Austri - 30.03.2000, Qupperneq 5

Austri - 30.03.2000, Qupperneq 5
Egilsstöðum, 30. mars 2000 AUSTRI 5 Barnabarn og Amma saman á skólabekk Á yfirstandandi önn í Hússtjórn- arskólanum á Hallormsstað sátu saman á skólabekk um tíma óvenjulegar bekkjarsystur. Hér er um að ræða ömmu og sonardóttur. Þetta eru Ingunn Berglind Arnar- dóttir frá Stöðvarfirði og amma hennar, Ingunn Gunnlaugsdóttir frá Innri-Kleif í Breiðdal. Þannig var mál með vexti að Ingunn eldri var um tíma á saumanámskeiði í hússtjórnarskólanum, en Ingunn yngri er í fullu námi í skólanum. Fjarðabyggð Hátíð um páskana Ferðamálafélag Fjarðabyggðar er um þessar mundir að undirbúa hátíð í Fjarðabyggð um páskana. Ætlunin með því er að skapa mikla stemmn- ingu í bænum og freista þess að fá ferðafólk þangað. Hátíðin er sam- starfsverkefni Skíðamiðstöðvarinnar í Oddsskarði, tónlistarfólks, safn- anna í bænum, skemmtistaða, gististaða og leikfélaganna. namsleið Dagana 17.-19. mars síðastliðna var haldið glerlistarnámskeið í Barnaskólanum á Eiðum. Þátttakendur voru tíu talsins en leiðbeinandi á námskeiðinu var Ingibjörg Hjartardóttir sem sést hérjyrir neðan, til hœgri, aðstoða einn nemanda sinn. Austri/gb Síðastliðinn fimmtudag var haldið skákmót í Menntaskólanum á Egilsstöðum. Var mótið sérstakt fyrir þœr sakir að það var haldið utanhúss ífrosti og snjókomu. Keppendur voru fimm og tók mótið 5 klukkutíma. Sigurvegari mótsins var Steinar Ingi Þorsteinsson. Austri/ivv orðið um skiptingu verksins við Siglingastofnun, þar sem erfitt verður að skilgreina hvar dýpkun lýkur og skipaskurður tekur við. Siglingastofnun greiðir 90% verksins ef um dýpkun er að ræða. Hugmyndin um „Gulleyjuna“ er að nota efni sem farlægja þarf við að gera rennu rétt fyrir innan núver- andi stað, og í stað þess að fjarlægja efnið er það nýtt á staðnum. Önnur ástæða fyrir því að útbúa eyju er að þá verð- ur ekki allur straumurinn fyrir innsiglinguna, en það er erfitt að sigla inn úr straumnum inn á lygnuna í höfninni. Höfnin (bugtin) verður undir hvolfþaki sem er um eitt hundrað metrar í þvermál og um tuttugu metrar á hæð. Þar inni verða byggingar sem hýsa ýmislegt er tengist ferðaþjónustu og afþreyingu. Myndirnar eru teiknaðar af Benedikt Vilhjálmssyni. Nokkuð framsæknar hugmyndir hafa komið fram hjá stjóm Lagarfljótsormsins ehf. um höfn á Egilsstöð- um. Ein þeirra er að grafa „kanal“ frá Nátthagavík- inni og inn að Blómabæ og önnur gerir ráð fyrir eyju rétt fyrir ofan Lagarfljótsbrú. Hugmyndin um „kanalinn“er talin erfið, sérstaklega skipulagslega séð og einnig er talið að ágreiningur geti Opnunartími: Virka daga kl.9:00-19:00 Laugardaga kl. 10:00-18:00 Sunnudaga kl. 12:00-18:00

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/792

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.