Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.03.2020, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8.3. 2020
08.00 Strumparnir
08.20 Blíða og Blær
08.45 Dóra og vinir
09.05 Stóri og Litli
09.15 Mæja býfluga
09.30 Latibær
09.50 Zigby
10.05 Lína langsokkur
10.25 Lukku láki
10.50 Ævintýri Tinna
11.15 Það er leikur að elda
12.00 Nágrannar
12.20 Nágrannar
12.40 Nágrannar
13.05 Nágrannar
13.25 Nágrannar
14.40 American Woman
15.00 The Great British Bake
Off
16.10 Steinda Con: Heimsins
furðulegustu hátíðir
16.40 Heimsókn
17.05 60 Minutes
17.40 Víglínan
18.25 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
19.05 Nostalgía
19.20 McMillions
20.15 Deadwater Fell
21.10 The Sinner
21.55 Homeland
22.45 Manifest
23.30 The Outsider
00.20 Big Little Lies
ÚTVARP OG SJÓNVARP
Sjónvarp Símans
RÚV
Rás 1 92,4 93,5 Omega
N4
Stöð 2
Hringbraut
20.00 Súðbyrðingur
20.30 Karlar og krabbamein
– þáttur 1
21.00 Eitt og annað úr Fjarð-
arbyggð
21.30 Tónlistaratriði úr Föstu-
dagsþættinum
22.00 Súðbyrðingur
Endurt. allan sólarhr.
16.00 Trúarlíf
17.00 Times Square Church
18.00 Tónlist
18.30 Ísrael í dag
19.30 Jesús Kristur er svarið
20.00 Omega
21.00 Tónlist
20.00 Mannamál: Raggi
Bjarna (e)
21.00 Söfnin á Íslandi (e)
21.30 Heilsugæslan (e)
Endurt. allan sólarhr.
13.45 How I Met Your Mother
14.10 The Bachelor
16.10 Malcolm in the Middle
16.30 Everybody Loves Ray-
mond
16.55 The King of Queens
17.15 How I Met Your Mother
17.40 The Kids Are Alright
18.05 Með Loga
19.05 Pabbi skoðar heiminn
19.40 This Is Us
19.40 A.P. BIO
20.30 Venjulegt fólk
21.05 Law and Order: Special
Victims Unit
21.55 Wisting
22.35 Love Island
22.40 Love Island
23.50 The Walking Dead
00.45 The Handmaid’s Tale
01.35 The Capture
02.20 Blue Bloods
03.05 Queen of the South
06.55 Bæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Tríó.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Á tónsviðinu.
09.00 Fréttir.
09.03 Samtal.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Bók vikunnar.
11.00 Guðsþjónusta í
Langholtskirkju.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Sögur af landi.
14.00 Víðsjá.
15.00 Glans.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Úr tónlistarlífinu:
Blóðhófnir.
17.25 Orð af orði.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Minningargreinar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Óskastundin.
19.40 Orð um bækur.
20.35 „Ég ætlaði að verða
smiður“.
21.30 Fólk og fræði.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Á reki með KK.
23.10 Frjálsar hendur.
24.00 Fréttir.
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Begga og Fress
07.29 Lalli
07.36 Tulipop
07.40 Molang
07.43 Klingjur
07.54 Minnsti maður í heimi
07.55 Hæ Sámur
08.02 Hrúturinn Hreinn
08.09 Bréfabær
08.20 Letibjörn og læmingj-
arnir
08.27 Stuðboltarnir
08.38 Konráð og Baldur
08.50 Nellý og Nóra
08.58 Húrra fyrir Kela
09.21 Ronja ræningjadóttir
09.45 Krakkafréttir vikunnar
10.05 Lestarklefinn
11.00 Silfrið
12.10 Meistaradeildin í hesta-
íþróttum
16.00 Bikarmót í hópfim-
leikum
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Stundin okkar
18.25 Lífsins lystisemdir
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.40 Íþróttir á sunnudegi
20.00 Landinn
20.30 Hljómskálinn
21.05 Ísalög
21.50 Franskir bíódagar – Það
sem koma skal
23.30 Drápið
13 til 16 Pétur Guðjóns Góð tónlist og létt spjall á
sunnudegi.
16 til 18 Tónlistinn Topp40 með DJ Dóru Júlíu
Einn vinsælasti plötusnúður landsins kynnir vinsæl-
ustu lög landsins á K100. Tónlistinn er eini opinberi
vinsældalisti landsins, unninn upp úr gögnum frá Fé-
lagi hljómplötuframleiðenda.
18 til 00 K100 tónlist Besta blandan af tónlist á
K100 í allt kvöld.
J.J. ABRAMS er farin af stað í það verkefni að búa til
nýjan yfirnáttúrulegan spennutrylli sem heitir Pinker-
ton.
Hann vill ekki segja alltof mikið frá því um hvað
söguþráðurinn fjallar en Allan Pinkerton stofnaði
Pinkerton National Detective Agency í Bandaríkjunum
árið 1850.
Pinkerton sagði að hann væri með svarið við því
hver hafi myrt Abraham Lincoln árið 1861.
J.J. Abrams gerir nýjan trylli
Það er ekki ofsögum sagt aðmargt breytist í áranna rás.Hefðin hérlendis hefur verið
að fara skilyrðislaust úr skónum
áður en gengið er inn í hús og flest-
ir halda í þá hefð. Á heilbrigðis-
stofnunum og víðar hanga uppi til-
mæli til fólks um að fara úr skóm
eða setja á sig skóhlífar, þar eð við
getum borið með okkur bakteríur á
skónum. Heimili þurfa að vísu ekki
að vera eins dauðhreinsuð og
sjúkrahús, en af þessum sökum för-
um við t.d. alltaf úr skónum þar
sem eru skríðandi börn á heimilum.
Okkur getur virst ástæðulaust að
fara úr þurrum, hreinum skóm, en
alltaf er góð regla að búast til þess
að taka af sér skóna. Ef húsráðandi
biður okkur þá að vera í skónum, er
þó góð regla að þurrka alltaf af
þeim áður en gengið er inn. Við
göngum auðvitað aldrei með
óhreinindi eða á blautum skónum
inn til fólks.
Í veislum og boðum í heima-
húsum getur verið ankannalegt að
gestir séu á sokkaleistunum við
sparifötin. Ef við erum að fara í boð
og færið er ekki eins og best verður
á kosið, er þjóðráð að taka með sér
skó í poka og skipta áður gengið er
inn. Hins vegar getur gestgjafi boð-
ið fólki að ganga inn á skónum, en
beðið gesti að láta sér ekki bregða
þó að svifið verði um í kringum þá
með gólfmoppuna af og til. Allt í
léttum dúr!
Unsplash
Í skónum eða
úr skónum?
Hvað skal gera?
Albert Eiríksson
albert.eiriksson@gmail.com
Breska rokkhljómsveitin Genesis,
sem þekkt er fyrir smelli á borði
við „Land of Confusion“ og „I
Can’t Dance“ tilkynnti á miðviku-
dag fyrirætlanir um fyrstu tón-
leikaferð sveitarinnar í 13 ár.
Phil Collins, söngvari og
trommuleikari sveitarinnar, Mike
Rutherford gítarleikari og Tony
Banks hljómborðsleikari ætla að
snúa bökum saman á ný og verður
yfirskrift tónleikaferðarinnar
„Síðasta dómínóið?“
Þremenningarnir eru allir 69
ára gamlir. Með þeim í hljómsveit-
inni verður sonur Collins, Nicho-
las, sem er 18 ára og mun taka við
trommukjuðunum af föður sín-
um. Daryl Stuermer, sem löngum
hefur fylgt hljómsveitinni, mun
spila á gítar og bassa.
Collins kom fram ásamt Rut-
herford og Banks í útvarpsþætti
hjá BBC og sagði að þeir myndu
spila smelli og gamalt efni í bland.
„Sum lögin finnst okkur að við
verðum að spila því að annars
finnst áhorfendum að þeir hafi
verið sviknir,“ sagði Collins.
Hljómsveitin Genesis hefur selt
rúmlega 100 milljónir platna frá
því félagarnir Banks og Ruther-
ford stofnuðu hana árið 1966
ásamt Peter Gabriel, sem gekk úr
henni 1975. Trymbillinn Collins
tók þá við söngnum. Hann sagði
síðan skilið við Genesis 1995 til að
einbeita sér að sólóferlinum.
Átta tónleikar eru þegar komn-
ir á dagskrá í Bretlandi í nóvemb-
er og desember og hófst miðasala
á þá á föstudag.
Tony Banks, Phil Collins og Mike Rutherford stilla sér upp fyrir síðasta tón-
leikaferðalag Genesis árið 2006. Nú ætla þeir aftur að fara á kreik.
AFP
Genesis saman á ný