Austri


Austri - 04.02.1993, Blaðsíða 7

Austri - 04.02.1993, Blaðsíða 7
Egilsstöðum, 4. febrúar 1993. AUSTRI 7 Sjónvarp helgarinnar Fimmtudagur 4. febrúar 17.00 HM í skíðaíþróttum 18.00 Stundin okkar 18.30 Babar 18.55 Táknmálsfréttir 19:00 Auðlegð og ástríður 19.25 Úr ríki náttúrunnar 20.00 Fréttir og veður 20.35 Syrpan 21.10 Einleikur á saltfisk 21.35 Eldhuginn (19:22) 22.25 Banvæn blekking 23.00 Ellefufréttir 23.10 Þingsjá 23.40 Dagskrárlok Föstudagur 5. febrúar 17.30 Þingsjá 18.00 Ævintýri Tinna (1:39) 18.30 Barnadeildin 18.55 Táknmálsféttir 19.00 Poppkorn 19.30 Skemmtiþáttur Eds Sullivans 20.00 Fréttir og veður 20.35 Kastljós 21.05 Derrick 22.05 Örlítið meiri diskant 23.10 Ferðin til Knock 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 6. febrúar 09.00 Morgunsjónvarp barnanna Hlín fer í skólann Rauði og græni karlinn Töfradrekinn Draugaherbergið Litli ikorninn Brúskur Barnagælur Fjörkálfa í heimi kvikmyndanna Hlöðver grís Þrjár hænur Elías 11.10 Hlé 14.25 Kastljós 14.55 Enska knattspyrnan 16.45 jþróttaþátturinn 18.30 Bangsi besta skinn 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Strandverðir 20.00 Fréttir og veður 20.35 Lottó 20.40 Söngvakeppni Sjónvarpsins 21.10 Æskuár Indiana Jones (5:15) 22.00 Úr vöndu að ráða 23.30 Hættuspil 01.05 HM i skíðaíþróttum Bein útsending 02.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Sunnudagur 7. febrúar 09.00 Morgunsjónvarp barnanna Heiða Tiu litlir negrastrákar Þúsund og ein Ameríka Vetur, sumar, vor og haust Felix köttur Móði og Matta Lífið á sveitabænum Vilhjálmur og Karítas 11.00 Hlé 15.00 Úthverfanornir 16.30 Bikarkeppni kvenna í handbolta. Bein útsend. 17.50 Sunnudagshugvekja 18.00 Stundin okkar 18.30 Grænlandsferðin(1:3) 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Tíðarandinn 19.30 Fyrirmyndarfaðir 20.00 Fréttir og veður 20.35 Bikarkeppni karla í handknattleik Bein útsend. 21.20 Sértu lipur, læs og skrifandi 22.10 Vafagemlingur 23.20 Svartur sjór af síld 00.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Ókeypis smáauglýsingar Til sölu góðar lopapeysur. Uppl. í síma 11570 Til sölu er hlutur í flugvélinni TF-KLO Uppl. gefur Ólafur í síma 93-50006. Atvinna óskast. Bóndi hættur bú- skap óskar eftir atvinnu á Egils- stööum eða í nágrenni. Er vanur byggingarvinnu o.þ.h. Uppl. í síma 11961. Þorsteinn. Til sölu Super Sun Ijósabekkur, Gym Trimm æfingartæki Uppl. í síma 56755 milli kl.17-19. 6 ára Zerowatt þvottavél til sölu á kr.20.000. Uppl. í síma 11137 e.kl. 17.00 Þórlaug Sjónvarp helgarinnar Fimmtudagur 4. febrúar 16.45 Nágrannar 17.30 MeðAfa 19.19 19.19 20.15 Eiríkur 20.30 Elíott systur II 21.20 Aðeins ein jörð 21.30 Óráðnar gátur 22.20 Homer og Eddie 00.00 I lífsháska 01.30 Skuggamynd 02.55 Dagskrarlok Stöðvar 2 Föstudagur 5. febrúar 16.45 Nágrannar 17.30 Á skotskónum 17.50 Addams fjölskyldan 18.10 Ellý og Julli 18.30 NBA tilþrif 19.19 19.19 20.15 Eiríkur 20.30 Óknyttastrákar II 21.00 Stökkstræti 21 21.50 Karatestrákurinn III 23.45 Þarker Kane 01.20 Henry og June 03.05 Bandóði bíllinn 04.40 Dagskrárlok Stöðvar 2 Laugardagur 6. febrúar 09.00 Með Afa 10.30 Lísa í Undarlandi 10.50 Súper Maríó bræður 11.15 Maggý 11.35 Ráðagóðir krakkar 12.00 Dýravinurinn Jack Hanna 12.55 Borð fyrir fimm 15.00 Þrjúbíó Snædrottningin 16.00 Nýdönsk á Englandi 16.30 Leikur að Ijósi 17.00 Leyndarmál 18.00 Þopp og kók 18.55 Fjármál fjölskyldunnar 19.09 Rétturþinn 19.19 19.19 20.00 Morðgáta 20.50 Imbakassinn 20.10 Falin myndavél 21.35 Hringurinn 23.25 Nornirnar frá Eastwick 01.20 Leikskólalöggan 03.10 Koss kóngulóarkonunnar 05.05 Dagaskrárlok Stöðvar 2 Sunnudagur 7. febrúar 09.00 í bangsalandi II 09.20 Kátir hvolpar 09.45 Umhverfis jörðina í 80 draumum 10.10 Hrói höttur 10.35 Ein af strákunum 11.00 Móses 11.30 Fimm og furðudýrið 12.00 Evrópski vinsældalistinn íþróttir á Sunnudegi 13.00 NBA tilþrif 13.25 ítalski boltinn 15.15 Stöðvar 2 deildin 15.45 NBA körfuboltinn 17.00 Húsið á sléttunni 18.00 60 mínútur 18.50 Aðeins ein jörð 19.19 19.19 20.00 Bernskubrek 20.25 Heima er best 21.15 Kaldrifjaður kaupsýslumaður 22.05 Tex 23.45 Heillagripur 01.25 Dagskrárlok Stöðvar 2 Til sölu Britax barnabílstóll, göngugrind, hókuspókusstóll og rimlarúm. Upplýsingar í síma 11633 Leikfélag ME. vantar gamalt út- varp, skrautlegan sófa, sterkbyggt sófaborð og tvo sófastóla, ónýtt sjónvarp, plötuspilara og síma til láns eöa leigu. Uppl. í síma 11181 Fjarstýrö flugvél til sölu, fullt af aukahlutum fylgir. Uppl. í síma 12229 e.kl. 19.00 Til sölu tvær íbúðir á Egilsstöðum. 2. herb.í raðhúsi 3. herb. í blokk. Uppl. í síma 11215 Jón. Til sölu olíufylltir rafmagnsofnar með biluðum elimentum. Uppl. gefur Sverrir í síma 81787 á kvöldin. Atvinna óskast. Heils- eða hálfsdags. Flest kemur til greina. Upplýsingar gefur Kristín í síma 11172 á kvöldin. Tillaga samþykkt á fundi Bæjarstjórnar og Atvinnumálaráðs Egilsstaðabæjar Á sameiginlegum fundi Bæjar- stjómar og Atvinnumálaráðs Egils- staðabæjar þann 27.01 s.l. var eftir- farandi tillaga samþykkt: Atvinnumálaráð og Bæjarstjóm Egilsstaðabæjar fagnar framkomn- um hugmyndum samgönguráðherra um uppbyggingu heilsársvegar milli Egilsstaða og Akureyrar. Jafnframt verði hvergi hvikað frá fyrri áætlunum um jarðgangagerð á Austurlandi enda nauðsynlegur þáttur til að viðhalda þeirri tækni- þekkingu sem til þarf í landinu. Minningarsjóður dr. Halldórs Pálssonar búnaðarmálstj ór a verðlaunar uppskriftir fyrir tilbúna rétti úr lambakjöti Verðlaunauppskriftir í samkeppni um bestu tilbúnu réttina úr lamba- kjöti, haustið 1992 A-flokkur (Grill réttur). Marinerað lamb ( 1 .verðlaun) 900gr lærissneiðar eða súpukjöt (fyrir 4) ldl tómatsósa l/2dl. soya l/2dl. ostrusósa (tegund af soyasósu) 1/2 ms. engifer, ferskur, saxaður 2 rif hvítlaukur, saxaður 1 ms. chilisósa 2 ms.HP sósa 3 ms. púðursykur 1/2 dl. ananassafi 3 dl. matarolía Öllu blandað saman og kjötið látið liggja í leginum í sólarhring. (Höfundur: Bjarki I. Hilmarsson.) Tvær ferðir í viku! Brottför úr Reykjavík: þriöjudaga og föstudaga. Afgreiösla á Landflutningum. Sími 91-685400. Bílasímar: KT-232 sími 985-27231 U-236 sími 985-27236 U-2236 sími 985-21193 SVAVAR & K0LBRÚN sími 97-11953/sími 97-11193 700 Egilsstöðum Medic Alert GEFÐU LÍFINU GILDI Lionsklúbburinn Múli Sama 1/2 líters dósir Mjólkursamlag Kaupfélags Héraðsbúa FEBRUARTILBOÐ Allar kökur á tilboðsverði Brauðgerð KHB fyrir þig / Verkamannafélagið Árvakur Framtalsaðstoö VMF Árvakur veitir félögum sínum framtalsaðstoð dagana 8. og 9. febrúar nk. Pantanir um aðstoð skal gera í síma 61368 á skrifstofutíma. Fyrir hvert framtal skal greiða kr. 2.000,- VMF ÁRVAKUR

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/792

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.