Fjölrit RALA - 01.07.1976, Page 5
-1-
1. Inngangur.
1.1 Nolclcur almenn atriði slcarnagerðar.
(Aðalheimild: Eberhard og Pipes, 1972, sjá Satrina 1974).
Slcarni (compost) er framleiddur með pví að láta ör~
verur (einlcum balcteriur og sveppi) brjóta niður lífrænt
efni í sorpi í nærveru súrefnis (loftöndunarferli, aerob
process). Þessir pættir hafa einlcum áhrif á gang og
hraða rotnunarferilsins:
l.Hlutfall lcolefnis og nitur 1 sorpinu (c/N hlutfall).
Ef c/n hlutfall er að ráði hærra en 40, bá veldur
bað mun hægari rotnun.
Við rotnun i nægu súrefni læklcar C/N vegna bess aö
lcolefni (c) breytist i COp við öndun öevera og hverfur,
en nitur (n) helst að mestu leyti lcyrrt, par sem örverurnar
nota bað til að byggja upp eigin prótein. c/N hlutfall
slcarna barf helst að vera £ 20, að öðrum kosti er hætta á,
að rotnun haldi áfram i jarðveginum i svo rikum mæli, aö
slcortur verði á N (og jafnvel fleiri efnum) i jarðveginum
vegna N-notkunar örvera (Clemons, Stone og Wiles, sjá
Satrina 1974). Samsetning sorpsins hefur mikil áhrif á
c/N-hlutfall, t.d. hefur pappir, sem er nærri hreinn sellu-
ósi ((CHpO) n), mjög hátt c/N-hlutfall, banhig að hátt hlut-
fall pappirs i sorpi stuðlar aö háu C/N-hlutfalli.
2.Súrefni.
Ef skortur er á súrefni, á sér stað loftfirrð öndun
(anaerob process) og hefur pað i för með sér hægari rotnun
og myndun ýmissa efna, m. a. sýra sen læklca pH og ýmissa
daunillra lofttegunda. Súrefnisskortur veldur rýrnun á
N, þar sem NO3 ■* NOp ♦ Np við loftfirrða öndun.
3.PH.
Flestar örverur brifast best við pH nálægt 7 og gengur
rotnun hraðast i námunda við pH-7. Ef pH i sorpi er nálægt