Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.03.2020, Side 27
8.3. 2020 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27
LÁRÉTT
1. Haus stoppar á byggingu. (12)
7. Bútur sem er „bara fimm ára gamall“? (7)
10. Rak Kate Trínidadbúa út með hundunum? (11)
11. Fjúkum rétt austur og suður að þeirri sem hefur áhuga á fjöl-
miðlum. (10)
12. Spítali lætur brennistein og fær kalíum, brennistein og títaníum frá
auðjöfri í staðinn. (11)
13. Úr þremur áttum hendi sá glöggasti. (8)
14. Í menntastofnun úti á landi er eitt dökkt. (7)
16. Gaf lassóið einhvern veginn af sér fjármunina. (10)
19. Er egypskur guð þar til hvílist hjá realískum. (9)
20. Fyndnari gæfi okkur einhvern veginn ríkjandi. (12)
23. Blandað ríkidæmi kjarklauss. (7)
26. Úr galdraprestinum kemur gelt um dásamlegan mann. (11)
27. Ílát fer í kaf fyrir einn sem er að rannsaka. (10)
29. Bein níu lauslátra kvenna lenda í tættu neti. (11)
34. Ómar dritar einhvern veginn út álitum. (10)
35. Hjá Hugleiki net flækist af þægindum. (11)
37. Líflát kóngs huldi næstum með miklu frosti. (11)
38. Extra fimmtíu tré í keppni. (10)
LÓÐRÉTT
1. Hörfi næstkomandi að þeim fyrsta fugli. (8)
2. Vant við látnar en opnar. (9)
3. Sá Lars Jón einan enn með sýninni sem er í gegnum anda okkar. (11)
4. Vesæl og Jóhann granni. (6)
5. Verndar karlkyn tréð? Já, líka áhyggjufullan. (11)
6. Gangnafyrirtæki fær það sem flýtur með straumi til að sýna vega-
lengd. (9)
7. Óspart og linnulaust fylli upp í. (7)
8. Segi að Bern skuli næstum fá jóð til að semja kvæði. (11)
9. Sjávargyðjan veiðir sjávardýr sem éta önnur dýr. (9)
15. Pjatla í Strýtuskarði. (5)
17. Litir hjá dönskum afa. (6)
18. Ærslafarsinn fjallar um indóevrópsk þjóðarbrot. (6)
21. Þurrausnar sýna gjafmildi. (5)
22. Handskrifandi missir hann í úreltan hluta af tölvu. (9)
23. Peningar hjá Reiknistofnun bankanna koma aftur í pappír. (4)
24. Aftur farðu og ruglaðu þann sem hefur verið þjónað. (10)
25. Stjórna umgirtu svæðin planinu? (10)
26. Dó ró hjá enskum sem er bæði ákveðinn og óákveðinn þegar hann
sá fræga ameríska sögupersónu. (8)
28. Frú faðmar Letta og afhjúpaðar. (7)
30. Stórfrænka missir tæra til íslenskrar. (6)
31. Ískur hálfshundraðs stafar af mulningi. (6)
32. Kjósi Sjálfstæðisflokkinn og doki við. (6)
33. Úrskurðir fjalla um t.d. Ómar. (5)
36. Slím eftir fæðingu sést í íláti. (3)
Verðlaun eru veitt fyrir rétta
lausn krossgátunnar. Senda
skal þátttökuseðil með nafni
og heimilisfangi ásamt úr-
lausnum í umslagi merktu:
Krossgáta Morgunblaðsins,
Hádegismóum 2, 112 Reykja-
vík. Frestur til að skila kross-
gátu 8. mars rennur út á há-
degi föstudaginn 13. mars.
Vinningshafi krossgátunnar 1.
mars er Ebba Valvesdóttir, Strandaseli 4, 109
Reykjavík. Hún hlýtur í verðlaun bókina Andlitslausa
konan eftir Jónínu Leósdóttur. Mál og menning gef-
ur út.
KROSSGÁTUVERÐLAUN
Nafn
Heimilisfang
Póstfang
LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn
LYKILORÐ FYRRI VIKU
Stafakassinn
Lausnir fyrri viku
RISI YTRI GUSA GALT
P
A A A G K L L O P
V A R Ð B E R G I
Hvaða bókstaf þarf að bæta
inn í orðin hér að neðan til
að búa til fjögur ný fimm
stafa orð? Ekki má breyta
röð stafanna í orðunum.
Þrautin er að fylla í reitina
með sex þriggja stafa orðum
og nota eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Er hægt að búa til tvö fimm
stafa orð með því að nota
textann að neðan? Já, það
er hægt ef sami bókstafur
kemur fyrir í báðum
orðunum. Hvern staf má
aðeins nota einu sinni.
Orðlengingin
SPÍTT SPÁÐA GÚLPI SPENA
Stafakassinn
LES ÓFÁ NIÐ LÓN EFI SÁÐ
Fimmkrossinn
NESTI MASSA
Raðhverfan
Raðhverfan
Lárétt: 1) Hafís 4) Menta 6) Rengi
Lóðrétt: 1) Hamur 2) Fenin 3) SlagiNr: 165
Lárétt:
1) Stapi
4) Klafi
6) Roðni
Raðhverfa: Orð sem
myndast af öðru orði
þegar stafaröð er breytt.
Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu
til hægri. Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi.
Lóðrétt:
1) Kápur
2) Fatið
3) Annir
B