Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.03.2020, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.03.2020, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8.3. 2020 Svört lína á hvítri breiðu vetrarins. Vegur þessi liggur á kafla í þröngu sundi milli fjalla og úr Svínahrauni og niður í Ölfus, þó allur sé innan landamerkja þess sveitarfélags. Þetta er þjóðleiðin milli höfuðborgar- svæðisins og Þorlákshafnar og heitir hvað? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hver er leiðin? Svar:Þrengslavegur, þjóðvegur 39, er 16 km löng leið frá vegamótum í Svínahrauni og nið- ur fyrir hlíðina við Raufarhólshelli. Vegurinn var gerður upp úr 1950 en þá stóð til að að- alleiðin austur fyrir fjall yrði þarna. Hellisheiði varð þó niðurstaðan. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.