Morgunblaðið - 04.03.2020, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. MARS 2020
Töfrar eldamennskunnar
byrja með Eirvík
Eldhúsið er ekki bara
herbergi, heldur upplifun
Eirvík Suðurlandsbraut 20, Reykjavík, sími 588 0200, eirvik.is.
Opnunartími mánudaga - föstudaga 10-18, laugardaga 11-15
Á fimmtudag Gengur í norðan 8-
15 m/s með snjókomu á Vest-
fjörðum og síðar einnig á Norður-
landi. Hægari vindur og stöku él
sunnan til á landinu, en vaxandi
norðanátt þar síðdegis og léttir til. Frost 1 til 8 stig. Á föstudag Norðan 5-13 og dálítil él
á Norður- og Austurlandi, en léttskýjað sunnan heiða. Áfram kalt í veðri.
RÚV
12.35 Kastljós
12.50 Menningin
13.00 Gettu betur 1995
14.00 Mósaík
14.40 Á tali hjá Hemma Gunn
1990-1991
16.25 Tilraunin – Fyrri hluti
17.10 Augnablik – úr 50 ára
sögu sjónvarpsins
17.25 Andrar á flandri
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Millý spyr
18.07 Friðþjófur forvitni
18.30 Hæ Sámur
18.37 Rán og Sævar
18.50 Krakkafréttir
18.54 Vikinglotto
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.05 Kiljan
20.45 Ljósmóðirin
21.40 Kappleikur
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Sviptingar í Sádi-Arabíu
23.10 Kveikur
23.45 Nýbakaðar mæður
00.15 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
11.30 Dr. Phil
12.11 The Late Late Show
with James Corden
12.51 Everybody Loves Ray-
mond
13.15 The King of Queens
13.36 How I Met Your Mother
13.59 Dr. Phil
14.40 Single Parents
15.01 Með Loga
16.15 Malcolm in the Middle
16.35 Everybody Loves Ray-
mond
17.00 The King of Queens
17.20 How I Met Your Mother
17.45 Dr. Phil
18.30 The Late Late Show
with James Corden
19.15 The Good Place
19.40 Will and Grace
20.10 Survivor
21.00 Chicago Med
21.50 Station 19
22.35 Love Island
23.20 The Late Late Show
with James Corden
00.05 Grand Hotel
00.50 Seal Team
01.35 The Resident
02.20 The L Word: Generation
Q
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Kevin Can Wait
08.25 Gilmore Girls
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Gossip Girl
10.10 Mom
10.30 The Goldbergs
10.55 Brother vs. Brother
11.40 Bomban
12.35 Nágrannar
13.00 Hvar er best að búa
13.35 Grand Designs:
Australia
14.25 Manifest
15.05 The Village
15.45 Rikki fer til Ameríku
16.15 Hið blómlega bú
16.51 Lóa Pind: Örir Íslend-
ingar
17.41 Bold and the Beautiful
18.01 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.51 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.05 Víkingalottó
19.10 Heimsókn
19.40 Hlustendaverðlaunin
2020
21.00 Grey’s Anatomy
21.45 The Good Doctor
23.00 NCIS
23.45 S.W.A.T.
00.30 Magnum P.I.
01.15 Silent Witness
02.10 Silent Witness
03.05 Death Row Stories
20.00 Söfnin á Íslandi
20.30 Viðskipti með Jóni G.
21.00 21 – Fréttaþáttur á
miðvikudegi
21.30 Saga og samfélag
Endurt. allan sólarhr.
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
21.00 Gegnumbrot
22.00 Með kveðju frá Kanada
20.30 Ungt fólk og krabba-
mein
21.00 Karlar og krabbamein
– þáttur 1
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Tónlist frá A til Ö.
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Bíttu á jaxlinn Binna
mín.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Hjarta-
staður: Sögulok.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Passíusálmar.
22.15 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
4. mars Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 8:23 18:57
ÍSAFJÖRÐUR 8:32 18:57
SIGLUFJÖRÐUR 8:15 18:40
DJÚPIVOGUR 7:54 18:25
Veðrið kl. 12 í dag
Austlæg eða breytileg átt 8-15 m/s með snjókomu eða slyddu á norðurhelmingi landsins,
en hægari vindur syðra og dálítil él. Hiti kringum frostmark. Suðlæg átt 3-8 á morgun
með éljagangi á sunnanverðu landinu, en bjartviðri norðan til. Frost 0 til 7 stig.
Sem betur fer eru til
margir hugvitsmenn
sem létta manni stöð-
ugt lífið.
Hver hefur til dæmis
ekki lent í þessu, þegar
hann er að finna til
kvöldsnarlið áður en
uppáhaldsþáttaröðin
byrjar í sjónvarpinu?
Þá er pakkinn, með
stökka ristaða brauð-
kexinu, sem öllum þyk-
ir svo gott, sóttur inn í skáp, puttanum stungið
niður í pakkann, meðfram kökunni til að fiska
hana upp því pakkinn er af dularfullum ástæðum
alltaf hálfur, og … désk … kexið brotnar í nokkra
mola. Og það þekkja líka auðvitað allir að þá er
vonlaust að setja á það ostsneið eða smyrja með
einhverju gúmmelaði.
En loksins hefur einhver hugmyndaríkur
starfsmaður kexverksmiðju fundið lausn, sem
dugar til að leysa þetta vandamál. Því síðast þeg-
ar ég opnaði svona kexpakka tók ég eftir því að
það var komin dæld í brúnina á kökunum, akkúrat
nægilega stór svo hægt er að smokra kökunni upp
úr pakkanum með fingrinum án þess að hún
brotni. Svo núna get ég hamingjusamur hallað
mér aftur í hægindastólnum fyrir framan sjón-
varpið, gætt mér á óbrotinni kexköku með osti og
horft á Martin lækni, nú eða Poirot eða séra
Brown eða hvað þeir heita allir þessir kallar.
Ljósvakinn Guðmundur Sv. Hermannsson
Dældin léttir sjón-
varpsglápurum lífið
Óbrotið Heilar og
dældaðar kexkökur.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka morgna.
Þú ferð framúr með bros á vör.
10 til 14 Þór
Bæring
Skemmtileg tón-
list og létt spjall.
14 til 16 Siggi
Gunnars Tónlist,
létt spjall og
skemmtilegir leik-
ir og hin eina
sanna „stóra spurning“ klukkan
15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
22 til 00 Ellý Ármanns Ellý tekur á
móti góðum gestum og opnar fyrir
símann og spáir í spilin fyrir hlust-
endur.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir
frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is
á heila tímanum, alla virka daga.
Jackie Chan segist vera í góðu lagi
en fréttir bárust af því að hann hafi
verið settur í sóttkví á dögunum
vegna gruns um að hann væri
smitaður af kórónuvírusnum. Hann
segist vera mjög heilbrigður og
öruggur og sé ekki smitaður né
hafi verið settur í einangrun.
Jackie Chan
sagður í sóttkví
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík -1 skýjað Lúxemborg 4 rigning Algarve 16 skýjað
Stykkishólmur -2 léttskýjað Brussel 7 léttskýjað Madríd 14 léttskýjað
Akureyri 1 snjókoma Dublin 7 rigning Barcelona 13 léttskýjað
Egilsstaðir 2 slydda Glasgow 7 rigning Mallorca 16 rigning
Keflavíkurflugv. 0 skýjað London 8 rigning Róm 10 rigning
Nuuk -14 léttskýjað París 7 skýjað Aþena 16 léttskýjað
Þórshöfn 3 rigning Amsterdam 7 léttskýjað Winnipeg -7 skýjað
Ósló 1 snjókoma Hamborg 7 léttskýjað Montreal 2 léttskýjað
Kaupmannahöfn 4 skýjað Berlín 5 rigning New York 13 heiðskírt
Stokkhólmur 3 skýjað Vín 6 skýjað Chicago 4 skýjað
Helsinki 2 súld Moskva 3 rigning Orlando 25 skýjað
Fjórða þáttaröð þessara gamanþátta sem fjalla um gaur sem hefur lífsviðurværi
sitt af því að selja kannabis til ólíkra einstaklinga sem allir eiga það sameiginlegt
að vera taugaveiklaðir en þó mismikið. Samband gaursins og kúnnanna ristir þó
dýpra en hefðbundið viðskiptasamband því þeirra á milli hefur myndast vin-
skapur sem hentar báðum aðilum.
Stöð 2 kl. 22.50 High Maintenance 1:6