Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.03.2020, Page 11

Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.03.2020, Page 11
HVERNIG VIRKAR ÞJÓNUSTAN PARK AND FLY: HEIMKOMA Við sendum þér fyrst smáskilaboð sirka klukku- tíma fyrir áætlaðan komutíma þinn á Leifsstöð. Það er mikilvægt að þú látir okkur vita hvort komutími þinn sé á áætlun. Við komuna mun starfsmaður merktur Park And Fly vera fyrir utan brottfararsal Leifsstöðvar við svokallað ,,drop off,, svæði. Það eru bílastæðin þar sem þú leggur bílnum þegar þú keyrir aðra í flug. Starfsmaðurinn aðstoðar þig við að afferma bílinn og ekur honum síðan á geymslusvæði okkar sem er einungis 3,3 km frá Leifsstöð. (öll svæðin okkar eru upplýst, öflug myndavélakerfi eru á svæðum okkar ásamt mannavakt allan sólahringinn!) Við heimkomuna fá viðskiptavinir sms frá okkur og biðjum við ykkur um að láta okkur vita um LEIÐ og vélin er lent. Svo við getum gert bílinn þinn tilbúin og tryggja að biðin verði lítil sem engin. Í komusalnum mun starfsmaður okkar merktur Park And Fly taka á móti þér og afhendir þér bílykilinn, og bíllinn þinn stendur volgur beint fyrir utan Leifstöð. Allir sem kaupa okkar vinsælu aukaþjónustur fá sérstakan glaðning við heimkomu. ÞAR SEM UTANLANDSFERÐIN ÞÍN HEFST www.parkandfly.is 680 0000 / opið allan sólahringinn / parkandfly@parkandfly.is 15% afslát tur mb15 af öllum b ókunum se m framkvæ mdar eru f yrir 1. sept 2020 með kóðanum: kóðin gild ir einnig a f allri okka r aukaþjón ustu.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.