Fréttablaðið - 06.10.2020, Síða 19
FASTEIGNIR. FRETTABLADID.IS
Fasteignablaðið
4 0 . T B L . Þ R I ÐJ U DAG U R 6 . O K TÓ B E R 2 0 2 0
Komið er inn í gang með fallegum nýlegum f lísum á gólfi. Af gangi er gengið
inn í önnur rými íbúðarinnar.
Á hægri hönd er björt og falleg
stofa með nýlegu eikarparketi
á gólfi. Inn af stofu er rúmgott
eldhús með endurnýjaðri hvítri
innréttingu og endurnýjuðum
tækjum, eikarparketi, rúmgóðri
borðaðstöðu og glugga. Renni-
hurðir milli stofu og eldhúss
ganga inn í veggina. Svefnher-
bergin eru tvö.
Rúmgott hjónaherbergi með
dúk á gólfi er í dag nýtt sem
barnaherbergi.
Barnaherbergi er þar sem
eldhús er á teikningu, ljósar dúk-
f lísar á gólfi.
Endurnýjað baðherbergi með
f lísum á gólfi og á veggjum að
hluta, baðkar, upphengt salerni,
gluggi. Hvít innrétting með vaski
og speglaskáp.
Fallegir upprunalegir skraut-
listar og rósettur setja mikinn
svip á íbúðina.
Í kjallara er sérgeymsla með
hillum og glugga og önnur stór
geymsla, einnig með hillum,
sem tilheyrir þessari íbúð að 2/3
hlutum.
Sameiginlegt þvottahús, hver
með sína vél og hitakompa/
þurrkherbergi.
Járn á þaki var endurnýjað
árið 2016, nýir þakgluggar settir
sem og rennur og snjóhrunsvörn.
Þrýstijafnari er nýlegur og dyra-
bjöllur hafa einnig nýlega verið
endurnýjaðar. Dregið var nýtt
rafmagn í íbúðina fyrir nokkrum
árum og rafmagnstaf la innan
íbúðar endurnýjuð. Ofnalagnir
og heitavatnslagnir hafa einnig
verið endurnýjaðar.
Fold fasteignasala, Sóltúni 20,
105 Reykjavík. fold@fold.is
Sími 552 1400 / Utan skrifstofu-
tíma: Kristín 824-1965,
Viðar 694-1401,
Einar 893-9132, Gústaf 895-7205.
www.fold.is
Falleg íbúð við Njálsgötu
Fold fasteignasala kynnir: Fallega, bjarta og vel skipulagða 3
herbergja íbúð á 2. hæð við Njálsgötu, í hjarta miðborgarinnar.
Gerðar hafa verið miklar endur-
bætur á íbúðinni.
Grensásvegur 3 • 2 hæð • 108 Reykjavík • Sími 530 6500 • heimili@heimili.is • heimili.is
Finnbogi Hilmarsson löggiltur fasteignasali.
Reykjavík
Snæfellsbæ
Höfn Hornafirði
588 4477
Síðumúla 27
www.valholl.is
Nútímaleg, kraftmikil og framsækin fasteignasala sem byggir á áratuga reynslu starfsmanna!
Snorri Snorrason
Löggiltur fasteignasali
895 2115
Heiðar Friðjónsson
Sölustjóri. Löggiltur
fasteignasali B.Sc
693 3356
Pétur SteinarJóhannsson
Aðstoðarm. fasteingasala
Snæfellsnesi
893 4718
Ingólfur Geir Gissurarson
Framkvæmdastjóri, lögg.
fasteignasali og leigumiðlari
896 5222
Margrét Sigurgeirsdóttir
Skrifstofustjóri
margret@valholl.is
588 4477
Hildur Harðardóttir
Lögfræðingur. Löggiltur
fasteignasali. Skjalagerð.
897 1339
Sturla Pétursson
Löggiltur fasteignasali.
899 9083
Rakel Árnadóttir
Lögg. fasteignasali. Mann-
fræðingur/alþjóðatengill.
895 8497
Anna F. Gunnarsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Lista og innanhús Stílisti
892 8778
Fagleg þjónusta
Vönduð vinnubrögð
RÁÐNINGARRÁÐGJÖF RANNSÓKNIR
Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is
Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum
við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan
bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini
til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri.
Njálsgata 72, 2. hæð:
Opið hús í dag kl. 16.30 –
17.15, vinsamlega bókið
heimsókn fyrir fram.
Það verður opið hús á Njálsgötu í dag.
Ekki missa af neinu, fylgdu
Fréttablaðinu á Facebook
Markaðurinn er á
frettabladid.is
Markaðurinn færir þér nýjustu
viðskiptafréttirnar og greinargóða
umöllun um viðskiptalíð.