1 9 8 4 9 1 2 7 8 4 6 3 5 6 4 9 3 1 5 8 7 2 7 3 8 9 4 2 1 5 6 1 2 5 8 7 6 3 4 9 4 1 2 8 6 5 9 7 3 5 8 9 7 1 3 2 4 6 6 3 7 4 9 2 8 1 5 9 4 6 2 5 7 1 3 8 2 7 8 9 3 1 6 5 4 1 5 3 6 8 4 7 9 2 7 9 4 5 2 8 3 6 1 3 2 5 1 7 6 4 8 9 8 6 1 3 4 9 5 2 7 Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Pondus Eftir Frode Øverli Og hvert ert þú að fara svo seint að kvöldi? Ég var að hugsa um að kíkja á pöbbinn í einn eða tvo! Varstu að hugsa um það, já? Og heldurðu að það verði í lagi? Þú veist hvað gerist venjulega? Auðvitað verður það í lagi! Ég fæ mér tvo bjóra og kem svo heim! Sverðu? Við gervi- tennur langömmu þinnar? Já! Já!! Ég mun ekki láta eiginkonu mína finna mig rænulausan í dyragættinni! So help me god! Ég mun ekki láta eiginkonu mína finna mig rænulausan í dyragættinni! So help me… andskotinn, Selma! Ókei, Palli, réttu mér meiri þráð. Palli? Átti ég að vera þarna áfram? Ojjjjj! Hannes, það er ógeðsleg lykt hérna! Af hverju lyktar herbergið þitt eins og jakuxi hafi prumpað í verksmiðju fyrir rotin egg?? Það kallast að gera herbergið sitt systra- helt, ekki satt pabbi? Ég finn ekki neina lykt. DAG HVERN LESA 93.000 ÍSLENDINGAR FRÉTTABLAÐIÐ AÐ MEÐALTALI HEIMILD: PRENTMIðLAMÆLING GALLUP OKT-DES 2019, 12-80 ÁRA, ALLT LANDIð HAGSTOFA ÍSLANDS, MANNFJÖLDATÖLUR, 2019 2 8 . J Ú L Í 2 0 2 0 Þ R I Ð J U D A G U R14 F R É T T A B L A Ð I Ð

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.