Austri


Austri - 04.02.1993, Blaðsíða 8

Austri - 04.02.1993, Blaðsíða 8
Matvörudeild - Tilboð. KHB hangiálegg, stór bréf kr. 2.395.- kg Lambakótilettur kr. 598,- kg Lambapottréttur kr. 795.- kg Kaupfélag Héraðsbúa, Egiisstöðum Opið mán. - íim. kl. 9-18, fös. kl. 9-19, lau. kl. 10-14. MALLAND? iðnaðar DJUPAVOGI sími 88131 GOLF Egilsstaðir: Lagfæringar á sláturhúsi KHB ^ Eldhús- og baðinnréttingar Trésmiðja * Fataskápar Guðna J. Pórarinssonar ^ Útihurðir o.fl. Másseli sími 11093 Munið eftir smáfuglunum Um þessar mundir er heldur hart í ári hjá smáfuglunum sem hóp- ast að mannabústöðum í von um fæðu. Hægt er að kaupa í versl- unum korn sem hentar þessum fiðruðu vinum okkar og það veitir börnum jafnt og fullorðnum óblandna ánægju að hafa þessa líf- legu kostgangara utan við gluggann. Austramynd BB. Höfn: Borgey gefur út fréttabréf Undanfarið hafa staðið yfir lag- færingar á sláturhúsi KHB á Egils- stöðum. Meðal annars hafa verið gerðar endurbætur á réttinni, þannig að hægt er að hafa gripina eina í stíu og er það gert til að draga úr streytu dýranna fyrir aflíf- un, en mikil streyta kemur niður á gæðum kjötsins. í sláturhúsinu á Egilsstöðum var á árinu 1992 slátr- að um 800 nautgripum og 1600 Hafinn er undirbúningsvinna hjá Leikfélagi Fljótsdalshéraðs vegna fyrirhugaðar uppsetningar á bama- leikritinu Kardemommubænum. Mikill fjöldi leikara tekur þátt í sýningunni og eru í þeim í hópi á milli 20 og 30 böm, sem þessa dagana eru á undirbúningsnám- skeiði hjá leikstjóranum Guðjóni Sigvaldasyni. Skipað verður í hlut- verk um helgina en stefnt er að í nýjasta fréttabréfi Borgeyjar er sagt frá því að Borgey hf. hafi ný- lega samið við söluaðila sinn í Dan- mörku, Lykkeberg, um sölu á u.þ.b. svínum en sauðfjárslátrun fer ein- göngu fram í sláturhúsi KHB á Fossvöllum. Sláturhússtjórinn Þorsteinn Pétursson telur að fjöldi sláturdýra verði svipaður í ár og í fyrra, en reiknar með að í framtíð- inni muni nautakjötsframleiðsla dragast enn frekar saman en aukn- ing verða á framleiðslu svínakjöts, en 11 svínabændur leggja inn af- urðir sínar hjá KHB. AÞ frumsýningu í endaðan mars. Leikritið er með söngvum og verð- ur í sýningunni sérstök hljómsveit og kór. Þetta er í fjórða sinn sem Leikfélagið tekur bamaleikrit til sýningar í fullri lengd. Áður hafa verið sýnd leikritin: Rauðhetta árið 1978, Karmellukvömin árið 1984 og leikrit Sólveigar Traustadóttur, Þar er líka líf árið 1990. 230.000 dósum af marineraðri síld til Netto, sem er dönsk verslana- keðja. Stefnt er að því að afhenda vöruna á tímabilinu janúar - maí. Það færist alltaf í aukanna að fyr- irtæki sendi starfsmönnum sínum fréttir af því sem er að gerast hjá því, en mörg stórfyrirtæki hafa gef- ið út fréttabréf í mörg ár. Eitt af þeim fyrirtækjum sem hafið hefur útgáfu fréttabréfs er Borgey á Höfn. Þetta er liður í að bæta árangur í rekstur fyrirtækisins. Með útgáfu Að mati Byggðastofnunar hefur enginn þéttbýlisstaður á Austur- landi afgerandi sérstöðu sem lands- hlutakjarni og eru í tillögum Byggðastofnunar að ályktun Al- þingis um stefnumótandi byggðaá- ætlun 1993 -1996 tilgreindir fjórir staðir: Egilsstaðir, Reyðarfjörður, Eskifjörður og Neskaupstaður. Með landshlutakjama er samkvæmt tillögum Byggðastofnunar átt við atvinnu og þjónustusvæði, þar sem æskilegt er að ný opinber þjónusta verði staðsett. Að mati Byggða- stofnunar þarf þjónustusvæði fram- haldsskóla að vera um 10,000 íbúar fréttabréfsins er verið að miðla upplýsingum til starfsmanna og segja frá því sem er að gerast í það skiptið hjá fyirtækinu. Fá starfs- fólk til að vera virkt í þeirri þróun sem á sér stað í dag með breyttum rekstri í fyrirtækjum almennt, koma ábendingum á framfæri, segja frá væntanlegum breytingum, og hvernig rekstur gengur. ef að þar á að vera hægt að bjóða upp á fjölbreytt nám, en miðað við skólasókn í framhaldsskóla þýðir það 5 -600 nemendur. Þá er talið að um 1500 manns þurfi að vera á þjónustusvæði til þess að þar sé hægt að veita viðunandi þjónustu í dagvöruverslun. Einnig kemur fram í tillögum Byggðastofnunar að æskilegt sé að þjónusta sé stað- sett þar sem hægast er fyrir íbúana að nálgast hana. Héraðskjamar á Austurlandi hafa verið tilnefndir og eru þeir Höfn, Vopnafjörður og Fá- skrúðsfjörður. AÞ KURL Eftirfarandi barst blaðinu frá lesanda: Hið kalda mat Eitt sinn var til sögn af karli. Það mun hafa verið löngu fyrir alla “Kratavæðingu á íslandi. Karl þessi átti konu er Sigríður hét. Hann tók það að vísu jafn- an fram er hún barst í tal, að ekki væri hún nú svo sem neinn stólpagripur og sagði síðan: “Heldur vildi ég samt missa snemmbæruna mína úr fjósinu en hana Sigríði mína”. Fyrir skömmu kom heil- brigðisráðherra í fréttatíma sjónvarps þar sem hann skýrði þjóðinni frá þeirri staðreynd fullur stolts, að það væri langt um dýrara að láta gera við sjón- varpstækið í stofunni heima, en það kostaði að lækna fólk, jafn- vel þó um miðja nótt væri. Svona skarplegan samanburð hafa menn kanski ekki heyrt síðan karlinn góði var uppi. Hvað sem um títtnefndan ráð- herra má segja skal fullyrt, að heldur mundi hann samt vilja missa sjónvarpið sitt en að kon- an færi úr húsinu. Um Ara Jónsson sem lengi var læknir hér í Héraði er sögð eftirfarandi saga: Eitt sinn var Ari á leið í vitjun. Hann sat á hestasleða ásamt öðrum manni. Kalsavindur var á móti og snéri læknir baki í vindinn. Ari sat djúpt hugsi, djúpti höfði langan tíma og hefur trúlega runnið í brjóst. Allt í einu leit liann upp, starði á slóðina eftir sleðann og sagði: “Hér hefur einhver verið á ferðinni nýlega með hest og sleða. Svo var það strákurinn sem náði síðasta sætinu í strætó, og var það við hliðina á þrekinni eldri konu. Þar á eftir komu inn tvær ungar stúlkur sem fengu ekkert sæti. Gamla konan lítur á strákinn og segir: Þú gætir staðið upp svo að minnsta kosti önnur stúlkan gæti sest. Drengurinn svaraði að bragði: Ef þú stæðir upp þá gætu þær báðar sest. Egilsstaðir: ,, Kardimommuhátíð “ í uppsiglingu AÞ Höfn: Borgey selur Dönum marineraða síld Austurland Fjórir staðir tilnefndir landshlutakjarnar Gleraugnaþjónusta! Birta hf. ✓ Ur og skartgripir við öll £U„ 1 Sjóntækjafræðingur tækifæri. [W II, Sævar Benediktsson. Nýjar gleraugnaumgjarðir! Lagarási 8, Egilsstöðum, sími 11606 Viðgerðarþ j ónusta! Opið 9-12 og 13-18 mánud. - föstud. Laugard. kl. 10-14.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/792

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.