Austri


Austri - 23.09.1993, Blaðsíða 7

Austri - 23.09.1993, Blaðsíða 7
Egilsstöðum, 23. september 1993. AUSTRI 7 Hún hefur malað margar gullkrónur Nú er orðið allt um kring uppljómað með Raflýsing, hvergi skot sem skuggi er í skyldi fólkið una því. Svo var kveðið á Rafljósahátíð sem haldin var við opnum Fjarð- arselsvirkjunar þann 18. október fyrir tæpum 80 árum. í heimsókn á Seyðisfjörð hittu blaðamenn Jón Magnússon, raf- Jón Magnússon við aðra túrbínuna. krónur veitustjóra, sem var eimmitt að ræsa túrbínur virkjunarinnar eftir hlé í sumar, sem gert var á meðan að viðgerð fór fram á stöðvarhús- inu. Gert var við húsið innandyra Jón hampar frumteikningum af virkjuninni, enfrá þeim hefur verið gengið á smekklegan hátt. m.a. sett nýtt loft í vélasalinn og var lögð áhersla á að allt yrði sem líkast því sem það var upphaflega. Allar teikningar og gögn varðandi virkjunina hafa verið varðveitt og sama er að segja um vélbúnað sem að hluta til er enn í notkun s.s. önn- ur túrbínan. A loftinu yfir vélasaln- um þar sem áður var íbúð vél- gæslumanns er nú kominn vísir að safni. þar gefur að líta gögn og muni úr 80 ára sögu rafveitunnar, sem var fyrsta riðstraumsvirkjun á Islandi. Matseðill frá fymefndri Rafljósahátíð hangir upp á vegg og vitnar um fágaðan matarsmekk ‘Hún hefur malað margar gull- Austramynd MM Seyðfirðinga á því herrans ári 1913. Þá sýnir Jón okkur gömul gögn þar sem sjá má svart á hvítu að einu sinni kostaði kílówatt stundin 50 aura en tímakaup verka- manna var 30 aurar. Þama á loft- inu blasir við okkur sú þróun sem orðið hefur í gerð tækja sem tengj- ast rafmagni. Það nórir t.d. á 80 ára gamalli pem, sýnishom af fingur- þykkum rafmagnsköplum úr kopar hanga upp á vegg o. sv. frv. Þegar ég spyr Jón Magnússon um hvort hér verði í framtíðinni safn öllum opið, segir hann að það sé aldrei að vita og að nú þegar komi árlega í virkjunina fjöldi manns til að skoða. Jón hefur unnið hjá Rafveit- unni á fjórða áratug. Hann hand- leikur hvem hlut af nærfæmi og öll umgegni ber snyrtimennsku hans og nákvæmni vitni. Með glampa í augum drepur hann á eitt og annað í 80 ára sögu og blaðamanni býður í gran að það sé ekki síst honum að þakka, hve margir gamlir munir tengdir sögu rafmagnsins hér á landi era varðveittir á loftinu í Fjarðarselsvirkjun. Betur ef fleiri hugsuðu svona. AÞ Ókeypis smáauglýsingar Skellinöörur Tvær Honda MTX 50, árg. '84 til sölu. Ný- sprautaöar og í mjög góðu lagi. Verð 40.000 og 50.000 þús. Uppl. í síma 97- 11253. Daihatsu Charade til sölu. Árg. ‘87. Skiptí á stærri bíl koma til greina. Uppl. í síma 97- 12195. Til sölu Hjónarúm og skíðaskór nr. 38. Uppl. í síma 11011. Til sölu Toyota Crown diesel ‘82. Ekinn 130 þ. Gott eintak. Einnig lítið notaðir fram- öxlar í Daihatsu Rocky. Uppl. í síma 11023. Guðgeir. Til sölu Scania vörubíll '78 Uppl. Bjarni sími 51166 eða 51366 Söluaðilar á Austurlandi Bílar og Vélar, Vopnafirði Síldarvinnslan Neskaupstað Björn og Kristján, Reyðarfirði Óska eftir einbýlishúsi til kaups á Egils- stöðum. Hef, ef vill, 4ja herb. íbúð í blokk til skipta. Upplýsingar veittar hjá Austra í síma 11984. Isskápur Óska eftir ísskáp st. 145 cm f skiptum fyrir Candy Pack 1 isskáp sem er hálfur kælir og hálfur frystir st. 160 cm. 7 ára gamall. Uppl. í síma 56755. Get tekið börn í gæslu fyrir hádegi. Uppl. í síma 11667. Óska eftir notaðri 200-300 lítra frysti- kistu. Á sama stað er til sölu 258 AMC á 5.000 kr. T18 kassi á 10.000 kr. Carter 625 blöndungur á 10.000 kr. Upplýsingar ( síma 61190. Til sölu nokkur vel ættuð folöld. Uppl. í símum 11730 og 11769. Loksins - Loksins Tek að mér viðgerðir á reiðtygjum. Er einnig með nýsmíði. Söðlaverkstæði Sigrúnar Brekkugerði Fljótsdal Sími 97-11851 LANDVÉLAR HF SMIÐJUVEGI 66, KÓPAVOGI SÍMI91-76600 Vopnafjörður HÓTEL TANGI Föst. 24. sept. Barinn opínn. Laug. 25. sept. Opið eins og venjulega. Allir vel- komnir. Sunn. 26. sept. Opið eins og venjulega. Egjlsstaðir HOTEL VALASKJALF Föst. 24. sept. Hljómsveitin Todmobile skemmtir fyrsta og eina skiptið á Austur- landi. Aldurstakmark 16 ár. Laug. 25. sept. Inga Eydal og hljómsveit sjá um fjörið. Aldurstakmark 18 ár. Hlað- borð að hœtti Tcelend- inga. Sunn. 26. sept. Opið eins og venjulega. MUNAÐARHÓLL Föst. 24. sept. Breyttur opnunartími. Opnum kl.18 fyrir matargesti til kl.22. Laug. 25. sept. Kynningar tilboð á nýjum og spenn- andi matseðli. Sunn. 26. sept. Opið fyrir matargesti frá kl. 18. Neskaupstaður HÓTEL EGILSBÚÐ Föst. 24. sept. Stúka Egils Rauða opin til kl.01. Laug. 25. sept Dansleikur. Hin sívinsœla hljómsveit Bergmál leikur fyrir dansl. Aldurstakmark 18 ár. Sunn. 26. sept. Fjölbreyttur matseðill. Austurlensklr réttir alla helgina, Eskifjörður HÓTEL ASKJA Föst. 24. sept. Kráarstemn- Ing. Laug. 25. sept. Einkasam- kvœmi til ki. 23. Dansleikur með hljómsveitinni Rand- ver. Það verður stuð og það verðurgaman. Fræðsludagar í Kirkjumiðstöð Austurlsnds Verða: Laugardaginn 9. okt. Laugardaginn 16. okt. Laugardaginn 23. okt. Mikilvæg málefni tekin fyrir. Ekkert þátttökugjald Sjáið nánar frétt í þessu blaði. Verið með og látið vita fyrir næstu mánaðamót. Nánari upplýsingar og þátttökuskráning í símum 13826,51373 og 12349 Egilsstaðakirkj a Messa sunnudaginn 26. september kl. 14.00 Prestur: Einar Þ. Þorsteinsson. Verið velkomin. Golfsett óskast fyrir 12 ára golfáhuga- mann. Uppl. í síma 11919. Slöngur - Barkar - Tengi GREIÐSLUASKORUN Egilsstaðabær skorar hér með á gjaldendur, sem ekki hafa staðið skil á álögðum og áföllnum en vangoldnum útsvörum, aðstöðugjöldum, fasteigna- gjöldum, gatnagerðargjöldum A og B, leyfis- og eftirlitsgjöldum vegna heilbrigðismála, byggingar- leyfisgjöldum og hundaleyfisgjöldum til bæjarsjóðs Egilsstaða, að greiða þau nú þegar og eigi síðar en innan 15 daga frá dagsetningu áskorunar þessarar. Nauðungarsölu verður krafist án frekari fyrirvara vegna vangoldinna fasteignagjalda og gatnagerðar- gjalda. Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara fyrir öðrum vangoldnum eftirstöðvum gjaldanna að þeim tíma liðnum. Rétt er að benda á að verulegur aukakostnaður feilur á skuldir þurfi að koma til fjárnámsaðgerða - eða nauðungarsöluaðgerða. Egllsstöðum 16.09..93 f.h. Egilsstaðabæjar, Bæjarstjóri. Breiödalsvík HÓTEL BLÁFELL Föst. 24. sept. Það er alltaf oplð hjá okkur og allir velkomnir. Laug. 25. sept. Barlnn op- inn. Lítið inn. Spennandi og góðlr réttlr á matseðl- inum. Djúpivogur HÓTEL FRAMTÍÐ Föst. 24. sept. Barlnn oplnn tll kl. 01.20 ára aldurstakmark. Laug. 25. sept. Mjög góður og fjölbreyttur matseðlll, Barlnn oplnn, Medic Alert GEFÐU LÍFINU GILDI Lionsklúbburinn Múli Til sölu húseignin Túngata 8 Stöðvarfirði Einbýlishús á tveimur hæðum, byggt 1974. Efri hæð er 192 m2 sem er 5 svefnherbergi, stofa, eldhús, bað, gesta wc. og þvottahús. Á neðri hæð er 96 m2 íbúð og 49m2 bílskúr. Upplýsingar gefur Helgi V. Guðmundsson hjá Húsnæðisstofnun í símum 91 696900 og græntnúmer 996969. Og Albert Geirsson á skrifstofu Stöðvarhrepps í síma 97-58890.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/792

Tengja á þetta tölublað: 34. tölublað (23.09.1993)
https://timarit.is/issue/409843

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

34. tölublað (23.09.1993)

Aðgerðir: